Ída olli usla í Lúisíana Samúel Karl Ólason skrifar 30. ágúst 2021 15:51 Ída er sögð hafa ollið verulegu tjóni á flutningskerfi Lúisíana. AP/Steve Helber Umfangsmikið björgunarstarf stendur nú yfir í Lúisíana í Bandaríkjunum eftir að fellibylurinn Ída gekk þar yfir í gærkvöldi og í nótt. Fellibylurinn er einn sá öflugasti sem gengið hefur á land í Bandaríkjunum og leiddi til mikilla flóða, rafmagnsleysis og annarskonar tjóns. Enn er verið að meta tjónið og aðstæður. Enn sem komið er er vitað til þess að einn dó þegar tré féll á hann nærri Baton Rouge. Enn eru þó margir vegir ófærir og símasamband óstöðugt. Raunverulegt umfang skemmda og tjóns vegna Ídu liggur því enn ekki fyrir. Slökkviliðsmenn í New Orleans virða fyrir sér tjón.AP/Eric Gay Fellibylurinn virðist hafa ollið sérstaklega miklum skemmdum á flutningskerfi Lúisíana. Hundruð rafmagns- og símastaura hafa hrunið víða. Talið er að það gæti tekið margar vikur að laga kerfið. AP fréttaveitan segir fjögur sjúkrahús hafa orðið fyrir skemmdum og vitað sé til þess að 39 heilbrigðisstofnanir séu starfræktar með notkun ljósavéla. Þjóðvarðlið Lúisíana hefur kallað út um 4.900 þjóðvarðliða til að koma að björgunarstörfum og munu þeir notast við fjölda báta, bíla og þyrla. Tæplega fimm þúsund þjóðvarðliðar hafa verið kallaðir út til að aðstoða við björgunarstörf.EPA/DAN ANDERSON Þá hefur fréttaveitan eftir John Bel Edwards, ríkisstjóra Lúisíana, að varnarvirki sem hafi verið endurreist eftir að fellibylurinn Katrína lék íbúa ríkisins grátt árið 2005, hafi að mestu staðið af sér óveðrið í þetta skiptið. Þrátt fyrir það séu skemmdirnar mjög miklar og tjónið gífurlegt. NBC News hefur eftir Edwards að tjónið sé sérstaklega mikið í suðausturhluta ríkisins og það að fjöldi látinna gæti hækkað töluvert á næstunni. Hér má sjá myndband sem sýnir mann opna glugga þegar veggur auga fellibyljarins fór yfir heimili hans í gær. Myndbandið hefur vakið mikla athygli á internetinu. Bandaríkin Náttúruhamfarir Fellibylurinn Ída Mest lesið Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent B sé ekki best Innlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Albanese segir Netanyahu í afneitun Erlent Fleiri fréttir Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþoti í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjá meira
Enn er verið að meta tjónið og aðstæður. Enn sem komið er er vitað til þess að einn dó þegar tré féll á hann nærri Baton Rouge. Enn eru þó margir vegir ófærir og símasamband óstöðugt. Raunverulegt umfang skemmda og tjóns vegna Ídu liggur því enn ekki fyrir. Slökkviliðsmenn í New Orleans virða fyrir sér tjón.AP/Eric Gay Fellibylurinn virðist hafa ollið sérstaklega miklum skemmdum á flutningskerfi Lúisíana. Hundruð rafmagns- og símastaura hafa hrunið víða. Talið er að það gæti tekið margar vikur að laga kerfið. AP fréttaveitan segir fjögur sjúkrahús hafa orðið fyrir skemmdum og vitað sé til þess að 39 heilbrigðisstofnanir séu starfræktar með notkun ljósavéla. Þjóðvarðlið Lúisíana hefur kallað út um 4.900 þjóðvarðliða til að koma að björgunarstörfum og munu þeir notast við fjölda báta, bíla og þyrla. Tæplega fimm þúsund þjóðvarðliðar hafa verið kallaðir út til að aðstoða við björgunarstörf.EPA/DAN ANDERSON Þá hefur fréttaveitan eftir John Bel Edwards, ríkisstjóra Lúisíana, að varnarvirki sem hafi verið endurreist eftir að fellibylurinn Katrína lék íbúa ríkisins grátt árið 2005, hafi að mestu staðið af sér óveðrið í þetta skiptið. Þrátt fyrir það séu skemmdirnar mjög miklar og tjónið gífurlegt. NBC News hefur eftir Edwards að tjónið sé sérstaklega mikið í suðausturhluta ríkisins og það að fjöldi látinna gæti hækkað töluvert á næstunni. Hér má sjá myndband sem sýnir mann opna glugga þegar veggur auga fellibyljarins fór yfir heimili hans í gær. Myndbandið hefur vakið mikla athygli á internetinu.
Bandaríkin Náttúruhamfarir Fellibylurinn Ída Mest lesið Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent B sé ekki best Innlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Albanese segir Netanyahu í afneitun Erlent Fleiri fréttir Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþoti í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjá meira