United sækir um undanþágu fyrir Ronaldo Valur Páll Eiríksson skrifar 1. september 2021 17:31 Ronaldo er þessa dagana með portúgalska landsliðinu fyrir komandi landsleiki. Hann hittir liðsfélaga sína eftir landsleikjahléið en óvíst er hvaða treyjunúmer hann mun bera. Pedro Fiúza/NurPhoto via Getty Images Enska fótboltafélagið Manchester United hefur sótt um undanþágu til ensku úrvalsdeildarinnar svo stjarnan Cristiano Ronaldo, sem gekk í raðir félagsins í gær, geti borið sína frægu sjöu á bakinu. Ronaldo bar sjöuna hjá United er hann lék með félaginu milli 2003 og 2009. Hann tók þá við treyjunni af David Beckham sem gekk í raðir Real Madrid á Spáni sama sumar, 2003. Ronaldo fór sömu leið, til Real Madrid sumarið 2009, og hafa þónokkrir leikmenn borið sjöuna síðan með misgóðum árangri. Antonio Valencia skipti aftur í fyrra númer sitt, 25, eftir að hafa átt slakt tímabil í sjöunni, Ángel Di María hefur leikið betur með öðrum félögum á sínum ferli en á stuttu stoppi sínu í Manchester-borg og sömu sögu er að segja af Hollendingnum Memphis Depay. Edinson Cavani fékk sjöuna þegar hann gekk í raðir félagsins og hefur gengið betur en þeim flestum sem hafa borið töluna síðustu ár, er hann skoraði 17 mörk á síðustu leiktíð. United vill taka treyjunúmerið af honum núna en hafði þegar staðfest lista yfir treyjunúmer fyrr í sumar. Ekki má breyta þeim lista nema með því að fá undanþágu hjá ensku úrvalsdeildinni. Breskir fjölmiðlar greina frá því að United hafi sótt um slíka undanþágu og sú sé nú til skoðunar. Slík undanþága hefur ekki verið samþykkt áður. Gangi það eftir er talið líklegt að Cavani fái treyju númer 21 sem losnaði við skipti Daniels James til Leeds United á lokadegi félagsskiptagluggans í gær. Cavani er jafnan í treyju númer 21 hjá úrúgvæska landsliðinu. Enski boltinn Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Fleiri fréttir Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Sjá meira
Ronaldo bar sjöuna hjá United er hann lék með félaginu milli 2003 og 2009. Hann tók þá við treyjunni af David Beckham sem gekk í raðir Real Madrid á Spáni sama sumar, 2003. Ronaldo fór sömu leið, til Real Madrid sumarið 2009, og hafa þónokkrir leikmenn borið sjöuna síðan með misgóðum árangri. Antonio Valencia skipti aftur í fyrra númer sitt, 25, eftir að hafa átt slakt tímabil í sjöunni, Ángel Di María hefur leikið betur með öðrum félögum á sínum ferli en á stuttu stoppi sínu í Manchester-borg og sömu sögu er að segja af Hollendingnum Memphis Depay. Edinson Cavani fékk sjöuna þegar hann gekk í raðir félagsins og hefur gengið betur en þeim flestum sem hafa borið töluna síðustu ár, er hann skoraði 17 mörk á síðustu leiktíð. United vill taka treyjunúmerið af honum núna en hafði þegar staðfest lista yfir treyjunúmer fyrr í sumar. Ekki má breyta þeim lista nema með því að fá undanþágu hjá ensku úrvalsdeildinni. Breskir fjölmiðlar greina frá því að United hafi sótt um slíka undanþágu og sú sé nú til skoðunar. Slík undanþága hefur ekki verið samþykkt áður. Gangi það eftir er talið líklegt að Cavani fái treyju númer 21 sem losnaði við skipti Daniels James til Leeds United á lokadegi félagsskiptagluggans í gær. Cavani er jafnan í treyju númer 21 hjá úrúgvæska landsliðinu.
Enski boltinn Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Fleiri fréttir Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Sjá meira