Ronaldo búinn taka föggur sínar og kveðja leikmenn Juventus Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. ágúst 2021 09:19 Cristiano Ronaldo í leik Juventus og Udinese um síðustu helgi. Svo virðist sem það hafi verið hans síðasti leikur fyrir Gömlu konuna. getty/Emmanuele Ciancaglini Cristiano Ronaldo hefur kvatt leikmenn Juventus og fátt virðist geta komið í veg fyrir að hann fari til Englandsmeistara Manchester City. Ronaldo hefur óskað eftir því að yfirgefa Juventus og allt virðist benda til þess að hann hafi spilað sinn síðasta leik fyrir félagið. Fótboltavéfréttin Fabrizio Romano greinir frá því að Ronaldo hafi yfirgefið æfingasvæði Juventus eftir að hafa kvatt leikmenn liðsins. Cristiano Ronaldo has left Juventus training center after 40 minutes to say goodbye to his teammates. He only wants to leave the club in the next hours. #RonaldoNO training today. Ronaldo is waiting for Mendes to bring the official bid as it s still verbal with Man City.— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 27, 2021 Jorge Mendes, umboðsmaður Ronaldos, hefur verið í sambandi við City en þess er enn beðið að félagið geri formlegt tilboð í Portúgalann. City tókst ekki að landa Harry Kane, fyrirliða enska landsliðsins í sumar, en hefur nú beint athygli sinni að Ronaldo. Portúgalinn er ekki ókunnur ensku úrvalsdeildinni en hann lék með Manchester United á árunum 2003-09 og varð meðal annars þrisvar sinnum Englandsmeistari og einu sinni Evrópumeistari með liðinu. Ronaldo gekk í raðir Juventus fyrir þremur árum og hefur skorað 101 mark í 134 leikjum fyrir félagið. Hann kom inn á sem varamaður í 2-2 jafntefli Juventus gegn Udinese í 1. umferð ítölsku úrvalsdeildarinnar um helgina. Ronaldo skoraði í uppbótartíma en markið var dæmt af, honum til lítillar ánægju. Ítalski boltinn Mest lesið Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Enski boltinn Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Íslenski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Enski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Fleiri fréttir Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Sjá meira
Ronaldo hefur óskað eftir því að yfirgefa Juventus og allt virðist benda til þess að hann hafi spilað sinn síðasta leik fyrir félagið. Fótboltavéfréttin Fabrizio Romano greinir frá því að Ronaldo hafi yfirgefið æfingasvæði Juventus eftir að hafa kvatt leikmenn liðsins. Cristiano Ronaldo has left Juventus training center after 40 minutes to say goodbye to his teammates. He only wants to leave the club in the next hours. #RonaldoNO training today. Ronaldo is waiting for Mendes to bring the official bid as it s still verbal with Man City.— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 27, 2021 Jorge Mendes, umboðsmaður Ronaldos, hefur verið í sambandi við City en þess er enn beðið að félagið geri formlegt tilboð í Portúgalann. City tókst ekki að landa Harry Kane, fyrirliða enska landsliðsins í sumar, en hefur nú beint athygli sinni að Ronaldo. Portúgalinn er ekki ókunnur ensku úrvalsdeildinni en hann lék með Manchester United á árunum 2003-09 og varð meðal annars þrisvar sinnum Englandsmeistari og einu sinni Evrópumeistari með liðinu. Ronaldo gekk í raðir Juventus fyrir þremur árum og hefur skorað 101 mark í 134 leikjum fyrir félagið. Hann kom inn á sem varamaður í 2-2 jafntefli Juventus gegn Udinese í 1. umferð ítölsku úrvalsdeildarinnar um helgina. Ronaldo skoraði í uppbótartíma en markið var dæmt af, honum til lítillar ánægju.
Ítalski boltinn Mest lesið Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Enski boltinn Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Íslenski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Enski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Fleiri fréttir Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Sjá meira