Fyrrum NBA-stjarna sest aftur á skólabekk og stefnir á að spila golf Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. ágúst 2021 10:30 J. R. Smith er sestur á skólabekk ásamt því að spila golf með skólaliðinu. Ben Jared/Getty Images Hinn 35 ára gamli J.R. Smith er sestur aftur á skólabekk og stefnir á að spila með golfliði skólans samhliða námi. Smith varð tvívegis NBA-meistari á ferli sínum en virðist hafa fundið sér ný áhugamál eftir að skórnir fóru upp í hillu. Það eru komin 17 ár síðan J. R. Smith hætti í námi til að spila í NBA-deildinni í körfubolta. Þar lék hann frá 2004 til 2020 með stuttu stoppi í Kína. Eftir að hafa orðið meistari með Los Angeles Lakers á síðasta ári ákvað hann að leggja skóna á hilluna og hefur nú skráð sig til náms í A&T State-háskólanum í Norður-Karólínu. Smith er ekki alveg hættur öllum boltaleik en hann ætlar sér að spila golf meðan hann stundar nám. College signing day for @TheRealJRSmith. The two-time @NBA champ is enrolling @NCATAggies with his sights set on the golf team.— PGA TOUR (@PGATOUR) August 11, 2021 „Golf er leikur sem getur farið með þig í hæstu hæðir eða knésett þig og gert lítið úr þér. Að vita að maður ber alla ábyrgðina sjálfur, maður þarf ekki að hafa áhyggjur af liðsfélögum né spila vörn. Ég get spilað minn eigin leik og haft gaman,“ sagði J. R. Smith um hina nýju ástríðu sína í viðtali við vef PGA-mótaraðarinnar. „Mér var alltaf sagt að ég gæti farið aftur í skóla hvenær sem er ef NBA draumurinn myndi ekki ganga upp. Svo þetta er „hvenær sem er“ augnablikið mitt.“ Smith, sem er með fimm í forgjöf, stefnir á að spila með golfliði skólans um leið og NCAA gefur leyfi. Hann er einnig spenntur fyrir náminu. Always improving. @TheRealJRSmith picks @RickieFowler's brain for some swing tips. pic.twitter.com/UkrMxiQe5d— PGA TOUR (@PGATOUR) August 12, 2021 „Ég hef engan frítíma núna. Að ala upp börn og setjast á skólabekk, dagskráin hjá mér verður pökkuð og ég get ekki beðið,“ sagði fyrrum NBA-meistarinn J. R. Smith um þessa nýju áskorun í lífi sínu. Golf Körfubolti Mest lesið Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Enski boltinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Handbolti Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Körfubolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti Fleiri fréttir Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Það eru komin 17 ár síðan J. R. Smith hætti í námi til að spila í NBA-deildinni í körfubolta. Þar lék hann frá 2004 til 2020 með stuttu stoppi í Kína. Eftir að hafa orðið meistari með Los Angeles Lakers á síðasta ári ákvað hann að leggja skóna á hilluna og hefur nú skráð sig til náms í A&T State-háskólanum í Norður-Karólínu. Smith er ekki alveg hættur öllum boltaleik en hann ætlar sér að spila golf meðan hann stundar nám. College signing day for @TheRealJRSmith. The two-time @NBA champ is enrolling @NCATAggies with his sights set on the golf team.— PGA TOUR (@PGATOUR) August 11, 2021 „Golf er leikur sem getur farið með þig í hæstu hæðir eða knésett þig og gert lítið úr þér. Að vita að maður ber alla ábyrgðina sjálfur, maður þarf ekki að hafa áhyggjur af liðsfélögum né spila vörn. Ég get spilað minn eigin leik og haft gaman,“ sagði J. R. Smith um hina nýju ástríðu sína í viðtali við vef PGA-mótaraðarinnar. „Mér var alltaf sagt að ég gæti farið aftur í skóla hvenær sem er ef NBA draumurinn myndi ekki ganga upp. Svo þetta er „hvenær sem er“ augnablikið mitt.“ Smith, sem er með fimm í forgjöf, stefnir á að spila með golfliði skólans um leið og NCAA gefur leyfi. Hann er einnig spenntur fyrir náminu. Always improving. @TheRealJRSmith picks @RickieFowler's brain for some swing tips. pic.twitter.com/UkrMxiQe5d— PGA TOUR (@PGATOUR) August 12, 2021 „Ég hef engan frítíma núna. Að ala upp börn og setjast á skólabekk, dagskráin hjá mér verður pökkuð og ég get ekki beðið,“ sagði fyrrum NBA-meistarinn J. R. Smith um þessa nýju áskorun í lífi sínu.
Golf Körfubolti Mest lesið Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Enski boltinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Handbolti Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Körfubolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti Fleiri fréttir Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Handbolti
Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Handbolti