Mourinho búinn að fá Tammy Abraham til Rómar og hringnum lokað Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. ágúst 2021 11:25 Tammy Abraham verður í treyju númer níu hjá AS Roma liðinu. Getty/Fabio Rossi Ítalska félagið Roma hefur keypt framherjann Tammy Abraham frá Chelsea. Roma borgar enska félaginu 34 milljónir punda fyrir þennan 23 ára gamla sóknarmann sem hefur skorað 30 mörk í 72 leikjum fyrir Chelsea. New No. 9 ... Welcome to Roma, @tammyabraham! #ASRoma | @NBFootball pic.twitter.com/RdxjcL5br5— AS Roma English (@ASRomaEN) August 17, 2021 34 milljónir punda eru um 5,9 milljarðar íslenskra króna og rétt rúmlega þriðjungur af því sem Chelsea borgaði fyrir Romelo Lukaku á dögunum. Þar með er hringnum lokað. Chelsea keypti Romelo Lukaku frá Inter Milan. Inter keypti þá Edin Dzeko frá Roma sem að lokum keypti Abraham frá Chelsea. Tammy Abraham er uppalinn hjá Chelsea og kom fyrst inn í aðallið félagsins árið 2016 þegar Guus Hiddink var stjóri. Abraham fór síðan þrisvar á láni, til Bristol City (2016-17), Swansea City (2017-18) og Aston Villa (2018-19) áður en hann fékk sitt fyrsta alvöru tækifæri hjá Chelsea undir stjórn Frank Lampard. Abraham skoraði 18 mörk í 47 leikjum 2019-20 tímabilið en aðeins 12 mörk í 32 leikjum á síðustu leiktíð. Hann var ekki inn í myndinni hjá Thomas Tuchel. Abraham mun því spila fyrir Jose Mourinho í vetur sem tók vel á móti honum í Róm eins og sjá má hér fyrir neðan. 9 #ASRoma pic.twitter.com/3ozDyonUyY— AS Roma English (@ASRomaEN) August 17, 2021 Ítalski boltinn Enski boltinn Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fleiri fréttir Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sjá meira
Roma borgar enska félaginu 34 milljónir punda fyrir þennan 23 ára gamla sóknarmann sem hefur skorað 30 mörk í 72 leikjum fyrir Chelsea. New No. 9 ... Welcome to Roma, @tammyabraham! #ASRoma | @NBFootball pic.twitter.com/RdxjcL5br5— AS Roma English (@ASRomaEN) August 17, 2021 34 milljónir punda eru um 5,9 milljarðar íslenskra króna og rétt rúmlega þriðjungur af því sem Chelsea borgaði fyrir Romelo Lukaku á dögunum. Þar með er hringnum lokað. Chelsea keypti Romelo Lukaku frá Inter Milan. Inter keypti þá Edin Dzeko frá Roma sem að lokum keypti Abraham frá Chelsea. Tammy Abraham er uppalinn hjá Chelsea og kom fyrst inn í aðallið félagsins árið 2016 þegar Guus Hiddink var stjóri. Abraham fór síðan þrisvar á láni, til Bristol City (2016-17), Swansea City (2017-18) og Aston Villa (2018-19) áður en hann fékk sitt fyrsta alvöru tækifæri hjá Chelsea undir stjórn Frank Lampard. Abraham skoraði 18 mörk í 47 leikjum 2019-20 tímabilið en aðeins 12 mörk í 32 leikjum á síðustu leiktíð. Hann var ekki inn í myndinni hjá Thomas Tuchel. Abraham mun því spila fyrir Jose Mourinho í vetur sem tók vel á móti honum í Róm eins og sjá má hér fyrir neðan. 9 #ASRoma pic.twitter.com/3ozDyonUyY— AS Roma English (@ASRomaEN) August 17, 2021
Ítalski boltinn Enski boltinn Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fleiri fréttir Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sjá meira