Anníe Mist kom ekki bara heim með bronsið heldur líka fullt af milljónum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. ágúst 2021 08:32 Anníe Mist Þórisdóttir sést hér með íslenska fánann á verðlaunapallinum á heimsleikunum. Skjámynd/Youtube/CrossFit Games Íslenska CrossFit konan Anníe Mist Þórisdóttir fékk veglegt verðlaunafé fyrir frammistöðu sína á heimsleikunum í CrossFit á dögunum. Morning Chalk Up hefur tekið saman hvað íþróttafólkið hafði upp úr krafsinu peningalega. Keppendur gátu náð sér í pening fyrir það að ná ákveðnu sæti en einnig voru aðrar bónusgreiðslur fyrir árangur í hverri grein sem og aukagreiðsla frá Reebook fyrir þá keppendur sem voru á samningi þar. View this post on Instagram A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup) Anníe Mist náði bestum árangri íslensku keppendanna á móti og fékk samtals 105 þúsund Bandaríkjadali í verðlaunafé eða um 13,2 milljónir í íslenskum krónum. Anníe fékk 80 þúsund dali fyrir þriðja sætið og þrjú þúsund dali að auki í bónusgreiðslur fyrir árangur í einstökum greinum á heimsleikunum. Þá fékk hún fimm þúsund fyrir árangur sinn í undanúrslitamótinu á leiðinni inn á leikana og loks vann hún sér inn fjórtán þúsund aukagreiðslu frá Reebok. Björgvin Karl Guðmundsson endaði í fjórða sæti í karlakeppninni, hársbreidd frá því að komast á verðlaunapall. Hann fékk alls 64 þúsund Bandaríkjadali fyrir heimsleikana í ár eða rúmlega átta milljónir í íslenskum krónum. View this post on Instagram A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) Katrín Tanja Davíðsdóttir, sem varð tíunda, fékk 28 þúsund dali í samanlagt verðlaunafé (3,5 milljónir) og Þuríður Erla Helgadóttir, sem varð þrettánda, fékk sextán þúsund dali eða tvær milljónir. Heimsmeistararnir fengu náttúrulega mest og enginn fékk meira en hin ástralska Tia-Clair Toomey sem var að vinna heimsleikana fimmta árið í röð hjá konunum. Toomey fékk samtals rúmlega 362 þúsund Bandaríkjadali í verðlaunafé sem gerir um 45,8 milljónir í íslenskum krónum. Sigurvegarinn hjá körlunum, Justin Medeiros frá Bandaríkjunum, fékk alls 323 þúsund dali í verðlaunafé sem gerir um 40,8 milljónir í íslenskum krónum. CrossFit Mest lesið „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Fótbolti „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Formúla 1 Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Fótbolti Fimm skíðastökkvarar í bann eftir saumaskandalinn Sport Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda Handbolti Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út Fótbolti „Engin draumastaða“ Handbolti Sir Alex er enn að vinna titla Enski boltinn Fleiri fréttir Síðasti séns Keflvíkinga: „Menn eiga að njóta“ Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út „Engin draumastaða“ Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Fimm skíðastökkvarar í bann eftir saumaskandalinn Sir Alex er enn að vinna titla Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Dagskráin: Körfuboltakvöld og risa Íslendingaslagur í Þýskalandi Óttaðist að ánetjast svefntöflum Lærisveinar Mourinho komu til baka en töpuðu svo í vító Danskur fótboltamaður skiptir um landslið „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Jóhann Þór: Kane og Ólafur hefðu getað spilað Tottenham afgreiddi Hollendingana í seinni leiknum Þrenna Bruno sendi Orra og félaga niðurlúta heim frá Old Trafford Albert skoraði og fagnaði í Íslendingaslagnum „Við reyndum að gera alls konar“ Uppgjörið: Njarðvík - Tindastóll 101-90 | Sjötti heimasigur Njarðvíkinga í röð „Vonandi lærum við af þessu“ Martin og félagar flottir í Euroleague í kvöld Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 108-96 | Allir með hjá Álftanesi í sannfærandi sigri Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga Rómverjar misstu mann af velli á elleftu mínútu og eru úr leik Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Sjá meira
Keppendur gátu náð sér í pening fyrir það að ná ákveðnu sæti en einnig voru aðrar bónusgreiðslur fyrir árangur í hverri grein sem og aukagreiðsla frá Reebook fyrir þá keppendur sem voru á samningi þar. View this post on Instagram A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup) Anníe Mist náði bestum árangri íslensku keppendanna á móti og fékk samtals 105 þúsund Bandaríkjadali í verðlaunafé eða um 13,2 milljónir í íslenskum krónum. Anníe fékk 80 þúsund dali fyrir þriðja sætið og þrjú þúsund dali að auki í bónusgreiðslur fyrir árangur í einstökum greinum á heimsleikunum. Þá fékk hún fimm þúsund fyrir árangur sinn í undanúrslitamótinu á leiðinni inn á leikana og loks vann hún sér inn fjórtán þúsund aukagreiðslu frá Reebok. Björgvin Karl Guðmundsson endaði í fjórða sæti í karlakeppninni, hársbreidd frá því að komast á verðlaunapall. Hann fékk alls 64 þúsund Bandaríkjadali fyrir heimsleikana í ár eða rúmlega átta milljónir í íslenskum krónum. View this post on Instagram A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) Katrín Tanja Davíðsdóttir, sem varð tíunda, fékk 28 þúsund dali í samanlagt verðlaunafé (3,5 milljónir) og Þuríður Erla Helgadóttir, sem varð þrettánda, fékk sextán þúsund dali eða tvær milljónir. Heimsmeistararnir fengu náttúrulega mest og enginn fékk meira en hin ástralska Tia-Clair Toomey sem var að vinna heimsleikana fimmta árið í röð hjá konunum. Toomey fékk samtals rúmlega 362 þúsund Bandaríkjadali í verðlaunafé sem gerir um 45,8 milljónir í íslenskum krónum. Sigurvegarinn hjá körlunum, Justin Medeiros frá Bandaríkjunum, fékk alls 323 þúsund dali í verðlaunafé sem gerir um 40,8 milljónir í íslenskum krónum.
CrossFit Mest lesið „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Fótbolti „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Formúla 1 Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Fótbolti Fimm skíðastökkvarar í bann eftir saumaskandalinn Sport Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda Handbolti Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út Fótbolti „Engin draumastaða“ Handbolti Sir Alex er enn að vinna titla Enski boltinn Fleiri fréttir Síðasti séns Keflvíkinga: „Menn eiga að njóta“ Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út „Engin draumastaða“ Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Fimm skíðastökkvarar í bann eftir saumaskandalinn Sir Alex er enn að vinna titla Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Dagskráin: Körfuboltakvöld og risa Íslendingaslagur í Þýskalandi Óttaðist að ánetjast svefntöflum Lærisveinar Mourinho komu til baka en töpuðu svo í vító Danskur fótboltamaður skiptir um landslið „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Jóhann Þór: Kane og Ólafur hefðu getað spilað Tottenham afgreiddi Hollendingana í seinni leiknum Þrenna Bruno sendi Orra og félaga niðurlúta heim frá Old Trafford Albert skoraði og fagnaði í Íslendingaslagnum „Við reyndum að gera alls konar“ Uppgjörið: Njarðvík - Tindastóll 101-90 | Sjötti heimasigur Njarðvíkinga í röð „Vonandi lærum við af þessu“ Martin og félagar flottir í Euroleague í kvöld Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 108-96 | Allir með hjá Álftanesi í sannfærandi sigri Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga Rómverjar misstu mann af velli á elleftu mínútu og eru úr leik Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga