Kveikti enn meira í Söru að mæta á heimsleikana sem áhorfandi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. ágúst 2021 08:30 Sara ræðir málin við Justin LoFranco hjá Morning Chalk Up vefnum. Skjámynd/IG/morningchalkup Sara Sigmundsdóttir var á heimsleikunum í CrossFit á dögunum en þó ekki sem keppandi. Sú reynsla hafði mikið áhrif á okkar konu. Sara fór í viðtal hjá Morning Chalk Up vefnum þegar hún var út í Madison og ræddi þar ýmsa hluti við Justin LoFranco stofnanda og aðalmanninn á vefsíðunni vinsælu. LoFranco spurði Söru auðvitað út í reynsluna af því að mæta á leikana sem áhorfandi. „Þetta hefur verið mjög erfitt. Ég viðurkenni það. Þú vilt vera á keppnisgólfinu og þú vilt vera íþróttamaðurinn,“ sagði Sara Sigmundsdóttir. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds) „Einhver sagði við mig: Njóttu þess bara að vera hér drottningin sem þú ert. Ég svaraði: Ég vil ekki njóta þess. Ég vil verða íþróttamaður, ég vil verða á keppnisgólfinu og ég vil berjast við þessar stelpur. Þar á ég heima,“ sagði Sara. „Það kveikti enn meira í mér að mæta hingað og ég vil nú eiga fjandakornið bestu endurkomu allra tíma,“ sagði Sara. „Mjög margir íþróttamenn lenda í svona öldugangi. Það gengur vel hjá þeim og svo lenda þeir allt í einu í miklu mótlæti. Það fer eftir þú hvernig þeir bregðast við þessu mótlæti sem sýnir hversu miklu sigurvegarar þeir geta orðið,“ sagði Sara. „Ég er að segja þetta við mig sjálfa. Ég þarf að nota þessa innri orku sem ég er búin að safna upp til að keyra almennilega á þetta þegar ég má fara aftur af stað,“ sagði Sara. Það má sjá þetta brot úr spjalli þeirra hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup) CrossFit Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Þýskaland - Ísland | Strákarnir okkar hafa mikið að sanna Handbolti Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fótbolti Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Fótbolti Fleiri fréttir Man. City - Bournemouth | Mikið undir í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Þýskaland - Ísland | Strákarnir okkar hafa mikið að sanna Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fórnar titlinum sínum fyrir baráttu kvenna Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Leikmaður í NHL lá hreyfingarlaus á ísnum Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Magic Johnson bætir við enn einum titlinum Er Tóti Túrbó ofmetinn? Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Sjá meira
Sara fór í viðtal hjá Morning Chalk Up vefnum þegar hún var út í Madison og ræddi þar ýmsa hluti við Justin LoFranco stofnanda og aðalmanninn á vefsíðunni vinsælu. LoFranco spurði Söru auðvitað út í reynsluna af því að mæta á leikana sem áhorfandi. „Þetta hefur verið mjög erfitt. Ég viðurkenni það. Þú vilt vera á keppnisgólfinu og þú vilt vera íþróttamaðurinn,“ sagði Sara Sigmundsdóttir. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds) „Einhver sagði við mig: Njóttu þess bara að vera hér drottningin sem þú ert. Ég svaraði: Ég vil ekki njóta þess. Ég vil verða íþróttamaður, ég vil verða á keppnisgólfinu og ég vil berjast við þessar stelpur. Þar á ég heima,“ sagði Sara. „Það kveikti enn meira í mér að mæta hingað og ég vil nú eiga fjandakornið bestu endurkomu allra tíma,“ sagði Sara. „Mjög margir íþróttamenn lenda í svona öldugangi. Það gengur vel hjá þeim og svo lenda þeir allt í einu í miklu mótlæti. Það fer eftir þú hvernig þeir bregðast við þessu mótlæti sem sýnir hversu miklu sigurvegarar þeir geta orðið,“ sagði Sara. „Ég er að segja þetta við mig sjálfa. Ég þarf að nota þessa innri orku sem ég er búin að safna upp til að keyra almennilega á þetta þegar ég má fara aftur af stað,“ sagði Sara. Það má sjá þetta brot úr spjalli þeirra hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup)
CrossFit Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Þýskaland - Ísland | Strákarnir okkar hafa mikið að sanna Handbolti Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fótbolti Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Fótbolti Fleiri fréttir Man. City - Bournemouth | Mikið undir í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Þýskaland - Ísland | Strákarnir okkar hafa mikið að sanna Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fórnar titlinum sínum fyrir baráttu kvenna Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Leikmaður í NHL lá hreyfingarlaus á ísnum Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Magic Johnson bætir við enn einum titlinum Er Tóti Túrbó ofmetinn? Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Sjá meira