Már getur ekki andað með nefinu en lætur það ekki stöðva sig Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 27. ágúst 2021 11:30 Már Gunnarsson stakk sér til sunds í nótt. @margunnarsson „Nákvæmlega það sem við vorum að leitast eftir, að fara fyrsta sundið hratt og öruggt. Ekki skera mig neinstaðar, ekki meiða mig á línunum, ekki synda á veginn,“ sagði sundmaðurinn Már Gunnarsson að loknu fyrsta sundi sínu á Ólympíumóti fatlaðra í Tókýó. Már hefur veitt fylgjendum sínum innsýn í líf sitt í Tókýó, höfuðborg Japans, þar sem Ólympíumót fatlaðra fer nú fram á Instagram-síðu sinni og TikTok. Hann synti sitt fyrsta sund í nótt þegar hann kom 7. í mark í sínum riðli í 50 metra skriðsundi. Sundið var þó aðeins upphitun fyrir það sem koma skal. Klippa: Már Gunnars í Tókýó „Myndi ég segja að ég hafi gert þetta alveg eins og áætlað var. Þetta var hratt og öruggt. Nákvæmlega það sem við vorum að leitast eftir, að fara fyrsta sundið hratt og öruggt. Ekki skera mig neinstaðar, ekki meiða mig á línunum, ekki synda á veginn. Bara til að finna hvernig það er að keppa hérna úti. Fara í gegnum keppenda herbergið og rútínuna til þess að gera mig kláran fyrir komandi sund sem er á morgun og næstu daga,“ sagði Már að endingu. Það var þó saga sem Már sagði fyrr um daginn sem vakti athygli þar sem sundkapinn sagðist ekki getað andað með nefinu eftir misheppnaða aðgerð árið 2018. „Í þessu myndbandi ætla ég að svara ágætis spurningu frá fylgjenda á TikTok. Spurningin hljóðar svona: Rekur þú oft höfuðið í bakkann?“ segir Már í upphafi. „Svarið við því er nei en þegar það gerist myndi ég segja að „reka höfuðið í bakkann“ væri frekar vægt til orða tekið. Til dæmis árið 2016 þegar ég negldi á bakkann nefbrotnaði ég og ég fór í nefaðgerð 2018 og í dag get ég ekki andað með nefinu.“ „Ég vakna alltaf þurr í hálsinum á morgnana, þetta hrjáir mig í söng en ég og mitt fólk gerum okkar besta til að forðast svona slys,“ sagði Már að endingu. Klippa: Már getur ekki andað með nefinu Sund Ólympíumót fatlaðra Tengdar fréttir Már sjöundi í sínum riðli og komst ekki í úrslit Sundmaðurinn Már Gunnarsson keppti í sinni fyrstu grein á Ólympíumóti fatlaðra, Paralympics, í nótt. Már keppti í 50 metra skriðsundi og komst ekki í úrslit. 27. ágúst 2021 07:00 Már og helgiathöfn sundmanna: „Ekki gert í þeim tilgangi að líta betur út“ „Í dag rignir hárum yfir höfuðborg Japans,“ segir sundmaðurinn Már Gunnarsson, léttur í bragði, í undirbúningi sínum fyrir stóru stundina þegar hann hefur keppni á Ólympíumóti fatlaðra í Tókýó. 25. ágúst 2021 11:01 „Ímynd ákveðins himnaríkis“ Sundmaðurinn Már Gunnarsson heldur áfram að veita fylgjendum sínum á samfélagsmiðlum skemmtilega innsýn inn í lífið í Tókýó þar sem ólympíumót fatlaðra er nú að hefjast. 24. ágúst 2021 11:01 Már hrökk upp af værum svefni: „Nei, ekki í dag. Ekki í dag!“ Sundkappinn Már Gunnarsson hefur staðið í ströngu í undirbúningi fyrir keppni á Ólympíumóti fatlaðra en hugðist nýta langþráð tækifæri til að sofa út í morgun. Honum varð hins vegar ekki að ósk sinni. 23. ágúst 2021 11:03 Már Gunnars skoraði á Patrek í pílukastkeppni blindra Ólympíufarinn Már Gunnarsson heldur áfram að skemmta sér og öðrum með stórskemmtilegum innslögum sínum frá æfingabúðum íslenska hópsins sem keppir á Ólympíumóti fatlaðra. 20. ágúst 2021 09:30 Mest lesið Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sport Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Fótbolti Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Fótbolti Ronaldo hittir Trump í dag Fótbolti Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Körfubolti Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann Handbolti Fleiri fréttir Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar HM-sæti undir í kvöld: Segir Skota nógu góða til vinna Dani og komast á HM Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Heiðruðu látinn liðsfélaga og rústuðu síðan Raiders Þrjár breytingar fyrir leikinn mikilvæga í kvöld Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Ísbjörninn segir að hann myndi klára Jake Paul í þremur lotum Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Tia-Clair Toomey í sömu sporum og Anníe Mist Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Fékk tilboð sem hann gat ekki hafnað Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Frá Klaksvík á Krókinn Sjá meira
Már hefur veitt fylgjendum sínum innsýn í líf sitt í Tókýó, höfuðborg Japans, þar sem Ólympíumót fatlaðra fer nú fram á Instagram-síðu sinni og TikTok. Hann synti sitt fyrsta sund í nótt þegar hann kom 7. í mark í sínum riðli í 50 metra skriðsundi. Sundið var þó aðeins upphitun fyrir það sem koma skal. Klippa: Már Gunnars í Tókýó „Myndi ég segja að ég hafi gert þetta alveg eins og áætlað var. Þetta var hratt og öruggt. Nákvæmlega það sem við vorum að leitast eftir, að fara fyrsta sundið hratt og öruggt. Ekki skera mig neinstaðar, ekki meiða mig á línunum, ekki synda á veginn. Bara til að finna hvernig það er að keppa hérna úti. Fara í gegnum keppenda herbergið og rútínuna til þess að gera mig kláran fyrir komandi sund sem er á morgun og næstu daga,“ sagði Már að endingu. Það var þó saga sem Már sagði fyrr um daginn sem vakti athygli þar sem sundkapinn sagðist ekki getað andað með nefinu eftir misheppnaða aðgerð árið 2018. „Í þessu myndbandi ætla ég að svara ágætis spurningu frá fylgjenda á TikTok. Spurningin hljóðar svona: Rekur þú oft höfuðið í bakkann?“ segir Már í upphafi. „Svarið við því er nei en þegar það gerist myndi ég segja að „reka höfuðið í bakkann“ væri frekar vægt til orða tekið. Til dæmis árið 2016 þegar ég negldi á bakkann nefbrotnaði ég og ég fór í nefaðgerð 2018 og í dag get ég ekki andað með nefinu.“ „Ég vakna alltaf þurr í hálsinum á morgnana, þetta hrjáir mig í söng en ég og mitt fólk gerum okkar besta til að forðast svona slys,“ sagði Már að endingu. Klippa: Már getur ekki andað með nefinu
Sund Ólympíumót fatlaðra Tengdar fréttir Már sjöundi í sínum riðli og komst ekki í úrslit Sundmaðurinn Már Gunnarsson keppti í sinni fyrstu grein á Ólympíumóti fatlaðra, Paralympics, í nótt. Már keppti í 50 metra skriðsundi og komst ekki í úrslit. 27. ágúst 2021 07:00 Már og helgiathöfn sundmanna: „Ekki gert í þeim tilgangi að líta betur út“ „Í dag rignir hárum yfir höfuðborg Japans,“ segir sundmaðurinn Már Gunnarsson, léttur í bragði, í undirbúningi sínum fyrir stóru stundina þegar hann hefur keppni á Ólympíumóti fatlaðra í Tókýó. 25. ágúst 2021 11:01 „Ímynd ákveðins himnaríkis“ Sundmaðurinn Már Gunnarsson heldur áfram að veita fylgjendum sínum á samfélagsmiðlum skemmtilega innsýn inn í lífið í Tókýó þar sem ólympíumót fatlaðra er nú að hefjast. 24. ágúst 2021 11:01 Már hrökk upp af værum svefni: „Nei, ekki í dag. Ekki í dag!“ Sundkappinn Már Gunnarsson hefur staðið í ströngu í undirbúningi fyrir keppni á Ólympíumóti fatlaðra en hugðist nýta langþráð tækifæri til að sofa út í morgun. Honum varð hins vegar ekki að ósk sinni. 23. ágúst 2021 11:03 Már Gunnars skoraði á Patrek í pílukastkeppni blindra Ólympíufarinn Már Gunnarsson heldur áfram að skemmta sér og öðrum með stórskemmtilegum innslögum sínum frá æfingabúðum íslenska hópsins sem keppir á Ólympíumóti fatlaðra. 20. ágúst 2021 09:30 Mest lesið Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sport Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Fótbolti Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Fótbolti Ronaldo hittir Trump í dag Fótbolti Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Körfubolti Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann Handbolti Fleiri fréttir Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar HM-sæti undir í kvöld: Segir Skota nógu góða til vinna Dani og komast á HM Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Heiðruðu látinn liðsfélaga og rústuðu síðan Raiders Þrjár breytingar fyrir leikinn mikilvæga í kvöld Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Ísbjörninn segir að hann myndi klára Jake Paul í þremur lotum Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Tia-Clair Toomey í sömu sporum og Anníe Mist Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Fékk tilboð sem hann gat ekki hafnað Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Frá Klaksvík á Krókinn Sjá meira
Már sjöundi í sínum riðli og komst ekki í úrslit Sundmaðurinn Már Gunnarsson keppti í sinni fyrstu grein á Ólympíumóti fatlaðra, Paralympics, í nótt. Már keppti í 50 metra skriðsundi og komst ekki í úrslit. 27. ágúst 2021 07:00
Már og helgiathöfn sundmanna: „Ekki gert í þeim tilgangi að líta betur út“ „Í dag rignir hárum yfir höfuðborg Japans,“ segir sundmaðurinn Már Gunnarsson, léttur í bragði, í undirbúningi sínum fyrir stóru stundina þegar hann hefur keppni á Ólympíumóti fatlaðra í Tókýó. 25. ágúst 2021 11:01
„Ímynd ákveðins himnaríkis“ Sundmaðurinn Már Gunnarsson heldur áfram að veita fylgjendum sínum á samfélagsmiðlum skemmtilega innsýn inn í lífið í Tókýó þar sem ólympíumót fatlaðra er nú að hefjast. 24. ágúst 2021 11:01
Már hrökk upp af værum svefni: „Nei, ekki í dag. Ekki í dag!“ Sundkappinn Már Gunnarsson hefur staðið í ströngu í undirbúningi fyrir keppni á Ólympíumóti fatlaðra en hugðist nýta langþráð tækifæri til að sofa út í morgun. Honum varð hins vegar ekki að ósk sinni. 23. ágúst 2021 11:03
Már Gunnars skoraði á Patrek í pílukastkeppni blindra Ólympíufarinn Már Gunnarsson heldur áfram að skemmta sér og öðrum með stórskemmtilegum innslögum sínum frá æfingabúðum íslenska hópsins sem keppir á Ólympíumóti fatlaðra. 20. ágúst 2021 09:30