Kanye hélt annað hlustunarpartý fyrir Donda Árni Sæberg skrifar 6. ágúst 2021 17:10 Frá fyrra hlustunarpartýinu sem var 22. júlí. Kevin Mazur/Getty Kanye West hélt hlustunarpartý fyrir nýja plötu sína Donda sem átti upphaflega að koma út 23. júlí síðastliðinn. Í gær var tilkynnt að platan kæmi út í dag en nú virðist sem það muni ekki gerast fyrr en á morgun. Hlustunarpartýið fór fram á Mercedes Benz leikvanginum í Atlanta í Bandaríkjunum en Kanye hefur búið þar síðan 22. júlí hið minnsta. Myndir af vistarverum Kanyes hafa vakið mikla athygli á samfélagsmiðlum undanfarið. Kanye living like a Scandinavian serial killer serving his 3 year maximum sentence. pic.twitter.com/wEIBafUehq— River Page (@river_is_nice) July 28, 2021 Hann hélt annað hlustunarpartý þar 22. júlí, kvöldið áður en platan átti að koma út. Athygli vakti að eiginkona hans Kim Kardashian hafi verið viðstödd en þau standa nú í skilnaði. Kim lét sig ekki vanta í partýið í gær heldur. #DONDA pic.twitter.com/55tmitK7ha— Kim Kardashian West (@KimKardashian) August 6, 2021 Fyrir viðburðinn í gær birtist platan á vefsíðu Apple Music en þó er aðeins hægt að forpanta hana þar. Upphaflega stóð að útgáfudagur væri 6. ágúst en nú stendur að hann verði á morgun, 7. ágúst. Að sögn viðstaddra var platan sem spiluð var í hlustunarpartýinu í gær nokkuð frábrugðin þeirri sem spiluð var 22. júlí. Þá var viðburðurinn í gær meira sjónarspil en sá fyrri. Hlustunarpartýinu í gær var leikstýrt af Demna Gvasalia, listrænum stjórnanda Balenciaga. Mikið var um dýrðir en viðburðurinn endaði til að mynda með því að Kanye sjálfur var hífður hátt á loft meðan lagið No Child Left Behind ómaði um leikvanginn. Viðburðinum í gær var streymt á netinu auk þess að Kanye sýndi frá undirbúningi hans. Hann sýndi meðal annars frá því þegar hann hitaði upp fyrir viðburðinn með lyftingum. Kanye West working out on his Donda livestream last night while Steve Lacy, Fivio Foreign, and more watch. Also Justin Laboy getting a haircut on the side. pic.twitter.com/TUlophJk73— Rap Alert (@rapalert4) August 5, 2021 Tónlist Bandaríkin Mest lesið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Lífið Frægar í fantaformi Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Barry Keoghan leikur Bítil Bíó og sjónvarp „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Hefndi sín með því að missa meydóminn Lífið Fleiri fréttir Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Sjá meira
Hlustunarpartýið fór fram á Mercedes Benz leikvanginum í Atlanta í Bandaríkjunum en Kanye hefur búið þar síðan 22. júlí hið minnsta. Myndir af vistarverum Kanyes hafa vakið mikla athygli á samfélagsmiðlum undanfarið. Kanye living like a Scandinavian serial killer serving his 3 year maximum sentence. pic.twitter.com/wEIBafUehq— River Page (@river_is_nice) July 28, 2021 Hann hélt annað hlustunarpartý þar 22. júlí, kvöldið áður en platan átti að koma út. Athygli vakti að eiginkona hans Kim Kardashian hafi verið viðstödd en þau standa nú í skilnaði. Kim lét sig ekki vanta í partýið í gær heldur. #DONDA pic.twitter.com/55tmitK7ha— Kim Kardashian West (@KimKardashian) August 6, 2021 Fyrir viðburðinn í gær birtist platan á vefsíðu Apple Music en þó er aðeins hægt að forpanta hana þar. Upphaflega stóð að útgáfudagur væri 6. ágúst en nú stendur að hann verði á morgun, 7. ágúst. Að sögn viðstaddra var platan sem spiluð var í hlustunarpartýinu í gær nokkuð frábrugðin þeirri sem spiluð var 22. júlí. Þá var viðburðurinn í gær meira sjónarspil en sá fyrri. Hlustunarpartýinu í gær var leikstýrt af Demna Gvasalia, listrænum stjórnanda Balenciaga. Mikið var um dýrðir en viðburðurinn endaði til að mynda með því að Kanye sjálfur var hífður hátt á loft meðan lagið No Child Left Behind ómaði um leikvanginn. Viðburðinum í gær var streymt á netinu auk þess að Kanye sýndi frá undirbúningi hans. Hann sýndi meðal annars frá því þegar hann hitaði upp fyrir viðburðinn með lyftingum. Kanye West working out on his Donda livestream last night while Steve Lacy, Fivio Foreign, and more watch. Also Justin Laboy getting a haircut on the side. pic.twitter.com/TUlophJk73— Rap Alert (@rapalert4) August 5, 2021
Tónlist Bandaríkin Mest lesið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Lífið Frægar í fantaformi Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Barry Keoghan leikur Bítil Bíó og sjónvarp „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Hefndi sín með því að missa meydóminn Lífið Fleiri fréttir Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Sjá meira