Romelu Lukaku verður dýrasti leikmaður Chelsea frá upphafi Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 7. ágúst 2021 19:01 Romelu Lukaku er að ganga aftur í raðir Chelsea. AP Photo/Luca Bruno Enska knattspyrnufélagið Chelsea hefur samþykkt að greiða Inter Milan 97,5 milljónir punda fyrir belgíska framherjann Romelu Lukaku. Lukaku hefur verið sjóðandi heitur með Inter í ítölsku deildinni, en á seinasta tímabili skoraði hann 24 mörk þegar liðið varð ítalskur meistari. Félögin tvö, Inter og Chelsea, eiga eftir að klára nokkur samningsatriði áður en Lukaku gengst undir læknisskoðun og mun hann svo skrifa undir fimm ára samning að henni lokinni. Romelu Lukaku to Chelsea, confirmed and here we go! The agreement is set to be completed after further talks. 115m to Inter and no players included. Paperworks to be signed once details are fixed. #CFCLukaku will sign a long-term contract for 12m + add ons. #Chelsea pic.twitter.com/N47ksuRGpM— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 7, 2021 Lukaku var í herbúðum Chelsea á árunum 2011-2014, en spilaði þá einungis tíu leiki fyrir félagið og var stóran hluta þess tíma á láni hjá öðrum liðum. Inter hafði áður hafnað tveim tilboðum Chelsea í þennan 28 ára framhjera, en það seinna hljóðaði upp á 85 milljónir punda, ásamt því að varnarmaðurinn Marcos Alonso myndi ganga í raðir Inter. Lukaku verður dýrasti leikmaður Chelsea frá upphafi, en áður var Kai Havertz sá leikmaður sem liðið hafði borgað mest fyrir þegar hann var keyptur frá Bayer Leverkusen á 75,8 milljónir punda fyrir seinasta tímabil. Enski boltinn Mest lesið „Nálguðumst leikinn vitlaust“ Fótbolti Stal senunni í fagnaðarlátum Arsenal Fótbolti Chelsea Sambandsdeildarmeistari 2025 Fótbolti „Ég set spurningarmerki við þennan tímapunkt“ Íslenski boltinn Læti fyrir leik í Póllandi Fótbolti Íslandsmet féll í Andorra Sport United niðurlægt í Malasíu Enski boltinn Magdeburg á toppinn eftir enn einn stórleikinn hjá Ómari og Gísla Handbolti Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Fótbolti Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Fótbolti Fleiri fréttir Arsenal að sækja miðjumann þó það sárvanti framherja Henry segir að Arsenal hafi ekki staðið undir væntingum United niðurlægt í Malasíu Leita til Liverpool að nýjum kollega Hákonar Stuðningsmenn Chelsea köstuðu glösum og stólum í Póllandi „Án Meistaradeildarinnar þurfum við ekki stóran leikmannahóp“ Forstjóri Liverpool þakkar stuðningsmönnum sem hjálpuðu hver öðrum Niðurbrotinn Klopp í sjokki Man City vilja Reijnders áður en HM félagsliða hefst Settu met í töpum en spila í Meistaradeild Evrópu Wirtz vill bara Liverpool og metupphæð komin á borðið Bein útsending: Englandsmeistaratitlinum fagnað í Liverpool Allt klárt fyrir fyrstu kaup Man. Utd í sumar Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Garnacho ekki í hóp Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Salah bestur og Gravenberch besti ungi Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Sjá meira
Lukaku hefur verið sjóðandi heitur með Inter í ítölsku deildinni, en á seinasta tímabili skoraði hann 24 mörk þegar liðið varð ítalskur meistari. Félögin tvö, Inter og Chelsea, eiga eftir að klára nokkur samningsatriði áður en Lukaku gengst undir læknisskoðun og mun hann svo skrifa undir fimm ára samning að henni lokinni. Romelu Lukaku to Chelsea, confirmed and here we go! The agreement is set to be completed after further talks. 115m to Inter and no players included. Paperworks to be signed once details are fixed. #CFCLukaku will sign a long-term contract for 12m + add ons. #Chelsea pic.twitter.com/N47ksuRGpM— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 7, 2021 Lukaku var í herbúðum Chelsea á árunum 2011-2014, en spilaði þá einungis tíu leiki fyrir félagið og var stóran hluta þess tíma á láni hjá öðrum liðum. Inter hafði áður hafnað tveim tilboðum Chelsea í þennan 28 ára framhjera, en það seinna hljóðaði upp á 85 milljónir punda, ásamt því að varnarmaðurinn Marcos Alonso myndi ganga í raðir Inter. Lukaku verður dýrasti leikmaður Chelsea frá upphafi, en áður var Kai Havertz sá leikmaður sem liðið hafði borgað mest fyrir þegar hann var keyptur frá Bayer Leverkusen á 75,8 milljónir punda fyrir seinasta tímabil.
Enski boltinn Mest lesið „Nálguðumst leikinn vitlaust“ Fótbolti Stal senunni í fagnaðarlátum Arsenal Fótbolti Chelsea Sambandsdeildarmeistari 2025 Fótbolti „Ég set spurningarmerki við þennan tímapunkt“ Íslenski boltinn Læti fyrir leik í Póllandi Fótbolti Íslandsmet féll í Andorra Sport United niðurlægt í Malasíu Enski boltinn Magdeburg á toppinn eftir enn einn stórleikinn hjá Ómari og Gísla Handbolti Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Fótbolti Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Fótbolti Fleiri fréttir Arsenal að sækja miðjumann þó það sárvanti framherja Henry segir að Arsenal hafi ekki staðið undir væntingum United niðurlægt í Malasíu Leita til Liverpool að nýjum kollega Hákonar Stuðningsmenn Chelsea köstuðu glösum og stólum í Póllandi „Án Meistaradeildarinnar þurfum við ekki stóran leikmannahóp“ Forstjóri Liverpool þakkar stuðningsmönnum sem hjálpuðu hver öðrum Niðurbrotinn Klopp í sjokki Man City vilja Reijnders áður en HM félagsliða hefst Settu met í töpum en spila í Meistaradeild Evrópu Wirtz vill bara Liverpool og metupphæð komin á borðið Bein útsending: Englandsmeistaratitlinum fagnað í Liverpool Allt klárt fyrir fyrstu kaup Man. Utd í sumar Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Garnacho ekki í hóp Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Salah bestur og Gravenberch besti ungi Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Sjá meira