Özil hæddist að Arteta eftir tapið Valur Páll Eiríksson skrifar 28. ágúst 2021 16:46 Özil hugsar ekki hlýtt til Arteta. vísir/getty Þjóðverjinn Mesut Özil, leikmaður Fenerbahce í Tyrklandi og fyrrum leikmaður Arsenal á Englandi, sendi kaldhæðnislega kveðju á félagið og stjóra þess Mikel Arteta eftir 5-0 tap þess fyrir Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í dag. Leikmenn Arsenal voru heillum horfnir gegn Englandsmeisturunum í dag þar sem þeir voru lentir 2-0 undir eftir minna en stundarfjórðung. Granit Xhaka fékk þá að líta beint rautt spjald og voru tíu leikmenn Skyttanna varnarlausir gegn City sem vann leikinn 5-0. Arsenal á enn eftir að skora mark og er án stiga á botni deildarinnar með markatöluna 0-9. Mikil pressa er á Mikel Arteta, knattspyrnustjóra Arsenal, sem hefur gengið erfiðlega frá því að hann tók við liðinu árið 2019. Fræg eru ummæli hans frá því í fyrra þar sem hann bað stuðningsmenn um trú á verkefnið (e. trust the process), þar sem hann líti til langs tíma og þolinmæði þurfi áður en árangur næst. Mesut Özil, sem var ekki í náðinni hjá Arteta og yfirgaf Arsenal í fyrra, hæddist að fyrrum stjóra sínum með því að grípa til þeirra ummæla á Twitter strax eftir leik með meðfylgjandi tjáknum. Trust the process — Mesut Özil (@MesutOzil1088) August 28, 2021 Özil var lengi vel á meðal bestu leikmanna Arsenal og á meðal betri sóknartengiliða heims, en fór hratt niður vinsældalistann hjá stuðningsmönnum liðsins eftir að hann skrifaði undir risastóran þriggja ára samning upp á 350 þúsund pund í vikulaun árið 2018. Eftir undirskriftina hrakaði frammistöðum hans verulega og hann gerði fátt til að standa undir kaupinu allt þar til félagið losaði sig við hann í fyrra. Enski boltinn Mest lesið Danir óstöðvandi Handbolti Kastaði sýru í andlitið á honum og reyndi að stela barninu Enski boltinn Baulað á Djokovic sem hætti keppni í undanúrslitaleiknum Sport Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Enski boltinn „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ Fótbolti „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad Fótbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ Körfubolti „Erum í þessu til þess að vinna“ Körfubolti Fleiri fréttir Kastaði sýru í andlitið á honum og reyndi að stela barninu Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Haaland fær tíu milljarða hjálp Sér eftir því sem hann sagði Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Sjá meira
Leikmenn Arsenal voru heillum horfnir gegn Englandsmeisturunum í dag þar sem þeir voru lentir 2-0 undir eftir minna en stundarfjórðung. Granit Xhaka fékk þá að líta beint rautt spjald og voru tíu leikmenn Skyttanna varnarlausir gegn City sem vann leikinn 5-0. Arsenal á enn eftir að skora mark og er án stiga á botni deildarinnar með markatöluna 0-9. Mikil pressa er á Mikel Arteta, knattspyrnustjóra Arsenal, sem hefur gengið erfiðlega frá því að hann tók við liðinu árið 2019. Fræg eru ummæli hans frá því í fyrra þar sem hann bað stuðningsmenn um trú á verkefnið (e. trust the process), þar sem hann líti til langs tíma og þolinmæði þurfi áður en árangur næst. Mesut Özil, sem var ekki í náðinni hjá Arteta og yfirgaf Arsenal í fyrra, hæddist að fyrrum stjóra sínum með því að grípa til þeirra ummæla á Twitter strax eftir leik með meðfylgjandi tjáknum. Trust the process — Mesut Özil (@MesutOzil1088) August 28, 2021 Özil var lengi vel á meðal bestu leikmanna Arsenal og á meðal betri sóknartengiliða heims, en fór hratt niður vinsældalistann hjá stuðningsmönnum liðsins eftir að hann skrifaði undir risastóran þriggja ára samning upp á 350 þúsund pund í vikulaun árið 2018. Eftir undirskriftina hrakaði frammistöðum hans verulega og hann gerði fátt til að standa undir kaupinu allt þar til félagið losaði sig við hann í fyrra.
Enski boltinn Mest lesið Danir óstöðvandi Handbolti Kastaði sýru í andlitið á honum og reyndi að stela barninu Enski boltinn Baulað á Djokovic sem hætti keppni í undanúrslitaleiknum Sport Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Enski boltinn „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ Fótbolti „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad Fótbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ Körfubolti „Erum í þessu til þess að vinna“ Körfubolti Fleiri fréttir Kastaði sýru í andlitið á honum og reyndi að stela barninu Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Haaland fær tíu milljarða hjálp Sér eftir því sem hann sagði Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Sjá meira