Stolt en stressuð Arna Bára gefur út sitt fyrsta lag Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 3. ágúst 2021 14:39 Samfélagsmiðlastjarnan Arna Bára segir lagið Vertigo ekta sumarsmell sem fjalli um það að láta ekkert stoppa sig. „Þetta eru blendnar tilfinningar að gefa út sitt fyrsta lag. Ég er mjög stolt en á sama tíma stressuð yfir viðbrögðunum,“ segir athafnakonan og samfélagsmiðlastjarnan Arna Bára í samtali við Vísi. Lagið Vertigo er fyrsta lag Örnu Báru og er lagið gefið út í samvinnu við tónlistarmanninn og plötusnúðinn Stijn Claes. Lagið og tónlistarmyndbandið átti upphaflega að koma út fyrir nokkrum vikum en Arna segist ekki hafa verið nógu ánægð með útkomuna og því stoppað ferlið af til að gera breytingar. „Ég var ekki sátt með „final demo“ og vildi láta laga lagið og fara til baka í þá stefnu sem við lögðum upp með í byrjun.“ Arna Bára segir spennandi tíma framundan og að hún sé rétt að byrja. Hér er hún með plötusnúðinum Stijn Claes sem vann með henni lagið Vertigo. „Ég vil auðvitað að fyrsta lagið sem ég gef út sé fullkomið og vill frekar fresta heldur en að gefa eitthvað út sem ég er ekki 100% ánægð með. Þeir eru samt mjög skilningsríkir með allt og vilja að ég sé sátt.“ Arna Bára er samanlagt með yfir 2 miljónir fylgjenda á samfélagsmiðlum. Arna Bára er búsett á Spáni þar sem hún starfar aðallega við efnisframleiðslu fyrir samfélagsmiðla. Síðustu ár hefur hún stækkað mjög hratt á samfélagsmiðlum og er hún í dag með yfir miljón fylgjendur bæði á Instagram og Facebook. Hent út í djúpu laugina Arna segir ferlið við það að gefa út lag hafa komið sér töluvert á óvart og sérstaklega hversu hratt allt gerðist. Aðeins tíu mínútum eftir að ég fékk að hlusta á lagið þá var mér bara hent út í djúpu laugina og látin syngja fyrir framan alla og æfa lag sem ég kunni ekki. En ég tók þessu bara og rúllaði laginu upp. Það var ekki verið að hanga neitt við þetta en það tók um það bil einn og hálfan tíma að taka upp lagið til að ná því fullkomnu. Arna hefur aldrei reynt fyrir sér í tónlist áður en segist þó alltaf hafa vitað að hún gæti sungið. Hún er óhrædd við að reyna fyrir sér á nýjum vígstöðvum og segir hún tónlistarheiminn heilla. „Já, þetta er bara rétt að byrja. Það er búið að bóka mig í gigg í Frakklandi og svo á tónlistarhátíðina Tomorrowland í Belgíu. Þeir eru strax byrjaðir á næsta lagi og munu koma hingað til Spánar í hverjum mánuði að hitta mig. Þannig að það eru spennandi tímar framundan.“ Samfélagsmiðlar Tónlist Tengdar fréttir Arna Bára gefur út lag: „Ísland er bara ekki nógu stórt fyrir mig“ Fyrirsætan og OnlyFans stjarnan Arna Bára Karlsdóttir kallar ekki allt ömmu sína. Hún gefur út sitt fyrsta lag í vikunni og er nú þegar bókuð á tónlistarhátíðina Tomorrowland í Frakklandi. 23. júní 2021 10:40 Mest lesið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Menning Auddi og Steindi í BDSM Lífið Fleiri fréttir Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Sjá meira
Lagið Vertigo er fyrsta lag Örnu Báru og er lagið gefið út í samvinnu við tónlistarmanninn og plötusnúðinn Stijn Claes. Lagið og tónlistarmyndbandið átti upphaflega að koma út fyrir nokkrum vikum en Arna segist ekki hafa verið nógu ánægð með útkomuna og því stoppað ferlið af til að gera breytingar. „Ég var ekki sátt með „final demo“ og vildi láta laga lagið og fara til baka í þá stefnu sem við lögðum upp með í byrjun.“ Arna Bára segir spennandi tíma framundan og að hún sé rétt að byrja. Hér er hún með plötusnúðinum Stijn Claes sem vann með henni lagið Vertigo. „Ég vil auðvitað að fyrsta lagið sem ég gef út sé fullkomið og vill frekar fresta heldur en að gefa eitthvað út sem ég er ekki 100% ánægð með. Þeir eru samt mjög skilningsríkir með allt og vilja að ég sé sátt.“ Arna Bára er samanlagt með yfir 2 miljónir fylgjenda á samfélagsmiðlum. Arna Bára er búsett á Spáni þar sem hún starfar aðallega við efnisframleiðslu fyrir samfélagsmiðla. Síðustu ár hefur hún stækkað mjög hratt á samfélagsmiðlum og er hún í dag með yfir miljón fylgjendur bæði á Instagram og Facebook. Hent út í djúpu laugina Arna segir ferlið við það að gefa út lag hafa komið sér töluvert á óvart og sérstaklega hversu hratt allt gerðist. Aðeins tíu mínútum eftir að ég fékk að hlusta á lagið þá var mér bara hent út í djúpu laugina og látin syngja fyrir framan alla og æfa lag sem ég kunni ekki. En ég tók þessu bara og rúllaði laginu upp. Það var ekki verið að hanga neitt við þetta en það tók um það bil einn og hálfan tíma að taka upp lagið til að ná því fullkomnu. Arna hefur aldrei reynt fyrir sér í tónlist áður en segist þó alltaf hafa vitað að hún gæti sungið. Hún er óhrædd við að reyna fyrir sér á nýjum vígstöðvum og segir hún tónlistarheiminn heilla. „Já, þetta er bara rétt að byrja. Það er búið að bóka mig í gigg í Frakklandi og svo á tónlistarhátíðina Tomorrowland í Belgíu. Þeir eru strax byrjaðir á næsta lagi og munu koma hingað til Spánar í hverjum mánuði að hitta mig. Þannig að það eru spennandi tímar framundan.“
Samfélagsmiðlar Tónlist Tengdar fréttir Arna Bára gefur út lag: „Ísland er bara ekki nógu stórt fyrir mig“ Fyrirsætan og OnlyFans stjarnan Arna Bára Karlsdóttir kallar ekki allt ömmu sína. Hún gefur út sitt fyrsta lag í vikunni og er nú þegar bókuð á tónlistarhátíðina Tomorrowland í Frakklandi. 23. júní 2021 10:40 Mest lesið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Menning Auddi og Steindi í BDSM Lífið Fleiri fréttir Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Sjá meira
Arna Bára gefur út lag: „Ísland er bara ekki nógu stórt fyrir mig“ Fyrirsætan og OnlyFans stjarnan Arna Bára Karlsdóttir kallar ekki allt ömmu sína. Hún gefur út sitt fyrsta lag í vikunni og er nú þegar bókuð á tónlistarhátíðina Tomorrowland í Frakklandi. 23. júní 2021 10:40