Nýjasta leik CCP tekið vel í Kína Samúel Karl Ólason skrifar 31. ágúst 2021 16:05 EVE Echoes er símaleikur sem gerist í leikjaheim EVE Online. CCP Á þremur vikum hafa þrjár milljónir manna spilað nýjasta leik CCP í Kína. Fyrirtækið segir viðtökurnar við símaleiknum EVE Echoes frábærar. Í heildina hafa átta milljónir spilað leikinn frá því hann kom fyrst út í ágúst í fyrra. Leikurinn var því ársgamall þegar hann var gefinn út í Kína. Í tilkynningu frá CCP segir að EVE Echoes hafi farið efst á lista yfir vinsælustu símaleiki í Kína. Í kjölfarið hafi leikurinn verið á lista yfir leiki sem lagt var til að fólk spilaði. Sjá einnig: Börnum bannað að spila meira en þrjá tíma í viku í Kína EVE Echoes er símaleikur og byggir hann á leikjaheimi PC-leiksins EVE Online. Eyrún Jónsdóttir, forstöðumaður leikjaútgáfu hjá CCP.CCP „Með útgáfu EVE Echoes í Kína erum við hjá CCP að stíga stór skref á farsímamarkaðinum og efla gott samstarf okkar við NetEase sem hafa víðamikla þekkingu og reynslu af leikjaútgáfu í Kína,” segir Eyrún Jónsdóttir, forstöðumaður leikjaútgáfu hjá CCP. „Þessi góði árangur við útgáfu EVE Echoes í Kína má ekki síst þakka öflugri markaðs- og þróunarvinnu sem bæði starfsfólk okkar á skrifstofu CCP í Shanghai og hjá NetEase hefur lagt í að betrumbæta og kynna EVE Echoes frá því leikurinn kom fyrst út fyrir ári síðan.“ Viðskiptamódel leiksins er svokallað ‘Free-to-play’ og felur það í sér að spilarar spila frítt en geta borgað fyrir áskriftarleiðir, uppfærslur og starfrænan varning. CCP gefur EVE Echoes út í samvinnu við NetEase, eitt stærsta net- og tölvuleikjafyrirtæki í heimi. Leikjavísir Mest lesið Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Einkenni gervigreindar-kvíða og góð ráð Atvinnulíf Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Viðskipti innlent Kaflaskil: „Allt í einu er ekkert í dagatalinu“ Atvinnulíf Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Viðskipti innlent Vélfag áfrýjar dómnum Viðskipti innlent Stofnar félag um olíuleit Viðskipti innlent Framúrskarandi tískuvöruverslunin með stórt hjarta Framúrskarandi kynning Vill láta hart mæta hörðu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Sjá meira
Í heildina hafa átta milljónir spilað leikinn frá því hann kom fyrst út í ágúst í fyrra. Leikurinn var því ársgamall þegar hann var gefinn út í Kína. Í tilkynningu frá CCP segir að EVE Echoes hafi farið efst á lista yfir vinsælustu símaleiki í Kína. Í kjölfarið hafi leikurinn verið á lista yfir leiki sem lagt var til að fólk spilaði. Sjá einnig: Börnum bannað að spila meira en þrjá tíma í viku í Kína EVE Echoes er símaleikur og byggir hann á leikjaheimi PC-leiksins EVE Online. Eyrún Jónsdóttir, forstöðumaður leikjaútgáfu hjá CCP.CCP „Með útgáfu EVE Echoes í Kína erum við hjá CCP að stíga stór skref á farsímamarkaðinum og efla gott samstarf okkar við NetEase sem hafa víðamikla þekkingu og reynslu af leikjaútgáfu í Kína,” segir Eyrún Jónsdóttir, forstöðumaður leikjaútgáfu hjá CCP. „Þessi góði árangur við útgáfu EVE Echoes í Kína má ekki síst þakka öflugri markaðs- og þróunarvinnu sem bæði starfsfólk okkar á skrifstofu CCP í Shanghai og hjá NetEase hefur lagt í að betrumbæta og kynna EVE Echoes frá því leikurinn kom fyrst út fyrir ári síðan.“ Viðskiptamódel leiksins er svokallað ‘Free-to-play’ og felur það í sér að spilarar spila frítt en geta borgað fyrir áskriftarleiðir, uppfærslur og starfrænan varning. CCP gefur EVE Echoes út í samvinnu við NetEase, eitt stærsta net- og tölvuleikjafyrirtæki í heimi.
Leikjavísir Mest lesið Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Einkenni gervigreindar-kvíða og góð ráð Atvinnulíf Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Viðskipti innlent Kaflaskil: „Allt í einu er ekkert í dagatalinu“ Atvinnulíf Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Viðskipti innlent Vélfag áfrýjar dómnum Viðskipti innlent Stofnar félag um olíuleit Viðskipti innlent Framúrskarandi tískuvöruverslunin með stórt hjarta Framúrskarandi kynning Vill láta hart mæta hörðu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Sjá meira