Róbert Ísak bætti Íslandsmet sitt enn á ný og endaði í sjötta sæti Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 25. ágúst 2021 09:30 Róbert Ísak stingur sér til sunds í úrslitasundinu. ÍF Róbert Ísak Jónsson sló eigið Íslandsmet í 100 metra flugsundi á Ólympíumóti fatlaðra í morgun. Hann endaði 6. sæti í úrslitum í flokki S14, þroskahamlaðra. Sundkappinn Róbert Ísak Jónsson bætti eigið Íslandsmet tvívegis á innan við sólahring er hann keppti í undanrásum og svo úrslitum í 100 metra flugsundi á Ólympíumóti fatlaðra, Paralympics, sem nú fer fram í Tókýó. Róbert Ísak flaug inn í úrslitin með frábæru sundi í nótt og keppti til úrslita nú í morgunsárið í Tokýó Aquatic Center í japönsku höfuðborginni. Þar synti hann enn á ný á nýju Íslandsmeti. Eftir að hafa synt á 58,34 sekúndum í undanrásunum gerði Róbert Ísak gott betur og synti á 58,06 í úrslitunum. Hann bætti þar með eigið Íslandsmet um 28/100 úr sekúndu. Til að gera afrekið enn merkilegra þá var millitími Róberts Ísaks eftir 50 metra 26,56 sekúndur sem er einnig nýtt Íslandsmet. Róbert Ísak, eða Hákarlinn eins og hann er kallaður, endaði 6. í úrslitasundinu. Gabriel Bandeira frá Brasilíu kom fyrstur í mark. Hákarlinn í 6.sæti með tvö Íslandsmet í 50 og 100 flugi S14 #TeamIceland Til hamingju Róbert. pic.twitter.com/GEIqXUlmiw— ÍF (@ifsportisl) August 25, 2021 Róbert Ísak syndir næst í undanrásum í 100 metra bringusundi á sunnudaginn, kemur, þann 29. ágúst. Síðasta grein hans á mótinu er svo 31. ágúst þegar hann syndir í undanrásum 200 metra fjórsunds. Sund Ólympíumót fatlaðra Tengdar fréttir Róbert Ísak bætti eigið Íslandsmet og synti örugglega inn í úrslit Róbert Ísak Jónsson bætti eigið Íslandsmet í 100 metra flugsundi á Ólympíumóti fatlaðra, Paralympics, í nótt. Róbert Ísak synti í undanrásum S14 flokksins í nótt og tryggði sér sæti í úrslitum með frammistöðu sinni. 25. ágúst 2021 06:59 Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Fleiri fréttir Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Dagskráin í dag: Enski, þýski og NFL eiga sviðið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Sjá meira
Sundkappinn Róbert Ísak Jónsson bætti eigið Íslandsmet tvívegis á innan við sólahring er hann keppti í undanrásum og svo úrslitum í 100 metra flugsundi á Ólympíumóti fatlaðra, Paralympics, sem nú fer fram í Tókýó. Róbert Ísak flaug inn í úrslitin með frábæru sundi í nótt og keppti til úrslita nú í morgunsárið í Tokýó Aquatic Center í japönsku höfuðborginni. Þar synti hann enn á ný á nýju Íslandsmeti. Eftir að hafa synt á 58,34 sekúndum í undanrásunum gerði Róbert Ísak gott betur og synti á 58,06 í úrslitunum. Hann bætti þar með eigið Íslandsmet um 28/100 úr sekúndu. Til að gera afrekið enn merkilegra þá var millitími Róberts Ísaks eftir 50 metra 26,56 sekúndur sem er einnig nýtt Íslandsmet. Róbert Ísak, eða Hákarlinn eins og hann er kallaður, endaði 6. í úrslitasundinu. Gabriel Bandeira frá Brasilíu kom fyrstur í mark. Hákarlinn í 6.sæti með tvö Íslandsmet í 50 og 100 flugi S14 #TeamIceland Til hamingju Róbert. pic.twitter.com/GEIqXUlmiw— ÍF (@ifsportisl) August 25, 2021 Róbert Ísak syndir næst í undanrásum í 100 metra bringusundi á sunnudaginn, kemur, þann 29. ágúst. Síðasta grein hans á mótinu er svo 31. ágúst þegar hann syndir í undanrásum 200 metra fjórsunds.
Sund Ólympíumót fatlaðra Tengdar fréttir Róbert Ísak bætti eigið Íslandsmet og synti örugglega inn í úrslit Róbert Ísak Jónsson bætti eigið Íslandsmet í 100 metra flugsundi á Ólympíumóti fatlaðra, Paralympics, í nótt. Róbert Ísak synti í undanrásum S14 flokksins í nótt og tryggði sér sæti í úrslitum með frammistöðu sinni. 25. ágúst 2021 06:59 Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Fleiri fréttir Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Dagskráin í dag: Enski, þýski og NFL eiga sviðið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Sjá meira
Róbert Ísak bætti eigið Íslandsmet og synti örugglega inn í úrslit Róbert Ísak Jónsson bætti eigið Íslandsmet í 100 metra flugsundi á Ólympíumóti fatlaðra, Paralympics, í nótt. Róbert Ísak synti í undanrásum S14 flokksins í nótt og tryggði sér sæti í úrslitum með frammistöðu sinni. 25. ágúst 2021 06:59