Fyrsti skjálftinn mældist í norðaustanverðri Kötluöskju klukkan 19:20 í kvöld og var annar að sömu stærð mældist svo tveimur mínútum seinna. Síðan þá hafa fleiri en tuttugu eftirskjálftar mælst á svæðinu.
Í tilkynningu frá Veðurstofunni segir að enn sjáist ekki órói eða breytingar á vatnasviði.