Fanndís: Ég er búin að vera að gera smá kröfu um að fá að spila meira Sverrir Mar Smárason skrifar 6. ágúst 2021 20:36 Fanndís skoraði sigurmark Valskvenna í uppbótartíma í kvöld. vísir/hag Valskonur unnu torsóttan 1-0 sigur á ÍBV á heimavelli í Pepsi-Max deild kvenna í kvöld. ÍBV barðist hetjulega í 91 mínútu því markið kom ekki fyrr en á 92. mínútu leiksins og það gerði varamaðurinn Fanndís Friðriksdóttir. „Þær gáfu okkur heldur betur alvöru varnarleik, þær pökkuðu svolítið í vörn í fyrri hálfleik og leikurinn fór svolítið mikið fram á þeirra vallarhelmingi. Svo vorum við heppnar í restina að þær skyldu ekki skora, góður varnarleikur hjá okkur,“ sagði Fanndís. Fanndís hefur verið á bekknum í flestum leikjum Vals í sumar en oft komið inn og breytt gangi leikja. Hún segist vera farin að gera kröfu á meiri spilatíma. „Gott að það dugði út leikinn núna, bara gaman. Ég er búin að vera að gera smá kröfu um að fá að spila meira og þá þarf maður að sýna það inná vellinum og maður gerir það svona,“ sagði Fanndís sem var ekki eini varamaður Vals í vikunni sem skoraði 1-0 sigurmark því Tryggvi Hrafn gerði það sama fyrir karlaliðið. „Ég held að ég og Tryggvi viljum bæði vera í liðinu svo vonandi breytist það bara,“ sagði Fanndís sem vildi ekki gera þetta að vana á Origo-vellinum. Í leiknum fengu Valskonur óteljandi fjölda af góðum marktækifærum en náðu ekki að nýta þau fyrr en á 92.mínútu. „Það var skrýtið að horfa á fyrri hálfleikinn þar sem við óðum í færum en mér fannst við ekki beint óheppnar heldur bara ekki með hausinn rétt stilltan held ég. Við vitum það að við þurfum að klára okkar leiki og ég held það hafa bara verið í öllu í restina að við þurftum þrjú stig og þetta var bara vel gert í restina,“ sagði Fanndís um færin. Valskonur eru áfram á toppi deildarinnar með 4.stiga forskot á lið Breiðabliks sem hafa ekki lokið leik gegn Tindastól þegar þetta er skrifað. „Ég held það sé bara góða klisjan að það þarf bara hver að hugsa um sig og við þurfum bara að hugsa um okkur. Hefðum við tapað þremur stigum hérna í kvöld hefði allt getað gerst og hausinn á mönnum getur farið út og suður þannig það er mikilvægt að við fókusum á okkur og klárum okkar almennilega. Helst ekki á 90.mínútu,“ sagði Fanndís að lokum um toppbaráttuna. Pepsi Max-deild kvenna Valur Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum Sjá meira
„Þær gáfu okkur heldur betur alvöru varnarleik, þær pökkuðu svolítið í vörn í fyrri hálfleik og leikurinn fór svolítið mikið fram á þeirra vallarhelmingi. Svo vorum við heppnar í restina að þær skyldu ekki skora, góður varnarleikur hjá okkur,“ sagði Fanndís. Fanndís hefur verið á bekknum í flestum leikjum Vals í sumar en oft komið inn og breytt gangi leikja. Hún segist vera farin að gera kröfu á meiri spilatíma. „Gott að það dugði út leikinn núna, bara gaman. Ég er búin að vera að gera smá kröfu um að fá að spila meira og þá þarf maður að sýna það inná vellinum og maður gerir það svona,“ sagði Fanndís sem var ekki eini varamaður Vals í vikunni sem skoraði 1-0 sigurmark því Tryggvi Hrafn gerði það sama fyrir karlaliðið. „Ég held að ég og Tryggvi viljum bæði vera í liðinu svo vonandi breytist það bara,“ sagði Fanndís sem vildi ekki gera þetta að vana á Origo-vellinum. Í leiknum fengu Valskonur óteljandi fjölda af góðum marktækifærum en náðu ekki að nýta þau fyrr en á 92.mínútu. „Það var skrýtið að horfa á fyrri hálfleikinn þar sem við óðum í færum en mér fannst við ekki beint óheppnar heldur bara ekki með hausinn rétt stilltan held ég. Við vitum það að við þurfum að klára okkar leiki og ég held það hafa bara verið í öllu í restina að við þurftum þrjú stig og þetta var bara vel gert í restina,“ sagði Fanndís um færin. Valskonur eru áfram á toppi deildarinnar með 4.stiga forskot á lið Breiðabliks sem hafa ekki lokið leik gegn Tindastól þegar þetta er skrifað. „Ég held það sé bara góða klisjan að það þarf bara hver að hugsa um sig og við þurfum bara að hugsa um okkur. Hefðum við tapað þremur stigum hérna í kvöld hefði allt getað gerst og hausinn á mönnum getur farið út og suður þannig það er mikilvægt að við fókusum á okkur og klárum okkar almennilega. Helst ekki á 90.mínútu,“ sagði Fanndís að lokum um toppbaráttuna.
Pepsi Max-deild kvenna Valur Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum Sjá meira