Þakklæti efst í huga eftir frábæra heimsleika Arnar Geir Halldórsson skrifar 2. ágúst 2021 15:01 Anníe Mist Þórisdóttir. Mynd/Instagram/anniethorisdottir Anníe Mist Þórisdóttir náði frábærum árangri á heimsleikunum í CrossFit sem lauk í gær. Anníe Mist hafnaði í 3.sæti eftir frábæra frammistöðu eftir því sem leið á leikana. Frábær árangur, ekki síst í ljósi þess að tæpt ár er síðan Anníe fæddi frumburð sinn. Anníe hefur tvívegis unnið heimsleikana, 2011 og 2012, en í hjartnæmri kveðju Anníe á Instagram reikningi sínum í gærkvöldi má sjá hún lítur á bronsverðlaunin í ár sem risastóran sigur. „Ég get ekki komið þessari tilfinningu í orð svo ég held að ég verji næstu dögum í að melta það sem gerðist,“ segir Anníe sem er þakklæti efst í huga. „Þetta var fyrir þig, amma, fyrir Freyju, Frederik, Jami og foreldra mína. Þetta var fyrir alla sem trúðu á mig, jafnvel þegar ég gerði það ekki sjálf.“ „Eina sem ég hef að segja er takk. Til allra sem sýndu mér stuðning og héldu áfram að trúa á mig. Til allra sem hjálpuðu mér að koma til baka eftir fæðinguna. Öll skilaboðin á samfélagsmiðlum, þau hjálpa. Skilaboðin gefa mér orku og hvatningu til að leggja hart að mér, líka á dögum sem mig langar ekki til að æfa.“ „Hvatning getur komið úr ýmsum ólíkum áttum. Hvatningin er ekki alltaf til staðar en ef þú ert ekki að leita finnur þú hana aldrei,“ segir Anníe Mist. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) CrossFit Tengdar fréttir Frábær lokakafli tryggði Anníe Mist bronsverðlaun á heimsleikunum Anníe Mist Þórisdóttir kórónaði frábæra frammistöðu sína á heimsleikunum í CrossFit með því að tryggja sér bronsverðlaun í lokagrein helgarinnar. 1. ágúst 2021 20:16 Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fótbolti Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Sport Fleiri fréttir Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Barðist degi eftir að hafa orðið fyrir bíl „Finn að ég er að fara að toppa á réttum tíma“ Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Hundfúll út í Refina Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Sló heimsmetið í fjórtánda sinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sjá meira
Anníe Mist hafnaði í 3.sæti eftir frábæra frammistöðu eftir því sem leið á leikana. Frábær árangur, ekki síst í ljósi þess að tæpt ár er síðan Anníe fæddi frumburð sinn. Anníe hefur tvívegis unnið heimsleikana, 2011 og 2012, en í hjartnæmri kveðju Anníe á Instagram reikningi sínum í gærkvöldi má sjá hún lítur á bronsverðlaunin í ár sem risastóran sigur. „Ég get ekki komið þessari tilfinningu í orð svo ég held að ég verji næstu dögum í að melta það sem gerðist,“ segir Anníe sem er þakklæti efst í huga. „Þetta var fyrir þig, amma, fyrir Freyju, Frederik, Jami og foreldra mína. Þetta var fyrir alla sem trúðu á mig, jafnvel þegar ég gerði það ekki sjálf.“ „Eina sem ég hef að segja er takk. Til allra sem sýndu mér stuðning og héldu áfram að trúa á mig. Til allra sem hjálpuðu mér að koma til baka eftir fæðinguna. Öll skilaboðin á samfélagsmiðlum, þau hjálpa. Skilaboðin gefa mér orku og hvatningu til að leggja hart að mér, líka á dögum sem mig langar ekki til að æfa.“ „Hvatning getur komið úr ýmsum ólíkum áttum. Hvatningin er ekki alltaf til staðar en ef þú ert ekki að leita finnur þú hana aldrei,“ segir Anníe Mist. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir)
CrossFit Tengdar fréttir Frábær lokakafli tryggði Anníe Mist bronsverðlaun á heimsleikunum Anníe Mist Þórisdóttir kórónaði frábæra frammistöðu sína á heimsleikunum í CrossFit með því að tryggja sér bronsverðlaun í lokagrein helgarinnar. 1. ágúst 2021 20:16 Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fótbolti Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Sport Fleiri fréttir Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Barðist degi eftir að hafa orðið fyrir bíl „Finn að ég er að fara að toppa á réttum tíma“ Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Hundfúll út í Refina Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Sló heimsmetið í fjórtánda sinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sjá meira
Frábær lokakafli tryggði Anníe Mist bronsverðlaun á heimsleikunum Anníe Mist Þórisdóttir kórónaði frábæra frammistöðu sína á heimsleikunum í CrossFit með því að tryggja sér bronsverðlaun í lokagrein helgarinnar. 1. ágúst 2021 20:16