Boris í basli með regnhífar Samúel Karl Ólason skrifar 29. júlí 2021 19:08 Boris Johnson og Karl Bretaprins í gær. AP/Christopher Furlong Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, lenti í vandræðum með regnhlíf á afhjúpun minnisvarða í London í gær. Vindur krækti í regnhlífina eftir að hann átti í erfiðleikum með að opna hana svo nærstaddir hlógu að forsætisráðherranum. Þar á meðal var Karl Bretaprins. Verið var að afhjúpa minnisvarða fyrir látna lögregluþjóna þegar Johnson virtist eiga erfitt með að opna regnhlíf sína. Honum tókst það þó og bauð Priti Patel, innanríkisráðherra, sem afþakkaði boðið. Við það féll regnhlíf Johnsons saman. Þegar hann opnaði hana aftur kom vindhviða svo regnhlífin fauk upp. Patel og aðrir sem sátu með forsætisráðherranum hlógu að atvikinu en þar á meðal var Karl Bretaprins, sem sat við hlið Johnsons. Þetta var í annað sinn á tveimur dögum sem hlegið er að forsætisráðherranum vegna regnhlífar. Í fyrradag gerðu netverjar mikið grín að Johnson eftir að hann opinberaði nýja herferð gegn glæpum. Þá var hann einnig með regnhlíf en var þrátt fyrir það rennandi blautur. Margir gerðu grín að honum fyrir að virðast ekki kunna að nota regnhlíf almennilega. The biggest task Boris Johnson faces today: learning how to effectively use an umbrella. pic.twitter.com/3d6KYsKtrh— Charlie Proctor (@MonarchyUK) July 27, 2021 Bretland Grín og gaman Mest lesið Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Lífið Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Lífið Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Lífið Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Lífið Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi Lífið Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Lífið „Við höfum það fyrir sið að faðmast í að lágmarki sjö sekúndur á hverjum morgni“ Lífið samstarf Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Lífið Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Lífið Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Lífið Fleiri fréttir Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Bitist um miða á ball vinstri sinnaðs ábreiðubands Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi „Sorgleg þróun“ Líf og fjör í teiti 66°Norður í Kaupmannahöfn „Fann það á mér að það væri of mikil fórn“ Kanye og Censori séu við það að skilja Öðruvísi hugmyndir fyrir Valentínusardaginn Blár hvalur í kveðjugjöf „Geta tveir einstaklingar með svona ólíka lífssýn átt í hjónabandi?“ Russell Brand stefnt vegna kynferðislegrar áreitni Eyþór Wöhler hefur fundið ástina Björn Hlynur og Rakel slettu úr klaufunum Breytti lúxusíbúð frá 1985 í Efstaleitinu í risastóra lúxussvítu Von Trier lagður inn á hjúkrunarheimili Eldri borgarar á hraðstefnumóti í Bíó paradís Íslensku kryddpíurnar en hver er hvað? Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Öryrki um þrítugt vegna verkja en lyfjalaus í dag Draumurinn rættist en honum fylgdi skömm Taldi sig hólpna því síminn hringdi aldrei Tilhugsun um kynlíf á ný óbærileg Forsetahjónin mættu á frumsýningu Sigurvilja „Ég gerði ein mistök, eða tvö“ Sjá meira
Þar á meðal var Karl Bretaprins. Verið var að afhjúpa minnisvarða fyrir látna lögregluþjóna þegar Johnson virtist eiga erfitt með að opna regnhlíf sína. Honum tókst það þó og bauð Priti Patel, innanríkisráðherra, sem afþakkaði boðið. Við það féll regnhlíf Johnsons saman. Þegar hann opnaði hana aftur kom vindhviða svo regnhlífin fauk upp. Patel og aðrir sem sátu með forsætisráðherranum hlógu að atvikinu en þar á meðal var Karl Bretaprins, sem sat við hlið Johnsons. Þetta var í annað sinn á tveimur dögum sem hlegið er að forsætisráðherranum vegna regnhlífar. Í fyrradag gerðu netverjar mikið grín að Johnson eftir að hann opinberaði nýja herferð gegn glæpum. Þá var hann einnig með regnhlíf en var þrátt fyrir það rennandi blautur. Margir gerðu grín að honum fyrir að virðast ekki kunna að nota regnhlíf almennilega. The biggest task Boris Johnson faces today: learning how to effectively use an umbrella. pic.twitter.com/3d6KYsKtrh— Charlie Proctor (@MonarchyUK) July 27, 2021
Bretland Grín og gaman Mest lesið Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Lífið Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Lífið Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Lífið Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Lífið Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi Lífið Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Lífið „Við höfum það fyrir sið að faðmast í að lágmarki sjö sekúndur á hverjum morgni“ Lífið samstarf Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Lífið Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Lífið Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Lífið Fleiri fréttir Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Bitist um miða á ball vinstri sinnaðs ábreiðubands Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi „Sorgleg þróun“ Líf og fjör í teiti 66°Norður í Kaupmannahöfn „Fann það á mér að það væri of mikil fórn“ Kanye og Censori séu við það að skilja Öðruvísi hugmyndir fyrir Valentínusardaginn Blár hvalur í kveðjugjöf „Geta tveir einstaklingar með svona ólíka lífssýn átt í hjónabandi?“ Russell Brand stefnt vegna kynferðislegrar áreitni Eyþór Wöhler hefur fundið ástina Björn Hlynur og Rakel slettu úr klaufunum Breytti lúxusíbúð frá 1985 í Efstaleitinu í risastóra lúxussvítu Von Trier lagður inn á hjúkrunarheimili Eldri borgarar á hraðstefnumóti í Bíó paradís Íslensku kryddpíurnar en hver er hvað? Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Öryrki um þrítugt vegna verkja en lyfjalaus í dag Draumurinn rættist en honum fylgdi skömm Taldi sig hólpna því síminn hringdi aldrei Tilhugsun um kynlíf á ný óbærileg Forsetahjónin mættu á frumsýningu Sigurvilja „Ég gerði ein mistök, eða tvö“ Sjá meira