Keppti í frægum buxum afa síns í fyrsta bardaganum sínum og vann Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. ágúst 2021 11:30 Nico Ali Walsh fagnar sigri með því að taka í hönd móður sinnar Rashedu Ali Walsh. AP/Brett Rojo Nico Ali Walsh hóf hnefaleikferilinn sinn með sigri um helgina en áhuginn á þessum nýliða var kannski meiri en á flestum þeim sem eru að stíga sín fyrstu skref í hringnum. Nico Ali Walsh er 21 árs gamall en hann er afabarn goðsagnarinnar Muhammad Ali og sonur Roberts Walsh og Rashedu Ali Walsh. Nico Ali Walsh, Muhammad Ali's grandson, got the TKO victory in his pro debut wearing his grandfather's shorts from the 1960s.Legendary @NicoAliX74 | @ESPNRingside pic.twitter.com/jPt5T5ZiTl— ESPN (@espn) August 15, 2021 Walsh tryggði sér sigurinn á Jordan Weeks um miðja fyrstu lotu þegar dómararnir stoppuðu bardagann og færðu honum sigurinn á tæknilegu rothöggi. Bardaginn fór fram í Oklahoma. Ali Walsh sagði frá þvi eftir bardagann að hann hafi klæðst frægum buxum afa síns frá því að Muhammad Ali (áður Cassius Clay) vann heimsmeistaratitilinn á sjöunda áratugnum. „Ég er búinn að hugsa svo mikið til afa míns. Ég sakna hans. Þetta hefur verið tilfinningarússíbani,“ sagði Ali Walsh við ESPN. View this post on Instagram A post shared by Bleacher Report (@bleacherreport) „Ég held að ég og hann hafi skrifað saman smá sögu í kvöld. Þetta var alveg eftir mínum væntingum,“ sagði Ali Walsh. Muhammad Ali lést í júní 2016. Hann var ein stærsta íþróttastjarna síðustu aldar og margfaldur heimsmeistari í hnefaleikum. „Það ætti að setja mikla pressu á mig en þetta var bara af minn. Hann er besti bardagakappi allra tíma og kannski besta persónan líka,“ sagði Ali og kom síðan með yfirlýsingu: „Ég mun aldrei aftur keppa í þessum buxum aftur,“ sagði Ali Walsh. Box Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Fleiri fréttir Fjórði leikur Genoa í röð án taps Blóðugt tap gegn Börsungum Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna „Finnst ekki ólíklegt að hann geri það“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Dagskráin í dag: Enski, þýski og NFL eiga sviðið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Sjá meira
Nico Ali Walsh er 21 árs gamall en hann er afabarn goðsagnarinnar Muhammad Ali og sonur Roberts Walsh og Rashedu Ali Walsh. Nico Ali Walsh, Muhammad Ali's grandson, got the TKO victory in his pro debut wearing his grandfather's shorts from the 1960s.Legendary @NicoAliX74 | @ESPNRingside pic.twitter.com/jPt5T5ZiTl— ESPN (@espn) August 15, 2021 Walsh tryggði sér sigurinn á Jordan Weeks um miðja fyrstu lotu þegar dómararnir stoppuðu bardagann og færðu honum sigurinn á tæknilegu rothöggi. Bardaginn fór fram í Oklahoma. Ali Walsh sagði frá þvi eftir bardagann að hann hafi klæðst frægum buxum afa síns frá því að Muhammad Ali (áður Cassius Clay) vann heimsmeistaratitilinn á sjöunda áratugnum. „Ég er búinn að hugsa svo mikið til afa míns. Ég sakna hans. Þetta hefur verið tilfinningarússíbani,“ sagði Ali Walsh við ESPN. View this post on Instagram A post shared by Bleacher Report (@bleacherreport) „Ég held að ég og hann hafi skrifað saman smá sögu í kvöld. Þetta var alveg eftir mínum væntingum,“ sagði Ali Walsh. Muhammad Ali lést í júní 2016. Hann var ein stærsta íþróttastjarna síðustu aldar og margfaldur heimsmeistari í hnefaleikum. „Það ætti að setja mikla pressu á mig en þetta var bara af minn. Hann er besti bardagakappi allra tíma og kannski besta persónan líka,“ sagði Ali og kom síðan með yfirlýsingu: „Ég mun aldrei aftur keppa í þessum buxum aftur,“ sagði Ali Walsh.
Box Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Fleiri fréttir Fjórði leikur Genoa í röð án taps Blóðugt tap gegn Börsungum Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna „Finnst ekki ólíklegt að hann geri það“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Dagskráin í dag: Enski, þýski og NFL eiga sviðið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Sjá meira