Solskjær gefur Ronaldo undir fótinn: „Hann veit að við erum hér“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. ágúst 2021 12:50 Ole Gunnar Solskjaer og Cristiano Ronaldo fagna í leik með Manchester United fyrir fjórtán árum. getty/Matthew Peters Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, gaf Cristiano Ronaldo hressilega undir fótinn á blaðamannafundi í dag. Ronaldo er á förum frá Juventus og flest bendir til þess að hann sé á leið til Manchester City. Miðað við orð Solskjærs á blaðamannafundinum í dag myndi hann þó ekki slá hendinni á móti því að fá Ronaldo aftur til United. „Við höfum alltaf verið í góðu sambandi. Bruno [Fernandes] hefur líka rætt við hann og hann veit hvað okkur finnst um hann. Ef hann fer einhvern tímann frá Juventus veit hann að við erum hér,“ sagði Solskjær. „Ronaldo er goðsögn hjá þessu félagi og besti leikmaður allra tíma að mínu mati. Ég var svo heppinn að spila með honum. Við sjáum hvað gerist.“ Ronaldo lék með United á árunum 2003-09 og varð þrisvar sinnum Englandsmeistari og einu sinni Evrópumeistari með liðinu. Á blaðamannafundi í dag staðfesti Massimiliano Allegri, stjóri Juventus, að Ronaldo hafi tjáð sér að hann vildi yfirgefa félagið. Hann á eitt ár eftir af samningi sínum við Juventus sem hann hefur leikið með síðan 2018. United hefur þegar keypt Jadon Sancho og Raphaël Varane í sumar. Liðið mætir Wolves á útivelli í ensku úrvalsdeildinni á sunnudaginn. Enski boltinn Tengdar fréttir Ronaldo búinn taka föggur sínar og kveðja leikmenn Juventus Cristiano Ronaldo hefur kvatt leikmenn Juventus og fátt virðist geta komið í veg fyrir að hann fari til Englandsmeistara Manchester City. 27. ágúst 2021 09:19 Ronaldo búinn að biðja um sölu frá Juventus Cristiano Ronaldo, einn besti knattspyrnumaður heims, vill komast burt frá ítalska stórveldinu Juventus. Talið er að Juventus fari fram á 25-30 milljónir evra fyrir Ronaldo. 26. ágúst 2021 22:59 Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fleiri fréttir Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Sjá meira
Ronaldo er á förum frá Juventus og flest bendir til þess að hann sé á leið til Manchester City. Miðað við orð Solskjærs á blaðamannafundinum í dag myndi hann þó ekki slá hendinni á móti því að fá Ronaldo aftur til United. „Við höfum alltaf verið í góðu sambandi. Bruno [Fernandes] hefur líka rætt við hann og hann veit hvað okkur finnst um hann. Ef hann fer einhvern tímann frá Juventus veit hann að við erum hér,“ sagði Solskjær. „Ronaldo er goðsögn hjá þessu félagi og besti leikmaður allra tíma að mínu mati. Ég var svo heppinn að spila með honum. Við sjáum hvað gerist.“ Ronaldo lék með United á árunum 2003-09 og varð þrisvar sinnum Englandsmeistari og einu sinni Evrópumeistari með liðinu. Á blaðamannafundi í dag staðfesti Massimiliano Allegri, stjóri Juventus, að Ronaldo hafi tjáð sér að hann vildi yfirgefa félagið. Hann á eitt ár eftir af samningi sínum við Juventus sem hann hefur leikið með síðan 2018. United hefur þegar keypt Jadon Sancho og Raphaël Varane í sumar. Liðið mætir Wolves á útivelli í ensku úrvalsdeildinni á sunnudaginn.
Enski boltinn Tengdar fréttir Ronaldo búinn taka föggur sínar og kveðja leikmenn Juventus Cristiano Ronaldo hefur kvatt leikmenn Juventus og fátt virðist geta komið í veg fyrir að hann fari til Englandsmeistara Manchester City. 27. ágúst 2021 09:19 Ronaldo búinn að biðja um sölu frá Juventus Cristiano Ronaldo, einn besti knattspyrnumaður heims, vill komast burt frá ítalska stórveldinu Juventus. Talið er að Juventus fari fram á 25-30 milljónir evra fyrir Ronaldo. 26. ágúst 2021 22:59 Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fleiri fréttir Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Sjá meira
Ronaldo búinn taka föggur sínar og kveðja leikmenn Juventus Cristiano Ronaldo hefur kvatt leikmenn Juventus og fátt virðist geta komið í veg fyrir að hann fari til Englandsmeistara Manchester City. 27. ágúst 2021 09:19
Ronaldo búinn að biðja um sölu frá Juventus Cristiano Ronaldo, einn besti knattspyrnumaður heims, vill komast burt frá ítalska stórveldinu Juventus. Talið er að Juventus fari fram á 25-30 milljónir evra fyrir Ronaldo. 26. ágúst 2021 22:59