„Nóg af hljómsveitum þar sem allir eru illa nettir með skeifu“ Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 6. ágúst 2021 11:44 Hljómsveitin Spacebreaker spilar partí-rokk og gefur út sína fyrstu EP plötu, Blast. „Platan er okkar tilraun til að búa til partí rokk. Það er nóg af hljómsveitum þar sem allir eru illa nettir með skeifu, þetta er ekki þannig. Þetta er bara „high energy“ keyrsla sem að fólk hefur vonandi gaman af,“ segir Hallur Sigurðsson í samtali við Vísi. Hallur er söngvari í hljómsveitinni Spacebreaker sem gefur nú út sína fyrstu plötu, Blast, en platan er EP plata og að sögn Halls er hún stutt en kröftug. Okkur langaði til að reyna að fókusa á að það væri gaman að hlusta. Að fólk gæti sungið með og verið í stuði. Ásamt Halli skipa hljómsveitina þeir Helgi Björnsson, Gylfi Andrésson og Tumi Steinsson. Fyrsta lagið sem þeir senda frá sér heitir Bad News en tónlistarmyndband við lagið er væntanlegt á næstunni. Klippa: Bad News - Spacebraker „Við erum æskuvinir, gengum í sömu skóla og tónlistarskóla og spiluðum saman sem unglingar. Svo fyrir ári síðan datt okkur í hug að byrja aftur og höfum ekki getað hætt síðan,“ segir Hallur en þeir félagar eiga það einnig sameiginlegt að aðhyllast sömu tónlistarstefnur. „Allt frá Led Zeppelin yfir í Mastodon, þó svo að það sé ekki endilega innblástur tónlistarinnar. Tónlistin er bara það sem verður til þegar við komum saman, án þess að spá neitt sérstaklega í hvað aðrir hafa gert,“ segir Hallur að lokum. Tónlist Mest lesið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Fleiri fréttir Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Hallur er söngvari í hljómsveitinni Spacebreaker sem gefur nú út sína fyrstu plötu, Blast, en platan er EP plata og að sögn Halls er hún stutt en kröftug. Okkur langaði til að reyna að fókusa á að það væri gaman að hlusta. Að fólk gæti sungið með og verið í stuði. Ásamt Halli skipa hljómsveitina þeir Helgi Björnsson, Gylfi Andrésson og Tumi Steinsson. Fyrsta lagið sem þeir senda frá sér heitir Bad News en tónlistarmyndband við lagið er væntanlegt á næstunni. Klippa: Bad News - Spacebraker „Við erum æskuvinir, gengum í sömu skóla og tónlistarskóla og spiluðum saman sem unglingar. Svo fyrir ári síðan datt okkur í hug að byrja aftur og höfum ekki getað hætt síðan,“ segir Hallur en þeir félagar eiga það einnig sameiginlegt að aðhyllast sömu tónlistarstefnur. „Allt frá Led Zeppelin yfir í Mastodon, þó svo að það sé ekki endilega innblástur tónlistarinnar. Tónlistin er bara það sem verður til þegar við komum saman, án þess að spá neitt sérstaklega í hvað aðrir hafa gert,“ segir Hallur að lokum.
Tónlist Mest lesið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Fleiri fréttir Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira