Ólafur: Ég er mjög pirraður Sverrir Mar Smárason skrifar 3. ágúst 2021 21:35 Ólafur Ingi Stígsson (t.v.) var ekki sáttur eftir leik kvöldsins. VÍSIR/VILHELM Fylkir og Leiknir R. gerðu markalaust jafntefli í Árbænum í Pepsi-Max deild karla í kvöld. Ólafur Stígsson, annar þjálfara Fylkis var sáttur við leik liðsins en ekki með úrslitin í leikslok. „Já, ég er mjög pirraður. Í sjálfu sér áttum við mjög góðan leik og eins og þú segir fengum fullt af góðum færum og ég hefði viljað nýta eitthvað af þeim. Svo finnst mér við hefðum átt að fá víti en heilt yfir góður leikur en tvö töpuð stig,“ sagði Ólafur. Þrátt fyrir mörg góð færi sem Fylkir fengu í kvöld þá tókst þeim ekki að skora. Arnór Borg til að mynda klúðraði frákasti í lokin gegn opnu marki. Ólafur telur að þetta gæti verið sálrænt. „Það gæti verið sálrænt eða ekki. Þegar fyrsta markið kemur þá opnast of einhverjar flóðgáttir,“ sagði Ólafur um færanýtingu sinna mann í kvöld. Fylkir höfðu fyrir leikinn í kvöld tapað tveimur leikjum í röð í deildinni. Ólafur sá mikið batamerki á sínu liði. „Mér fannst við aggressívir, vorum mjög grimmir og hlupum vel allan leikinn. Allt annað að sjá okkur en í síðustu tveimur leikjum svo við erum mjög ánægðir heilt yfir fyrir utan stigin,“ sagði Ólafur. Ragnar Sigurðsson sem leikið hefur 97 landsleiki er kominn til Fylkis og var á bekknum í fyrsta sinn í kvöld. Hann er ekki klár að mati þjálfaranna og mun koma hægt og rólega inn í liðið. Hann hafi þó gríðarlega góð áhrif á liðið. „Hann kemur hægt og rólega inn í þetta, hann kemur á bekkinn og við höldum hreinu í fyrsta skiptið í langan tíma svo það hefur líklega einhver áhrif á strákana. Hann setur allt upp á annað level, maður með þessa reynslu og þessa getu. Kemur miklu meiri talandi inn á æfingar og menn eru miklu meira tilbúnir, vakandi og meiri fókus. Vonandi á hann eftir að nýtast okkur vel það sem eftir er,“ sagði Ólafur að lokum um Ragnar. Pepsi Max-deild karla Fylkir Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sjá meira
„Já, ég er mjög pirraður. Í sjálfu sér áttum við mjög góðan leik og eins og þú segir fengum fullt af góðum færum og ég hefði viljað nýta eitthvað af þeim. Svo finnst mér við hefðum átt að fá víti en heilt yfir góður leikur en tvö töpuð stig,“ sagði Ólafur. Þrátt fyrir mörg góð færi sem Fylkir fengu í kvöld þá tókst þeim ekki að skora. Arnór Borg til að mynda klúðraði frákasti í lokin gegn opnu marki. Ólafur telur að þetta gæti verið sálrænt. „Það gæti verið sálrænt eða ekki. Þegar fyrsta markið kemur þá opnast of einhverjar flóðgáttir,“ sagði Ólafur um færanýtingu sinna mann í kvöld. Fylkir höfðu fyrir leikinn í kvöld tapað tveimur leikjum í röð í deildinni. Ólafur sá mikið batamerki á sínu liði. „Mér fannst við aggressívir, vorum mjög grimmir og hlupum vel allan leikinn. Allt annað að sjá okkur en í síðustu tveimur leikjum svo við erum mjög ánægðir heilt yfir fyrir utan stigin,“ sagði Ólafur. Ragnar Sigurðsson sem leikið hefur 97 landsleiki er kominn til Fylkis og var á bekknum í fyrsta sinn í kvöld. Hann er ekki klár að mati þjálfaranna og mun koma hægt og rólega inn í liðið. Hann hafi þó gríðarlega góð áhrif á liðið. „Hann kemur hægt og rólega inn í þetta, hann kemur á bekkinn og við höldum hreinu í fyrsta skiptið í langan tíma svo það hefur líklega einhver áhrif á strákana. Hann setur allt upp á annað level, maður með þessa reynslu og þessa getu. Kemur miklu meiri talandi inn á æfingar og menn eru miklu meira tilbúnir, vakandi og meiri fókus. Vonandi á hann eftir að nýtast okkur vel það sem eftir er,“ sagði Ólafur að lokum um Ragnar.
Pepsi Max-deild karla Fylkir Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sjá meira