Nýi ríkisstjórinn leiðréttir tölu látinna í faraldrinum Kjartan Kjartansson skrifar 25. ágúst 2021 16:57 Eitt fyrsta verk Kathy Hochul í embætti ríkisstjóra var að uppfæra tölu látinna í kórónuveirufaraldrinum. Forveri hennar í embætti reyndi að fegra myndina með því að hagræða tölunum sem hann birti opinberlega. AP/Hans Pennink Raunverulegur fjöldi látinna í kórónuveirufaraldrinum í New York-ríki er um tólf þúsund manns hærri en opinberar tölur sögðu til um. Nýr ríkisstjóri greindi frá þessu eftir að hann tók við embættinu. Ríkisstjóraskipti urðu í New York í gær. Þá tók Kathy Hochul við embættinu af Andrew Cuomo sem sagði af sér í skugga ásakana um að hann hefði áreitt fjölda kvenna kynferðislega. Þegar New York-ríki birti nýjar tölur um kórónuveirufaraldurinn í gærkvöldi var fjöldi látinna mun hærri en síðustu tölunum sem birtar voru í tíð Cuomo. Á mánudag voru dauðsföll frá upphafi faraldursins talin 43.400 en í gær voru þau orðin 55.400. Cuomo var sakaður um að leyna dauðsföllum sem urðu þegar veiran barst inn á hjúkrunarheimili í ríkinu. Alríkissaksóknarar rannsaka nú hvernig stjórn Cuomo fór með tölurnar, að sögn AP-fréttastofunnar. Hochul, sem er fyrsta konan til að gegna embætti ríkisstjóra, sagði gegnsæi í tölunum nauðsynlegt. „Það var margt sem var ekki að gerast og ég ætla að láta það gerast. Gegnsæi verður einkenni stjórnar minnar,“ sagði hún í sjónvarpsviðtali í dag. Bandaríkin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Erlent Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Erlent „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Erlent Fullir í flugi Innlent „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Innlent Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Erlent Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Innlent Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Innlent Fleiri fréttir Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Sjá meira
Ríkisstjóraskipti urðu í New York í gær. Þá tók Kathy Hochul við embættinu af Andrew Cuomo sem sagði af sér í skugga ásakana um að hann hefði áreitt fjölda kvenna kynferðislega. Þegar New York-ríki birti nýjar tölur um kórónuveirufaraldurinn í gærkvöldi var fjöldi látinna mun hærri en síðustu tölunum sem birtar voru í tíð Cuomo. Á mánudag voru dauðsföll frá upphafi faraldursins talin 43.400 en í gær voru þau orðin 55.400. Cuomo var sakaður um að leyna dauðsföllum sem urðu þegar veiran barst inn á hjúkrunarheimili í ríkinu. Alríkissaksóknarar rannsaka nú hvernig stjórn Cuomo fór með tölurnar, að sögn AP-fréttastofunnar. Hochul, sem er fyrsta konan til að gegna embætti ríkisstjóra, sagði gegnsæi í tölunum nauðsynlegt. „Það var margt sem var ekki að gerast og ég ætla að láta það gerast. Gegnsæi verður einkenni stjórnar minnar,“ sagði hún í sjónvarpsviðtali í dag.
Bandaríkin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Erlent Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Erlent „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Erlent Fullir í flugi Innlent „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Innlent Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Erlent Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Innlent Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Innlent Fleiri fréttir Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Sjá meira