Reykjavíkurmaraþonið blásið af Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 19. ágúst 2021 14:12 Ekkert verður af fagnaðarlátum Arnars Péturssonar maraþonhlaupara eða annarra hlaupara í Reykjavíkurmaraþoninu þetta árið. Vísir/Vilheml Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka 2021 hefur verið aflýst í ár. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Íþróttabandalagi Reykjavíkur. Þar segir að álagið á samfélagið sem og heilbrigðiskerfið hafi verið mikið og mikil óvissa sé ennþá um framhaldið. „Eftir samtöl við Heilbrigðisráðuneytið, Almannavarnir, lögregluna, slökkviliðið, Reykjavíkurborg og skólaog íþróttasamfélagið þá getum við ekki tekið þá áhættu að valda auknu álagi á þessa aðila með því að halda hlaupið í ár. Það fer mikil vinna í að halda mörg þúsund manna hlaup, en undanfarin ár hafa hátt í 15.000 hlauparar tekið þátt í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka. Allt hefur verið reynt, en stærsta hindrunin er fjöldatakmarkanir. Það er mjög leiðinlegt að hlaupararnir sem stefndu að góðum árangri í Reykjavíkurmaraþoninu fá ekki keppnishlaupið sitt. „Þetta er vissulega svekkjandi fyrir hlaupasamfélagið og góðgerðarfélögin. Við getum ekki haldið Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka með færri en 500 í hverju hólfi. Miðað við stöðuna núna og þá óvissu sem er um framhaldið þá lítur ekki út fyrir að fleiri en 100-200 megi koma saman í keppni 18. september. Þetta hefur verið langt ferli og er erfið ákvörðun.” segir Frímann Ari Ferdinandsson framkvæmdastjóri ÍBR. Allir skráðir þátttakendur fá gjafabréf sem hægt verður að nota í viðburði ÍBR. Hlauptu þína leið og safnaðu „Þó að ekki sé hægt að halda Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka í ár, er samt hægt að láta gott af sér leiða. Við höfum sett af stað átakið "Hlauptu þína leið" þar sem við viljum hvetja hlaupara til að hlaupa sjálfir og styrkja í leiðinni góðgerðarfélag að eigin vali á vefnum hlaupastyrkur.is. Í ár hafa safnast um 21 milljón en við viljum gjarnan safna meira fyrir góðgerðarfélögin þar sem við vitum að þetta skiptir þau miklu máli. Við hvetjum hlaupara til að hlaupa sína leið frá 21. ágúst – 20. september og halda áfram að safna áheitum,“ segir Silja Úlfarsdóttir, upplýsingafulltrúi ÍBR. Reykjavíkurmaraþon Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Reykjavík Mest lesið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Lífið Fleiri fréttir „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjá meira
„Eftir samtöl við Heilbrigðisráðuneytið, Almannavarnir, lögregluna, slökkviliðið, Reykjavíkurborg og skólaog íþróttasamfélagið þá getum við ekki tekið þá áhættu að valda auknu álagi á þessa aðila með því að halda hlaupið í ár. Það fer mikil vinna í að halda mörg þúsund manna hlaup, en undanfarin ár hafa hátt í 15.000 hlauparar tekið þátt í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka. Allt hefur verið reynt, en stærsta hindrunin er fjöldatakmarkanir. Það er mjög leiðinlegt að hlaupararnir sem stefndu að góðum árangri í Reykjavíkurmaraþoninu fá ekki keppnishlaupið sitt. „Þetta er vissulega svekkjandi fyrir hlaupasamfélagið og góðgerðarfélögin. Við getum ekki haldið Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka með færri en 500 í hverju hólfi. Miðað við stöðuna núna og þá óvissu sem er um framhaldið þá lítur ekki út fyrir að fleiri en 100-200 megi koma saman í keppni 18. september. Þetta hefur verið langt ferli og er erfið ákvörðun.” segir Frímann Ari Ferdinandsson framkvæmdastjóri ÍBR. Allir skráðir þátttakendur fá gjafabréf sem hægt verður að nota í viðburði ÍBR. Hlauptu þína leið og safnaðu „Þó að ekki sé hægt að halda Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka í ár, er samt hægt að láta gott af sér leiða. Við höfum sett af stað átakið "Hlauptu þína leið" þar sem við viljum hvetja hlaupara til að hlaupa sjálfir og styrkja í leiðinni góðgerðarfélag að eigin vali á vefnum hlaupastyrkur.is. Í ár hafa safnast um 21 milljón en við viljum gjarnan safna meira fyrir góðgerðarfélögin þar sem við vitum að þetta skiptir þau miklu máli. Við hvetjum hlaupara til að hlaupa sína leið frá 21. ágúst – 20. september og halda áfram að safna áheitum,“ segir Silja Úlfarsdóttir, upplýsingafulltrúi ÍBR.
Reykjavíkurmaraþon Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Reykjavík Mest lesið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Lífið Fleiri fréttir „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjá meira