Sveitina skipa Akureyringarnir Andrés Vilhjálmsson, Þorgils Gíslason og Geir Sigurðsson.
Hljómsveitin var stofnuð árið 1998 í kjallara á Akureyri en leiðir skildust frekar fljótt hjá þeim félögum. Þeir tóku síðan aftur upp þráðinn fyrir stuttu og er þetta þriðja lag sveitarinnar.
Sveitin segist síðan stefna á tónleikahald með haustinu.
Hér má sjá nýja myndbandið við lagið Sæll vinur: