Franska ungstirnið á leið til Madrídar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 31. ágúst 2021 15:01 Eduardo Camavinga mun spila í hvítu í vetur. Silvestre Szpylma/Getty Images Franski miðjumaðurinn Eduardo Camavinga er á leið til Real Madríd. Þetta staðfestir ítalski blaðamaðurinn Fabrizio Romano. Real ku greiða rúmlega 30 milljónir evra fyrir þennan 18 ára gamla miðvallarleikmann. Camavinga hefur spilað alls 88 leiki fyrir lið sitt Rennes í Frakklandi þrátt fyrir ungan aldur. Hann hefði orðið samningslaus næsta sumar og því ákvað Rennes að fá eitthvað fyrir sinn snúð og selja kappann nú þegar. Miðjumaðurinn ungi var eftirsóttur af fjölmörgum liðum í Evrópu en svo virðist sem Real hafi skotið þeim öllum ref fyrir rass. Spænska félagið borgar rúmar 30 milljónir evra fyrir leikmanninn. Einnig eru árangurstengdar greiðslur í samkomulagi félaganna svo ef til vill verður kaupverðið hærra þegar fram líða stundir. Eduardo Camavinga to Real Madrid: HERE WE GO! The offer has been accepted tonight by Rennes. 31m plus add ons. Medical already completed tonight. #DeadlineDayPaperworks are signed. Official today. He goes to Real NOW - no loan. Camavinga picks Real over Man Utd and PSG. pic.twitter.com/lMCkuM4Nig— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 30, 2021 Camavinga á að baki þrjá A-landsleiki og fjóra leiki með U-21 árs landsliði Frakka. Þar á meðal í lokakeppni EM sem fram fór í sumar. Hann mun nú skrifa undir hjá Real hvað á hverju og á eflaust að fríska upp á annars aldna miðju sem inniheldur til að mynda hinn 35 ára gamla Luka Modrić. Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Sjá meira
Camavinga hefur spilað alls 88 leiki fyrir lið sitt Rennes í Frakklandi þrátt fyrir ungan aldur. Hann hefði orðið samningslaus næsta sumar og því ákvað Rennes að fá eitthvað fyrir sinn snúð og selja kappann nú þegar. Miðjumaðurinn ungi var eftirsóttur af fjölmörgum liðum í Evrópu en svo virðist sem Real hafi skotið þeim öllum ref fyrir rass. Spænska félagið borgar rúmar 30 milljónir evra fyrir leikmanninn. Einnig eru árangurstengdar greiðslur í samkomulagi félaganna svo ef til vill verður kaupverðið hærra þegar fram líða stundir. Eduardo Camavinga to Real Madrid: HERE WE GO! The offer has been accepted tonight by Rennes. 31m plus add ons. Medical already completed tonight. #DeadlineDayPaperworks are signed. Official today. He goes to Real NOW - no loan. Camavinga picks Real over Man Utd and PSG. pic.twitter.com/lMCkuM4Nig— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 30, 2021 Camavinga á að baki þrjá A-landsleiki og fjóra leiki með U-21 árs landsliði Frakka. Þar á meðal í lokakeppni EM sem fram fór í sumar. Hann mun nú skrifa undir hjá Real hvað á hverju og á eflaust að fríska upp á annars aldna miðju sem inniheldur til að mynda hinn 35 ára gamla Luka Modrić.
Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Sjá meira