Skjálftarnir við Kötlu ekki vísbending um gosóróa Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 30. júlí 2021 07:58 Jarðskjálftar að stærð 3,2 mældust á svæði eldstöðvarinnar Kötlu í gærkvöldi. Vísir/Vilhelm Náttúruvársérfræðingur segir jarðskjálfta á svæði Kötlu ekki vera vísbendingu um gosóróa, heldur sé um að ræða skjálfta sem myndast út frá árstíðabundinni losun á ís. Meirihluti landsmanna hefur nýlokið við áhorf á þáttaröðinni Kötlu og því má ætla að margir hafi verið áhugasamir vegna jarðskjálfta sem mældust á svæði eldstöðvarinnar í gærkvöldi. Tveir skjálftar að stærð 3,2 mældust rétt fyrir klukkan hálf átta í gærkvöldi og fylgdu yfir tuttugu eftirskjálftar í kjölfarið og voru skjálftar enn að mælast í morgun. Bjarki Friis, náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofu Íslands, segir þó að skjálftar sem þessir séu ekki óvenjulegir á þessum árstíma. „Þetta tengist svona að mestu leyti bráðnun eða losun íssins þarna uppi. Þetta er svona árstíðabundið og það koma á hverju ári svona hrynur eða skjálftar af þessari stærð á hverju sumri.“ Hann segir að skjálftar sem þessir hafi einnig mælst fyrr í vikunni og segist hann búast við fleiri skjálftum á svæðinu í sumar. „Auðvitað verður maður samt að fylgjast með öllu sem gerist, alveg sama þó maður haldi að það tengist losun eða bráðnun eða virkni í hverasvæðinu undir.“ Hann segir skjálftana þó ekki tengjast gosóróa. „Við erum ekkert að búast við gosi hérna á næstunni í Kötlu.“ Eldgos og jarðhræringar Katla Mýrdalshreppur Tengdar fréttir Meira en tuttugu skjálftar í Kötlu Jarðskjálfti að stærð 3,2 mældist á skjálftamælum Veðurstofu Íslands við Kötlu í kvöld. Þó nokkrir eftirskjálftar hafa mælst í kjölfarið. 29. júlí 2021 20:19 Mest lesið „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Innlent Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Innlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Innlent Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum Innlent „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Innlent Ekið á gangandi vegfaranda Innlent Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ Innlent Fleiri fréttir Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Sækja um leyfi fyrir Kvíslatunguvirkjun Annasamur sólarhringur hjá björgunarsveit Patreksfjarðar Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Hafnar ásökunum um byssuat og uppgefnir íbúar undir Steinafjalli „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sterkari merki en fyrir síðustu eldgos Bein útsending: Ræða skýrslu fjármálastöðugleikanefndar Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Sjá meira
Meirihluti landsmanna hefur nýlokið við áhorf á þáttaröðinni Kötlu og því má ætla að margir hafi verið áhugasamir vegna jarðskjálfta sem mældust á svæði eldstöðvarinnar í gærkvöldi. Tveir skjálftar að stærð 3,2 mældust rétt fyrir klukkan hálf átta í gærkvöldi og fylgdu yfir tuttugu eftirskjálftar í kjölfarið og voru skjálftar enn að mælast í morgun. Bjarki Friis, náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofu Íslands, segir þó að skjálftar sem þessir séu ekki óvenjulegir á þessum árstíma. „Þetta tengist svona að mestu leyti bráðnun eða losun íssins þarna uppi. Þetta er svona árstíðabundið og það koma á hverju ári svona hrynur eða skjálftar af þessari stærð á hverju sumri.“ Hann segir að skjálftar sem þessir hafi einnig mælst fyrr í vikunni og segist hann búast við fleiri skjálftum á svæðinu í sumar. „Auðvitað verður maður samt að fylgjast með öllu sem gerist, alveg sama þó maður haldi að það tengist losun eða bráðnun eða virkni í hverasvæðinu undir.“ Hann segir skjálftana þó ekki tengjast gosóróa. „Við erum ekkert að búast við gosi hérna á næstunni í Kötlu.“
Eldgos og jarðhræringar Katla Mýrdalshreppur Tengdar fréttir Meira en tuttugu skjálftar í Kötlu Jarðskjálfti að stærð 3,2 mældist á skjálftamælum Veðurstofu Íslands við Kötlu í kvöld. Þó nokkrir eftirskjálftar hafa mælst í kjölfarið. 29. júlí 2021 20:19 Mest lesið „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Innlent Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Innlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Innlent Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum Innlent „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Innlent Ekið á gangandi vegfaranda Innlent Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ Innlent Fleiri fréttir Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Sækja um leyfi fyrir Kvíslatunguvirkjun Annasamur sólarhringur hjá björgunarsveit Patreksfjarðar Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Hafnar ásökunum um byssuat og uppgefnir íbúar undir Steinafjalli „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sterkari merki en fyrir síðustu eldgos Bein útsending: Ræða skýrslu fjármálastöðugleikanefndar Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Sjá meira
Meira en tuttugu skjálftar í Kötlu Jarðskjálfti að stærð 3,2 mældist á skjálftamælum Veðurstofu Íslands við Kötlu í kvöld. Þó nokkrir eftirskjálftar hafa mælst í kjölfarið. 29. júlí 2021 20:19