María og Þór leiða lista sósíalista í Kraganum Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 30. júlí 2021 10:07 Þessir fulltrúar sósíalista skipa efstu sjö sætin á listanum. Mynd/Sósíalistar Sósíalistar hafa birt framboðslista flokksins í Suðvesturkjördæmi, Kraganum svokallaða, fyrir komandi Alþingiskosningar. María Pétursdóttir skipar fyrsta sæti listans og Þór Saari, fyrrverandi alþingismaður er í öðru sæti. Athygli vekur að það er slembivalinn hópur einstaklinga sem velur lista flokksins fyrir kosningarnar en sá háttur verður hafður á við val á lista flokksins fyrir þingkosningarnar í haust. „Listinn er náttúrlega eins og fólkið í Sósíalistaflokknum, hópur af baráttuglöðu fólki sem vill breyta samfélaginu, gera það betra,“ er haft eftir myndlistarmanninum, öryrkjanum og aðgerðarsinnanum Maríu, sem skipar fyrsta sætið. Hún hefur undanfarin fjögur ár gegnt formennsku í Málefnastjórn Sósíalistaflokksins. Í öðru sæti er Þór Saari hagfræðingur og fyrrverandi þingmaður Borgarahreyfingarinnar. Eftir þingsetu 2013 hefur Þór starfað fyrir OECD, átt sæti í bankaráði Seðlabanka Íslands, rekið ferðaþjónustu, verið atvinnulaus og lokið diplómanámi í þýðingum frá Háskóla Íslands, auk annarra starfa að því er fram kemur í tilkynningunni. Listi Sósíalistaflokks Íslands í Suðvesturkjördæmi: María Pétursdóttir, myndlistakona/öryrki Þór Saari, hagfræðingur Agnieszka Sokolowska, bókavörður Luciano Dutra, þýðandi Ester Bíbí Ásgeirsdóttir, tónlistarmaður og kvikmyndagerðarkona Hörður Svavarsson, leikskólastjóri Nanna Hlín Halldórsdóttir, nýdoktor Sæþór Benjamín Randalsson, matráður Ingibjörg Ýr Jóhannsdóttir, rannsóknarlögreglumaður og stjórnsýslufræðingur Tómas Ponzi, garðyrkjubóndi Sara Stef. Hildardóttir, upplýsingafræðingur Agni Freyr Arnarson Kuzminov, námsmaður Zuzanna Elvira Korpak, námsmaður Sigurður H. Einarsson, vélvirki Silja Rún Högnadóttir, myndlistarnemi Alexey Matveev, skólaliði Elísabet Freyja Úlfarsdóttir, námsmaður Arnlaugur Samúel Arnþórsson, garðyrkjumaður Kolbrún Valvesdóttir, starfsmaður i heimaþjónustu Baldvin Björgvinsson, framhaldsskólakennari Elsa Björk Harðardóttir, grunnskólakennari og öryrki Jón Hallur Haraldsson, forritari Brynhildur Yrsa Valkyrja Guðmundsdóttir, leikskólakennari Gísli Pálsson, mannfræðiprófessor Erling Smith, tæknifræðingur og öryrki Sylviane Lecoultre, iðjuþjálfi Fyrirsögn fréttarinnar hefur verið breytt. Sósíalistaflokkurinn Alþingiskosningar 2021 Suðvesturkjördæmi Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík Innlent Kort af staðsetningu gossprungunnar Innlent Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Innlent Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Erlent Hraun rann yfir Grindavíkurveg Innlent Fleiri fréttir Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Loftslagsáætlun Íslands sögð ómarkviss og bjartsýn úr hófi fram Borgarísjaki en enginn björn Svartsengi keyrt á varaafli Hraun náð Njarðvíkuræð Verði að koma í ljós hvort fergjun Njarðvíkuræðar heldur Sjá meira
Athygli vekur að það er slembivalinn hópur einstaklinga sem velur lista flokksins fyrir kosningarnar en sá háttur verður hafður á við val á lista flokksins fyrir þingkosningarnar í haust. „Listinn er náttúrlega eins og fólkið í Sósíalistaflokknum, hópur af baráttuglöðu fólki sem vill breyta samfélaginu, gera það betra,“ er haft eftir myndlistarmanninum, öryrkjanum og aðgerðarsinnanum Maríu, sem skipar fyrsta sætið. Hún hefur undanfarin fjögur ár gegnt formennsku í Málefnastjórn Sósíalistaflokksins. Í öðru sæti er Þór Saari hagfræðingur og fyrrverandi þingmaður Borgarahreyfingarinnar. Eftir þingsetu 2013 hefur Þór starfað fyrir OECD, átt sæti í bankaráði Seðlabanka Íslands, rekið ferðaþjónustu, verið atvinnulaus og lokið diplómanámi í þýðingum frá Háskóla Íslands, auk annarra starfa að því er fram kemur í tilkynningunni. Listi Sósíalistaflokks Íslands í Suðvesturkjördæmi: María Pétursdóttir, myndlistakona/öryrki Þór Saari, hagfræðingur Agnieszka Sokolowska, bókavörður Luciano Dutra, þýðandi Ester Bíbí Ásgeirsdóttir, tónlistarmaður og kvikmyndagerðarkona Hörður Svavarsson, leikskólastjóri Nanna Hlín Halldórsdóttir, nýdoktor Sæþór Benjamín Randalsson, matráður Ingibjörg Ýr Jóhannsdóttir, rannsóknarlögreglumaður og stjórnsýslufræðingur Tómas Ponzi, garðyrkjubóndi Sara Stef. Hildardóttir, upplýsingafræðingur Agni Freyr Arnarson Kuzminov, námsmaður Zuzanna Elvira Korpak, námsmaður Sigurður H. Einarsson, vélvirki Silja Rún Högnadóttir, myndlistarnemi Alexey Matveev, skólaliði Elísabet Freyja Úlfarsdóttir, námsmaður Arnlaugur Samúel Arnþórsson, garðyrkjumaður Kolbrún Valvesdóttir, starfsmaður i heimaþjónustu Baldvin Björgvinsson, framhaldsskólakennari Elsa Björk Harðardóttir, grunnskólakennari og öryrki Jón Hallur Haraldsson, forritari Brynhildur Yrsa Valkyrja Guðmundsdóttir, leikskólakennari Gísli Pálsson, mannfræðiprófessor Erling Smith, tæknifræðingur og öryrki Sylviane Lecoultre, iðjuþjálfi Fyrirsögn fréttarinnar hefur verið breytt.
Sósíalistaflokkurinn Alþingiskosningar 2021 Suðvesturkjördæmi Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík Innlent Kort af staðsetningu gossprungunnar Innlent Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Innlent Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Erlent Hraun rann yfir Grindavíkurveg Innlent Fleiri fréttir Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Loftslagsáætlun Íslands sögð ómarkviss og bjartsýn úr hófi fram Borgarísjaki en enginn björn Svartsengi keyrt á varaafli Hraun náð Njarðvíkuræð Verði að koma í ljós hvort fergjun Njarðvíkuræðar heldur Sjá meira