Sjálfsvígum fjölgar í Kenía Hólmfríður Gísladóttir skrifar 10. ágúst 2021 08:07 Ein kenningin um fjölgun sjálfsvíga í Kenía gengur út á að um sé að kenna staðalímyndum um karlmennskuna. Nærri 500 manns hafa tekið eigið líf í Kenía það sem af er ári en allt árið í fyrra nam fjöldinn 320. Yngsta manneskjan var níu ára og sú elsta 76 ára, samkvæmt heilbrigðisráðuneyti landsins. George Kinoti, yfirmaður rannsóknarlögreglunnar, segir sjálfsvíg aldrei hafa verið jafn tíð og að bráðra aðgerða sé þörf. Mannréttindanefnd Kenía (KNCHR) sagði í fyrra að 1.442 Keníamenn hefðu gert tilraun til að svipta sig lífi á árunum 2015 til 2018. Raunar væri fjöldinn líklega meiri þar sem aðeins hluti tilvika væri tilkynntur. Þá sögðust samtökin telja að aukninguna mætti meðal annars rekja til versnandi geðheilsu vegna slæmrar efnahagslegrar og félagslegrar stöðu. Samkvæmt Alþjóðabankanum fellur 6,1 Keníamaður af hverjum 100 þúsund fyrir eigin hendi. Fjölmiðlamaðurinn Eddy Kimani, sem hefur sjálfur barist við geðsjúkdóma, segir keníska karlmenn glíma við þunglyndi, sem stundum leiði til sjálfsvígs, vegna ranghugmynda um það hvað það þýði að vera karlmaður. „Karlmenn í Kenía eru almennt að taka eigið líf vegna rangra hugmynda um það hvað það er að vera maður. Afrískur maður situr á tilfinningum sínum því hann óttast viðbrögð samfélagsins, sem hefur kennt mönnum að þeir gráta ekki, að þeir eiga ekki að sýna tilfinningar sínar eða vera viðkvæmir.“ Ítarlega frétt um málið má finna hjá Guardian. Kenía Geðheilbrigði Mest lesið Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Innlent Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Innlent Dóra Björt hætt við formannsframboðið Innlent „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Innlent Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Erlent Fleiri fréttir Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Sjá meira
George Kinoti, yfirmaður rannsóknarlögreglunnar, segir sjálfsvíg aldrei hafa verið jafn tíð og að bráðra aðgerða sé þörf. Mannréttindanefnd Kenía (KNCHR) sagði í fyrra að 1.442 Keníamenn hefðu gert tilraun til að svipta sig lífi á árunum 2015 til 2018. Raunar væri fjöldinn líklega meiri þar sem aðeins hluti tilvika væri tilkynntur. Þá sögðust samtökin telja að aukninguna mætti meðal annars rekja til versnandi geðheilsu vegna slæmrar efnahagslegrar og félagslegrar stöðu. Samkvæmt Alþjóðabankanum fellur 6,1 Keníamaður af hverjum 100 þúsund fyrir eigin hendi. Fjölmiðlamaðurinn Eddy Kimani, sem hefur sjálfur barist við geðsjúkdóma, segir keníska karlmenn glíma við þunglyndi, sem stundum leiði til sjálfsvígs, vegna ranghugmynda um það hvað það þýði að vera karlmaður. „Karlmenn í Kenía eru almennt að taka eigið líf vegna rangra hugmynda um það hvað það er að vera maður. Afrískur maður situr á tilfinningum sínum því hann óttast viðbrögð samfélagsins, sem hefur kennt mönnum að þeir gráta ekki, að þeir eiga ekki að sýna tilfinningar sínar eða vera viðkvæmir.“ Ítarlega frétt um málið má finna hjá Guardian.
Kenía Geðheilbrigði Mest lesið Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Innlent Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Innlent Dóra Björt hætt við formannsframboðið Innlent „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Innlent Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Erlent Fleiri fréttir Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Sjá meira