Vasaklútamyndband þegar Kara Saunders fékk loksins að faðma stelpuna sína Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. ágúst 2021 11:30 Scotti komin aftur í fangið á móður sinni, CrossFit konunni Köru Saunders. Instagram/@mattsaund0 CrossFit konan Kara Saunders getur loksins verið hún sjálf á ný og með fjölskyldu sinni eftir að hafa fengið í gegnum hálfgert helvíti síðustu vikur. Martröð Köru á heimsleikunum í CrossFit tók vonandi enda í gær þegar Kara hitti fjölskyldu sína eftir að hafa verið í burtu frá þeim í heilan mánuð. Kara þurfti að leggja af stað frá Ástralíu til Bandaríkjanna meira en tveimur vikum fyrir heimsleikanna til að vinna á móti miklum tímamismun. Eftir allan undirbúninginn þar sem Kara gerði sér væntingar um að berjast um að komast á verðlaunapall varð þetta stutt gaman. Kara varð nefnilega að hætta keppni eftir fyrsta dag heimsleikanna vegna afleiðinga þess að hafa fengið kórónuveiruna á ferðalagi sínu frá Ástralíu tveimur vikum fyrir leikana. View this post on Instagram A post shared by Kara Saunders (@karasaundo) Föstudaginn 30. júlí fór Kara að reyna að finna ferð heim til Ástralíu og komst ekki strax heim. Hún komst loksins heim 4. ágúst eftir langt ferðalag en þá tók við fjórtán daga sóttkví á hóteli. Anníe Mist Þórisdóttir keppti líka á heimsleikunum þar sem hún komst á verðlaunapall. Heimsleikunum lauk sunnudaginn 1. ágúst. Anníe flaug heim á mánudeginum og var komin heim á þriðjudagsmorgninum. Freyja Mist hennar var því komin í fangið á móður sinni 3. ágúst, heilum fimmtán dögum á undan því að Kara fékk að faðma Scottie sína. Vísir hefur verið að fylgjast með biðinni hjá Köru þar sem hún hefur þurft að dúsa ein á hótelherbergi í tvær vikur sem skylda fyrir alla sem lenda í Ástralíu. Í gær slapp Kara loksins út og fékk að faðma tveggja ára dóttur sína Scotti á ný eftir allan þennan tíma. Matt, eiginmaður hennar, og Scotti tóku á móti henni á flugvellinum og þau hafa nú sett saman dramatískt myndband af þessum degi. Það má sjá þetta vasaklútamyndband hér fyrir ofan. CrossFit Tengdar fréttir Kara ekki enn fengið þá litlu í fangið eftir martröðina á heimsleikunum Kara Saunders nældi sér í kórónuveiruna á ferðalaginu frá Ástralíu til Bandaríkjanna, þurfti síðan að hætta keppni á heimsleikunum vegna áhrifa veirunnar og er enn ekki búin að fá dóttur sína í fangið þrátt fyrir að það séu tvær vikur síðan hún hætti keppni. 13. ágúst 2021 11:30 Eiginmaður Köru sagði frá stóra leyndarmáli hennar á þessum heimsleikum Ástralska CrossFit konan Kara Saunders hefur ekki verið lík sjálfri sér í fyrstu greinum heimsleikanna. Hún vildi ekki segja opinberlega hvað væri að angra hana en eiginmaðurinn hennar sagði síðan frá leyndarmálinu. 30. júlí 2021 09:30 Mest lesið Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Dagskráin: Enski boltinn byrjar og risaleikur í Bestu Sport Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Fleiri fréttir Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Dagskráin: Enski boltinn byrjar og risaleikur í Bestu Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Shedeur stóð sig vel og fékk hrós frá LeBron Haaland á skotskónum í sigri Man. City Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Axel heldur fast í toppsætið Hulda Clara leiðir með fimm höggum fyrir lokadaginn Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Eir Chang sjöunda á EM Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Eir komin í úrslitahlaupið á EM Sjá meira
Martröð Köru á heimsleikunum í CrossFit tók vonandi enda í gær þegar Kara hitti fjölskyldu sína eftir að hafa verið í burtu frá þeim í heilan mánuð. Kara þurfti að leggja af stað frá Ástralíu til Bandaríkjanna meira en tveimur vikum fyrir heimsleikanna til að vinna á móti miklum tímamismun. Eftir allan undirbúninginn þar sem Kara gerði sér væntingar um að berjast um að komast á verðlaunapall varð þetta stutt gaman. Kara varð nefnilega að hætta keppni eftir fyrsta dag heimsleikanna vegna afleiðinga þess að hafa fengið kórónuveiruna á ferðalagi sínu frá Ástralíu tveimur vikum fyrir leikana. View this post on Instagram A post shared by Kara Saunders (@karasaundo) Föstudaginn 30. júlí fór Kara að reyna að finna ferð heim til Ástralíu og komst ekki strax heim. Hún komst loksins heim 4. ágúst eftir langt ferðalag en þá tók við fjórtán daga sóttkví á hóteli. Anníe Mist Þórisdóttir keppti líka á heimsleikunum þar sem hún komst á verðlaunapall. Heimsleikunum lauk sunnudaginn 1. ágúst. Anníe flaug heim á mánudeginum og var komin heim á þriðjudagsmorgninum. Freyja Mist hennar var því komin í fangið á móður sinni 3. ágúst, heilum fimmtán dögum á undan því að Kara fékk að faðma Scottie sína. Vísir hefur verið að fylgjast með biðinni hjá Köru þar sem hún hefur þurft að dúsa ein á hótelherbergi í tvær vikur sem skylda fyrir alla sem lenda í Ástralíu. Í gær slapp Kara loksins út og fékk að faðma tveggja ára dóttur sína Scotti á ný eftir allan þennan tíma. Matt, eiginmaður hennar, og Scotti tóku á móti henni á flugvellinum og þau hafa nú sett saman dramatískt myndband af þessum degi. Það má sjá þetta vasaklútamyndband hér fyrir ofan.
CrossFit Tengdar fréttir Kara ekki enn fengið þá litlu í fangið eftir martröðina á heimsleikunum Kara Saunders nældi sér í kórónuveiruna á ferðalaginu frá Ástralíu til Bandaríkjanna, þurfti síðan að hætta keppni á heimsleikunum vegna áhrifa veirunnar og er enn ekki búin að fá dóttur sína í fangið þrátt fyrir að það séu tvær vikur síðan hún hætti keppni. 13. ágúst 2021 11:30 Eiginmaður Köru sagði frá stóra leyndarmáli hennar á þessum heimsleikum Ástralska CrossFit konan Kara Saunders hefur ekki verið lík sjálfri sér í fyrstu greinum heimsleikanna. Hún vildi ekki segja opinberlega hvað væri að angra hana en eiginmaðurinn hennar sagði síðan frá leyndarmálinu. 30. júlí 2021 09:30 Mest lesið Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Dagskráin: Enski boltinn byrjar og risaleikur í Bestu Sport Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Fleiri fréttir Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Dagskráin: Enski boltinn byrjar og risaleikur í Bestu Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Shedeur stóð sig vel og fékk hrós frá LeBron Haaland á skotskónum í sigri Man. City Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Axel heldur fast í toppsætið Hulda Clara leiðir með fimm höggum fyrir lokadaginn Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Eir Chang sjöunda á EM Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Eir komin í úrslitahlaupið á EM Sjá meira
Kara ekki enn fengið þá litlu í fangið eftir martröðina á heimsleikunum Kara Saunders nældi sér í kórónuveiruna á ferðalaginu frá Ástralíu til Bandaríkjanna, þurfti síðan að hætta keppni á heimsleikunum vegna áhrifa veirunnar og er enn ekki búin að fá dóttur sína í fangið þrátt fyrir að það séu tvær vikur síðan hún hætti keppni. 13. ágúst 2021 11:30
Eiginmaður Köru sagði frá stóra leyndarmáli hennar á þessum heimsleikum Ástralska CrossFit konan Kara Saunders hefur ekki verið lík sjálfri sér í fyrstu greinum heimsleikanna. Hún vildi ekki segja opinberlega hvað væri að angra hana en eiginmaðurinn hennar sagði síðan frá leyndarmálinu. 30. júlí 2021 09:30
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti