„Mögulega er hann duglegasti Crossfittari í heimi“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. ágúst 2021 08:30 Rökkvi Hrafn Guðnason og Ari Tómas fengu mynd af sér með stórstjörnunni Brent Fikowski sem vann bronsið á heimsleikunum í ár rétt á undan BKG. Instagram/@agegroupacademy Rökkvi Hrafn Guðnason var nálægt því að komast á verðlaunapall í flokki sextán til sautján ára á heimsleikunum í CrossFit en endaði í fjórða sætinu. Það var margt gott sem gerðist hjá Rökkva á leikunum enda vann strákurinn tvær greinar og var á topp þremur í tveimur greinum til viðbótar. Rökkvi býr líka að vera á yngra ári en enginn jafnaldri hans náði jafnofarlega á leikunum í ár. Eggert Ólafsson, þjálfari hans, gerði upp frammistöðu Rökkva á heimsleiknum í ár. Hann var 35 stigum frá því að vinna bronsið en það fór til Nýsjálendingsins Hiko o te rangi Curtis. View this post on Instagram A post shared by Age Group Academy (@agegroupacademy) „Mjög gott effort, mögulega er hann duglegasti Crossfittari í heimi. Þrátt fyrir það vorum við ekki sáttir með að missa af pallinum,“ segir Eggert í uppgjörinu á Age Group Academy síðuna. „Rökkvi hefur lengi verið þekktur fyrir að hafa enga veikleika þegar það kemur að Crossfit. Það var því skrítið að lenda í 4/9 WODum sem innihéldu veikleika,“ segir í uppgjörinu en þar er meðal annars farið yfir það sem klikkaði. Það er líka farið yfir það jákvæða og það sem boðar gott á næstu árum. „Þetta tímabil var erfitt á svo marga vegu. Þetta mót var svo erfitt á marga vegu. Það að Rökkvi hafi komist í gegnum allt sem stóð á móti honum og var að trufla hann er ótrúlegur árangur,“ segir Eggert í uppgjörinu og leggur áherslu á ótrúlegur. „Hann var sá eini á topp fimm sem var á yngra ári. Sem þýðir að allir sem unnu hann verða ekki á næsta ári. Rökkvi Hrafn, geggjað season! Verður gaman á næsta ári þegar þú mætir á Games með enga veikleika,“ segir Eggert Ólafsson að lokum í uppgjörinu. Hér fyrir neðan má einnig sjá yfirlit yfir frammistöðuna hjá Ara Tómasi sem endaði í fjórtánda sæti í flokki fjórtán til fimmtán ára. View this post on Instagram A post shared by Age Group Academy (@agegroupacademy) CrossFit Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Í beinni: Man. Utd. - Leicester | Nistelrooy á kunnuglegum slóðum Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ Sport Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Í beinni: Man. Utd. - Leicester | Nistelrooy á kunnuglegum slóðum Svekkjandi töpuð stig hjá Sveindísi og félögum Í beinni: Valur - Höttur | Mikilvægur leikur í jafnri deild Cristiano Ronaldo farinn að skora á fimmtugsaldri Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ „Félagið setur mig í skítastöðu“ Jóhann Berg lagði upp í mikilvægum sigri Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Josh Allen bestur í NFL-deildinni Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Dagur fær tækifæri á stóra sviðinu: Risa gluggi til að sýna mig og sanna“ Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Dagskráin: Körfuboltakvöld, enski bikarinn og Sveindís Jane Sjá meira
Það var margt gott sem gerðist hjá Rökkva á leikunum enda vann strákurinn tvær greinar og var á topp þremur í tveimur greinum til viðbótar. Rökkvi býr líka að vera á yngra ári en enginn jafnaldri hans náði jafnofarlega á leikunum í ár. Eggert Ólafsson, þjálfari hans, gerði upp frammistöðu Rökkva á heimsleiknum í ár. Hann var 35 stigum frá því að vinna bronsið en það fór til Nýsjálendingsins Hiko o te rangi Curtis. View this post on Instagram A post shared by Age Group Academy (@agegroupacademy) „Mjög gott effort, mögulega er hann duglegasti Crossfittari í heimi. Þrátt fyrir það vorum við ekki sáttir með að missa af pallinum,“ segir Eggert í uppgjörinu á Age Group Academy síðuna. „Rökkvi hefur lengi verið þekktur fyrir að hafa enga veikleika þegar það kemur að Crossfit. Það var því skrítið að lenda í 4/9 WODum sem innihéldu veikleika,“ segir í uppgjörinu en þar er meðal annars farið yfir það sem klikkaði. Það er líka farið yfir það jákvæða og það sem boðar gott á næstu árum. „Þetta tímabil var erfitt á svo marga vegu. Þetta mót var svo erfitt á marga vegu. Það að Rökkvi hafi komist í gegnum allt sem stóð á móti honum og var að trufla hann er ótrúlegur árangur,“ segir Eggert í uppgjörinu og leggur áherslu á ótrúlegur. „Hann var sá eini á topp fimm sem var á yngra ári. Sem þýðir að allir sem unnu hann verða ekki á næsta ári. Rökkvi Hrafn, geggjað season! Verður gaman á næsta ári þegar þú mætir á Games með enga veikleika,“ segir Eggert Ólafsson að lokum í uppgjörinu. Hér fyrir neðan má einnig sjá yfirlit yfir frammistöðuna hjá Ara Tómasi sem endaði í fjórtánda sæti í flokki fjórtán til fimmtán ára. View this post on Instagram A post shared by Age Group Academy (@agegroupacademy)
CrossFit Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Í beinni: Man. Utd. - Leicester | Nistelrooy á kunnuglegum slóðum Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ Sport Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Í beinni: Man. Utd. - Leicester | Nistelrooy á kunnuglegum slóðum Svekkjandi töpuð stig hjá Sveindísi og félögum Í beinni: Valur - Höttur | Mikilvægur leikur í jafnri deild Cristiano Ronaldo farinn að skora á fimmtugsaldri Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ „Félagið setur mig í skítastöðu“ Jóhann Berg lagði upp í mikilvægum sigri Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Josh Allen bestur í NFL-deildinni Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Dagur fær tækifæri á stóra sviðinu: Risa gluggi til að sýna mig og sanna“ Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Dagskráin: Körfuboltakvöld, enski bikarinn og Sveindís Jane Sjá meira