Már Gunnars þurfti að sitja á hækjum sér í sturtunni í sundlauginni í Tókýó Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. ágúst 2021 12:31 Það er draumur að rætast hjá Má að keppa á Ólympíumóti fatlaðra. Instagram/@margunnarsson Sundmaðurinn söngelski Már Gunnarsson er mættur til Tókýó ásamt íslensku keppendunum á Ólympíumóti fatlaða. Már sýndi frá því að sturturnar í Japan eru ekki alveg eins og hann á að venjast heima á Íslandi. Már er á sínu fyrsta Ólympíumóti en hann mun keppa í 50 metra skriðsundi, 100 metta baksundi, 200 metra fjórsundi og 100 metra flugsundi á leikunum. Það verður því nóg að gera hjá honum en fyrsta greinin hans er 28. ágúst næstkomandi. Már keppir í S11 flokki sem eru flokkur blindra. Már þurfti að sitja á hækjum sér til að komast undir sturtuhausinn.Instagram/margunnarsson Már ætlar að leyfa fylgjendum sýnum að sjá hvernig lífið gengur fyrir sig hjá Ólympíufara hinum megin á hnettinum og það fyrsta sem við sjáum frá honum eru hinar furðulega sturtur sem eru í Japan. Már setti inn myndband af sér í einni af þessum sérstöku sturtum. „Góðan kvöldið gott fólk. Það er Már Gunnarsson sem heilsar ykkur hér úr sturtuklefanum í æfingalauginni í Tókýó. Eins og þið sjáið þá eru sturtu hér í bæ ekki beint hannaðar fyrir meðalhæð íslenskra karlmann,“ sagði Már en það má sjá mynd af honum í sturtunni hér fyrir ofan. Már keppir ekki fyrr en eftir viku og til að byrja með þá er íslenski hópurinn með aðstöðu í æfingabúðum í Tama. Mótttökurnar í Tama voru ekki af verri endanum og sérbakaðar smákökur í tilefni af þátttöku Íslendinga á Paralympics. Flogið var út til London og þaðan til Tokyo þar sem heimamenn í Tama tóku vel á móti hópnum. Kannski ekki allir sem vita það en Tama er oft kölluð „The City of Hello Kitty.” Kisan fræga er frá Tama. Næstu daga eru æfingar í Tama en svo mun íslenski hópurinn flytja sig inn í Paralympic-þorpið þann 21. ágúst og sjálf opnunarhátíðin fer fram þann 24. ágúst næstkomandi. Klippa: Már Gunnarsson í sturtunni í Tókýó Sund Ólympíumót fatlaðra Mest lesið Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Fótbolti Anguissa hetja meistaranna Fótbolti Martin öflugur í góðum sigri Körfubolti Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Formúla 1 Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Fótbolti Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Fleiri fréttir Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Martin öflugur í góðum sigri Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Teitur inn í landsliðið Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Arnar skilur ekkert í Tottenham Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Bardagakapparnir vilja ólmir fá að keppa í Hvíta húsinu Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM „Sagan hefur sýnt það að ég er góður að þjálfa unga og efnilega leikmenn“ Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Sjá meira
Már er á sínu fyrsta Ólympíumóti en hann mun keppa í 50 metra skriðsundi, 100 metta baksundi, 200 metra fjórsundi og 100 metra flugsundi á leikunum. Það verður því nóg að gera hjá honum en fyrsta greinin hans er 28. ágúst næstkomandi. Már keppir í S11 flokki sem eru flokkur blindra. Már þurfti að sitja á hækjum sér til að komast undir sturtuhausinn.Instagram/margunnarsson Már ætlar að leyfa fylgjendum sýnum að sjá hvernig lífið gengur fyrir sig hjá Ólympíufara hinum megin á hnettinum og það fyrsta sem við sjáum frá honum eru hinar furðulega sturtur sem eru í Japan. Már setti inn myndband af sér í einni af þessum sérstöku sturtum. „Góðan kvöldið gott fólk. Það er Már Gunnarsson sem heilsar ykkur hér úr sturtuklefanum í æfingalauginni í Tókýó. Eins og þið sjáið þá eru sturtu hér í bæ ekki beint hannaðar fyrir meðalhæð íslenskra karlmann,“ sagði Már en það má sjá mynd af honum í sturtunni hér fyrir ofan. Már keppir ekki fyrr en eftir viku og til að byrja með þá er íslenski hópurinn með aðstöðu í æfingabúðum í Tama. Mótttökurnar í Tama voru ekki af verri endanum og sérbakaðar smákökur í tilefni af þátttöku Íslendinga á Paralympics. Flogið var út til London og þaðan til Tokyo þar sem heimamenn í Tama tóku vel á móti hópnum. Kannski ekki allir sem vita það en Tama er oft kölluð „The City of Hello Kitty.” Kisan fræga er frá Tama. Næstu daga eru æfingar í Tama en svo mun íslenski hópurinn flytja sig inn í Paralympic-þorpið þann 21. ágúst og sjálf opnunarhátíðin fer fram þann 24. ágúst næstkomandi. Klippa: Már Gunnarsson í sturtunni í Tókýó
Sund Ólympíumót fatlaðra Mest lesið Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Fótbolti Anguissa hetja meistaranna Fótbolti Martin öflugur í góðum sigri Körfubolti Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Formúla 1 Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Fótbolti Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Fleiri fréttir Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Martin öflugur í góðum sigri Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Teitur inn í landsliðið Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Arnar skilur ekkert í Tottenham Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Bardagakapparnir vilja ólmir fá að keppa í Hvíta húsinu Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM „Sagan hefur sýnt það að ég er góður að þjálfa unga og efnilega leikmenn“ Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Sjá meira