Erfitt að elta veðrið um verslunarmannahelgina Óttar Kolbeinsson Proppé skrifar 30. júlí 2021 10:31 Það verður allavega sól á Egilsstöðum um helgina þó þar verði alls ekki eins hlýtt og víða annars staðar á landinu. vísir/vilhelm Ef fólk hyggst elta veðrið um verslunarmannahelgina gæti það reynst erfitt. Veðrið er best í höfuðborginni í dag, á Vestfjörðum á morgun en á Austur- og Norðausturlandi á sunnudag og mánudag. „Það er eiginlega enginn einn staður sem er hægt að mæla með fram yfir annan þessa helgina,“ segir veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands við Vísi sem leitaðist eftir að fá að vita hvar besta veðrið yrði um verslunarmannahelgina. Það er eflaust erfið tilhugsun fyrir marga að ætla að yfirgefa bæinn í dag í glampandi sólinni og allt að tuttugu stiga hita. Það er þó skynsamleg ákvörðun því á laugardag, sunnudag og frídag verslunarmanna verður skýjað og fremur kalt á höfuðborgarsvæðinu. Þá má búast við einhverjum skúrum hér næstu daga. Vestfirðirnir virðast nokkuð ákjósanlegur áfangastaður yfir helgina: Þar verður víða glampandi sól á morgun, sérstaklega á sunnanverðum Vestfjörðum og mjög hlýtt, 15 til 20 stig yfir daginn. Þar verður þó hlýrra á norðanverðum Vestfjörðum. Á sunnudag og mánudag má þó búast við að verðu heldur skýjað yfir Vestfjörðum. Á Suðurlandi virðist ætla að vera skýjað alla verslunarmannahelgina og má búast við svipuðu veðri þar og í bænum, þó þar verði örlítið hlýrra. Austurland og Norðausturland hljóta þó að teljast ákjósanlegustu áfangastaðirnir. Þar verður mest sól um helgina þegar á heildina er litið þó veðurfræðingur bendi reyndar á að þar verði ekki hlýjast. Þar verða um 9 til 15 gráður frá deginum í dag og fram á mánudag og þó ský láti sjá sig þar stöku sinnum verður glampandi sól mestan hluta helgarinnar. Þar verður þó alls ekki eins hlýtt og verður í bænum í dag og á Vestfjörðum á morgun. Veður Mest lesið 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent Lögreglan leitar þessara manna Innlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent „Hann stal henni“ Erlent Veðurspáin fyrir helgina að skána Innlent Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Innlent Pokrovsk riðar til falls Erlent Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Erlent Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Innlent Fleiri fréttir Rok og rigning sama hvert er litið Allt að nítján stiga hiti á Suðurlandi Lægðardrag yfir vestanverðu landinu en hiti gæti náð 18 stigum Hiti gæti náð tuttugu stigum fyrir austan Spá þoku fyrir norðan og austan Líkur á eldingum norðantil og gasmengun vestantil Reykvíkingar fengu loksins tuttugu gráður Landshitametið ekki fallið en hitamet fallin á ákveðnum stöðvum „Raunhæfur möguleiki“ að hitamet falli á morgun Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veðurblíða víða um land Spá hitabylgju í byrjun næstu viku og allt að 29 stigum Hlýnar um helgina Skýjað með skúrum í höfuðborginni Rigning í Reykjavík en hlýtt og gott fyrir austan „Við sáum að veðrið var best fyrir austan þannig við drifum okkur austur“ Hiti nær tuttugu stigum víða á morgun Fínasta veður um land allt Hægviðri, hafgola og hiti að átján stigum Skúrir á víð og dreif Rigning með köflum sunnan- og vestanlands Skúrir víða um land og lægð nálgast Allkröpp lægð á leiðinni til landsins Skýjað og skúrir en ekki of kalt Allt að sautján stiga hiti í dag Búast má við töluverðum dembum Rigning víða í dag Skýjað og væta í flestum landshlutum Áfram hlýjast á Vesturlandi Hlýjast á Vesturlandi Sjá meira
„Það er eiginlega enginn einn staður sem er hægt að mæla með fram yfir annan þessa helgina,“ segir veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands við Vísi sem leitaðist eftir að fá að vita hvar besta veðrið yrði um verslunarmannahelgina. Það er eflaust erfið tilhugsun fyrir marga að ætla að yfirgefa bæinn í dag í glampandi sólinni og allt að tuttugu stiga hita. Það er þó skynsamleg ákvörðun því á laugardag, sunnudag og frídag verslunarmanna verður skýjað og fremur kalt á höfuðborgarsvæðinu. Þá má búast við einhverjum skúrum hér næstu daga. Vestfirðirnir virðast nokkuð ákjósanlegur áfangastaður yfir helgina: Þar verður víða glampandi sól á morgun, sérstaklega á sunnanverðum Vestfjörðum og mjög hlýtt, 15 til 20 stig yfir daginn. Þar verður þó hlýrra á norðanverðum Vestfjörðum. Á sunnudag og mánudag má þó búast við að verðu heldur skýjað yfir Vestfjörðum. Á Suðurlandi virðist ætla að vera skýjað alla verslunarmannahelgina og má búast við svipuðu veðri þar og í bænum, þó þar verði örlítið hlýrra. Austurland og Norðausturland hljóta þó að teljast ákjósanlegustu áfangastaðirnir. Þar verður mest sól um helgina þegar á heildina er litið þó veðurfræðingur bendi reyndar á að þar verði ekki hlýjast. Þar verða um 9 til 15 gráður frá deginum í dag og fram á mánudag og þó ský láti sjá sig þar stöku sinnum verður glampandi sól mestan hluta helgarinnar. Þar verður þó alls ekki eins hlýtt og verður í bænum í dag og á Vestfjörðum á morgun.
Veður Mest lesið 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent Lögreglan leitar þessara manna Innlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent „Hann stal henni“ Erlent Veðurspáin fyrir helgina að skána Innlent Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Innlent Pokrovsk riðar til falls Erlent Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Erlent Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Innlent Fleiri fréttir Rok og rigning sama hvert er litið Allt að nítján stiga hiti á Suðurlandi Lægðardrag yfir vestanverðu landinu en hiti gæti náð 18 stigum Hiti gæti náð tuttugu stigum fyrir austan Spá þoku fyrir norðan og austan Líkur á eldingum norðantil og gasmengun vestantil Reykvíkingar fengu loksins tuttugu gráður Landshitametið ekki fallið en hitamet fallin á ákveðnum stöðvum „Raunhæfur möguleiki“ að hitamet falli á morgun Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veðurblíða víða um land Spá hitabylgju í byrjun næstu viku og allt að 29 stigum Hlýnar um helgina Skýjað með skúrum í höfuðborginni Rigning í Reykjavík en hlýtt og gott fyrir austan „Við sáum að veðrið var best fyrir austan þannig við drifum okkur austur“ Hiti nær tuttugu stigum víða á morgun Fínasta veður um land allt Hægviðri, hafgola og hiti að átján stigum Skúrir á víð og dreif Rigning með köflum sunnan- og vestanlands Skúrir víða um land og lægð nálgast Allkröpp lægð á leiðinni til landsins Skýjað og skúrir en ekki of kalt Allt að sautján stiga hiti í dag Búast má við töluverðum dembum Rigning víða í dag Skýjað og væta í flestum landshlutum Áfram hlýjast á Vesturlandi Hlýjast á Vesturlandi Sjá meira