Stjóri Chelsea gæti spilað einum framherja sínum meira í vörninni í vetur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. ágúst 2021 15:46 Thomas Tuchel fagnar sigri í Meistaradeildinni með Christian Pulisic. EPA-EFE/Manu Fernandez / POOL Thomas Tuchel, knattspyrnustjóri Chelsea, segir að bandaríski framherjinn Christian Pulisic sé opinn fyrir því að færa sig mun aftar á völlinn á þessu tímabili. Hinn 22 ára gamli Christian Pulisic er vanur því að spila á hægri kanti eða í flestum stöðum fremst á vellinum. Pulisic spilaði hins vegar mun aftar á vellinum í æfingaleik á móti Arsenal um helgina. Tuchel talaði um það eftir leikinn að hann hefði fengið góð viðbrögð við því að Pulisic myndi spila meira sem hægri bakvörður á komandi tímabili. Chelsea vs Villarreal: Tuchel explains new roles for Pulisic, Hudson-Odoi https://t.co/2eSC0UcnfB— Daily Post Nigeria (@DailyPostNGR) August 2, 2021 Pulisic var í byrjunarliðinu á móti Arsenal í þessari stöðu vængbakvarðar og spilaði fyrstu 64 mínúturnar áður en hann fór af velli fyrir Ross Barkley. Chelsea vann leikinn 2-1. Eftir leikinn var Tuchel spurður út í þessa breytingu. „Kannski, kannski. Hann spilaði hjá mér hjá Dortmund og þá spilaði hann margoft þessa stöðu,“ sagði Thomas Tuchel. Pulisic at RWB. Probably not a thing. Probably not. But. No. Probably not. https://t.co/IueH3bRAwW— James Benge (@jamesbenge) August 1, 2021 „Í sambandi við Callum [Hudson-Odoi] þá gat Marcos [Alonso] ekki spilað og því settum við Cally vinstra megin. Mig hefur langað að skoða það í langan tíma því Callum getur verið hættulegri í sóknarleiknum í þeirri stöðu. Hann elskar það og sýndi það í þessum leik,“ sagði Tuchel. „Vanalega þá erum við með Azpi [Cesar Azpilicueta] og Reece [James] í stöðunni hægra megin en þeir voru ekki með í dag. Azpi byrjaði að æfa fyrir tveimur dögum og Reece er ekki byrjaður. Við verðum að vera klárir með lausnir því okkar fyrsti leikur er 11. ágúst á móti Villarreal og svo byrjar tímabilið 14. ágúst. Við getum ekki verið mikið að prófa hluti. Við gátum því látið hann fá mínútur í þessari stöðu,“ sagði Tuchel. Enski boltinn Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fleiri fréttir Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Sjá meira
Hinn 22 ára gamli Christian Pulisic er vanur því að spila á hægri kanti eða í flestum stöðum fremst á vellinum. Pulisic spilaði hins vegar mun aftar á vellinum í æfingaleik á móti Arsenal um helgina. Tuchel talaði um það eftir leikinn að hann hefði fengið góð viðbrögð við því að Pulisic myndi spila meira sem hægri bakvörður á komandi tímabili. Chelsea vs Villarreal: Tuchel explains new roles for Pulisic, Hudson-Odoi https://t.co/2eSC0UcnfB— Daily Post Nigeria (@DailyPostNGR) August 2, 2021 Pulisic var í byrjunarliðinu á móti Arsenal í þessari stöðu vængbakvarðar og spilaði fyrstu 64 mínúturnar áður en hann fór af velli fyrir Ross Barkley. Chelsea vann leikinn 2-1. Eftir leikinn var Tuchel spurður út í þessa breytingu. „Kannski, kannski. Hann spilaði hjá mér hjá Dortmund og þá spilaði hann margoft þessa stöðu,“ sagði Thomas Tuchel. Pulisic at RWB. Probably not a thing. Probably not. But. No. Probably not. https://t.co/IueH3bRAwW— James Benge (@jamesbenge) August 1, 2021 „Í sambandi við Callum [Hudson-Odoi] þá gat Marcos [Alonso] ekki spilað og því settum við Cally vinstra megin. Mig hefur langað að skoða það í langan tíma því Callum getur verið hættulegri í sóknarleiknum í þeirri stöðu. Hann elskar það og sýndi það í þessum leik,“ sagði Tuchel. „Vanalega þá erum við með Azpi [Cesar Azpilicueta] og Reece [James] í stöðunni hægra megin en þeir voru ekki með í dag. Azpi byrjaði að æfa fyrir tveimur dögum og Reece er ekki byrjaður. Við verðum að vera klárir með lausnir því okkar fyrsti leikur er 11. ágúst á móti Villarreal og svo byrjar tímabilið 14. ágúst. Við getum ekki verið mikið að prófa hluti. Við gátum því látið hann fá mínútur í þessari stöðu,“ sagði Tuchel.
Enski boltinn Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fleiri fréttir Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Sjá meira