Ensku úrvalsdeildarfélögin munu ekki leyfa leikmönnum sínum að fara í landsliðsverkefni til rauðra landa Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 25. ágúst 2021 07:30 Í gær bárust fréttir af því að Liverpool myndi ekki leyfa Mohamed Salah að ferðast með egypska landsliðinu. EPA-EFE/Phil Noble Forsvarsmenn ensku úrvalsdeildarinnar segja að félögin innan deildarinnar hafi tekið einhliða ákvörðun um að hleypa leikmönnum ekki í landsliðsverkefni til landa sem eru rauð á ferðalista Bretlands. Nú í september er á dagskrá landsleikjahlé, en Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, hefur gefið liðum leyfi til að banna leikmönnum að fara í landsleiki fari svo að þeir missi af leikjum með félagsliði vegna sóttkvíar. Vegna sóttvarnarreglna í Bretlandi þyrftu þeir leikmenn sem ferðast til rauðra landa að sæta tíu daga sóttkví við komuna aftur til landsins, og það þýðir að þeir gætu misst af leikjum í ensku úrvalsdeildinni. Premier League clubs have today reluctantly but unanimously decided not to release players for international matches played in red-list countries next month Full statement: https://t.co/JBl6FuzUNC pic.twitter.com/EJiZaODub1— Premier League (@premierleague) August 24, 2021 Forsvarsmenn ensku úrvalsdeildarinnar segjast styðja þessa ákvörðun félaganna, en þetta gæti haft áhrif á allt að 60 leikmenn úr 19 félögum sem ættu að ferðast til 26 landa á rauðum lista bresku ríkisstjórnarinnar. „Félög í ensku úrvalsdeildinni hafa alltaf stutt við leikmenn sína sem vilja spila fyrir þjóð sína,“ sagði Richard Masters, einn af forsvarsmönnum deildarinnar. „Hinsvegar hafa félögin komist að þeirri niðurstöðu, með trega, en réttilega, að það væri mjög óábyrgt að senda leikmenn í þessar aðstæður. Sóttkví myndi hafa áhrif á velferð og líkamlegt form leikmanna Við þekkjum þær áskoranir sem fylgja landsleikjahléum og erum opin fyrir lausnum í kringum þau.“ Enski boltinn Mest lesið Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Fótbolti Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Enski boltinn Fleiri fréttir Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Sjá meira
Nú í september er á dagskrá landsleikjahlé, en Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, hefur gefið liðum leyfi til að banna leikmönnum að fara í landsleiki fari svo að þeir missi af leikjum með félagsliði vegna sóttkvíar. Vegna sóttvarnarreglna í Bretlandi þyrftu þeir leikmenn sem ferðast til rauðra landa að sæta tíu daga sóttkví við komuna aftur til landsins, og það þýðir að þeir gætu misst af leikjum í ensku úrvalsdeildinni. Premier League clubs have today reluctantly but unanimously decided not to release players for international matches played in red-list countries next month Full statement: https://t.co/JBl6FuzUNC pic.twitter.com/EJiZaODub1— Premier League (@premierleague) August 24, 2021 Forsvarsmenn ensku úrvalsdeildarinnar segjast styðja þessa ákvörðun félaganna, en þetta gæti haft áhrif á allt að 60 leikmenn úr 19 félögum sem ættu að ferðast til 26 landa á rauðum lista bresku ríkisstjórnarinnar. „Félög í ensku úrvalsdeildinni hafa alltaf stutt við leikmenn sína sem vilja spila fyrir þjóð sína,“ sagði Richard Masters, einn af forsvarsmönnum deildarinnar. „Hinsvegar hafa félögin komist að þeirri niðurstöðu, með trega, en réttilega, að það væri mjög óábyrgt að senda leikmenn í þessar aðstæður. Sóttkví myndi hafa áhrif á velferð og líkamlegt form leikmanna Við þekkjum þær áskoranir sem fylgja landsleikjahléum og erum opin fyrir lausnum í kringum þau.“
Enski boltinn Mest lesið Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Fótbolti Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Enski boltinn Fleiri fréttir Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Sjá meira