Segir rauða spjaldið sem Xhaka fékk óafsakanlegt Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. ágúst 2021 12:14 Martin Atkinson gefur Granit Xhaka rauða spjaldið, Svisslendingnum til mikillar furðu. getty/Simon Stacpoole Alan Shearer segir að rauða spjaldið sem Granit Xhaka fékk í leik Arsenal og Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í gær sé óafsakanlegt. Á 35. mínútu var Xhaka rekinn af velli fyrir tveggja fóta tæklingu á Joao Cancelo, varnarmann City. Staðan var þá 2-0, Englandsmeisturunum í vil. Þeir bættu svo þremur mörkum við og unnu 5-0 sigur. „Hann hefur nú fengið ellefu rauð spjöld á ferlinum. Þetta er óafsakanlegt,“ sagði Shearer í Match of the Day á BBC í gær. „Skilaboðin sem hann sendi samherjum sínum voru: afsakið, þið sjáið bara um þetta, ég nenni þessu ekki í dag. Hvern var hann að reyna að heilla? Ég veit ekki.“ Shearer segir að Martin Atkinson, dómari leiksins, hafi ekki átt neinna annarra kosta völ en að reka Xhaka út af. „Þú getur ekki tæklað svona. Við þekkjum allir reglurnar. Hann setur mótherjann í hættu. Þetta var rétt ákvörðun. Hann [Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal] hlýtur að vera brjálaður. Þú ert þegar í vandræðum og hefur ekki efni á að gera svona lagað.“ Arsenal er á botni ensku úrvalsdeildarinnar, án stiga og með markatöluna 0-9. Skytturnar hafa ekki byrjað tímabil verr síðan 1954-55. Enski boltinn Tengdar fréttir Özil hæddist að Arteta eftir tapið Þjóðverjinn Mesut Özil, leikmaður Fenerbahce í Tyrklandi og fyrrum leikmaður Arsenal á Englandi, sendi kaldhæðnislega kveðju á félagið og stjóra þess Mikel Arteta eftir 5-0 tap þess fyrir Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í dag. 28. ágúst 2021 16:46 „Þurfum að líta í spegil“ Pierre-Emerick Aubameyang, fyrirliði Arsenal, segir leikmenn liðsins þurfa að fara í naflaskoðun eftir 5-0 tap fyrir Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Arsenal hefur ekki skorað mark á leiktíðinni og er á botni deildarinnar án stiga. 28. ágúst 2021 14:30 Auðvelt hjá City gegn arfaslöku Arsenal-liði Manchester City vann öruggan 5-0 heimasigur á Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í hádeginu í dag. City er á toppi deildarinnar en Arsenal á botninum. 28. ágúst 2021 13:30 Mest lesið Danir óstöðvandi Handbolti „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ Fótbolti Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad Fótbolti „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ Körfubolti „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti „Erum í þessu til þess að vinna“ Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 97-79 | Öruggt hjá heimamönnum á Króknum Körfubolti Loks vann Tottenham Fótbolti Bruno til bjargar Fótbolti Fleiri fréttir Haaland fær tíu milljarða hjálp Sér eftir því sem hann sagði Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Sjá meira
Á 35. mínútu var Xhaka rekinn af velli fyrir tveggja fóta tæklingu á Joao Cancelo, varnarmann City. Staðan var þá 2-0, Englandsmeisturunum í vil. Þeir bættu svo þremur mörkum við og unnu 5-0 sigur. „Hann hefur nú fengið ellefu rauð spjöld á ferlinum. Þetta er óafsakanlegt,“ sagði Shearer í Match of the Day á BBC í gær. „Skilaboðin sem hann sendi samherjum sínum voru: afsakið, þið sjáið bara um þetta, ég nenni þessu ekki í dag. Hvern var hann að reyna að heilla? Ég veit ekki.“ Shearer segir að Martin Atkinson, dómari leiksins, hafi ekki átt neinna annarra kosta völ en að reka Xhaka út af. „Þú getur ekki tæklað svona. Við þekkjum allir reglurnar. Hann setur mótherjann í hættu. Þetta var rétt ákvörðun. Hann [Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal] hlýtur að vera brjálaður. Þú ert þegar í vandræðum og hefur ekki efni á að gera svona lagað.“ Arsenal er á botni ensku úrvalsdeildarinnar, án stiga og með markatöluna 0-9. Skytturnar hafa ekki byrjað tímabil verr síðan 1954-55.
Enski boltinn Tengdar fréttir Özil hæddist að Arteta eftir tapið Þjóðverjinn Mesut Özil, leikmaður Fenerbahce í Tyrklandi og fyrrum leikmaður Arsenal á Englandi, sendi kaldhæðnislega kveðju á félagið og stjóra þess Mikel Arteta eftir 5-0 tap þess fyrir Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í dag. 28. ágúst 2021 16:46 „Þurfum að líta í spegil“ Pierre-Emerick Aubameyang, fyrirliði Arsenal, segir leikmenn liðsins þurfa að fara í naflaskoðun eftir 5-0 tap fyrir Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Arsenal hefur ekki skorað mark á leiktíðinni og er á botni deildarinnar án stiga. 28. ágúst 2021 14:30 Auðvelt hjá City gegn arfaslöku Arsenal-liði Manchester City vann öruggan 5-0 heimasigur á Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í hádeginu í dag. City er á toppi deildarinnar en Arsenal á botninum. 28. ágúst 2021 13:30 Mest lesið Danir óstöðvandi Handbolti „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ Fótbolti Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad Fótbolti „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ Körfubolti „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti „Erum í þessu til þess að vinna“ Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 97-79 | Öruggt hjá heimamönnum á Króknum Körfubolti Loks vann Tottenham Fótbolti Bruno til bjargar Fótbolti Fleiri fréttir Haaland fær tíu milljarða hjálp Sér eftir því sem hann sagði Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Sjá meira
Özil hæddist að Arteta eftir tapið Þjóðverjinn Mesut Özil, leikmaður Fenerbahce í Tyrklandi og fyrrum leikmaður Arsenal á Englandi, sendi kaldhæðnislega kveðju á félagið og stjóra þess Mikel Arteta eftir 5-0 tap þess fyrir Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í dag. 28. ágúst 2021 16:46
„Þurfum að líta í spegil“ Pierre-Emerick Aubameyang, fyrirliði Arsenal, segir leikmenn liðsins þurfa að fara í naflaskoðun eftir 5-0 tap fyrir Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Arsenal hefur ekki skorað mark á leiktíðinni og er á botni deildarinnar án stiga. 28. ágúst 2021 14:30
Auðvelt hjá City gegn arfaslöku Arsenal-liði Manchester City vann öruggan 5-0 heimasigur á Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í hádeginu í dag. City er á toppi deildarinnar en Arsenal á botninum. 28. ágúst 2021 13:30