Bronskonan á síðustu heimsleikum í CrossFit með COVID-19 og fékk ekki að keppa Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. júlí 2021 10:31 Kari Pearce er hér á verðlaunpallinum með þeim Tiu Clair Toomey og Katrínu Tönju Davíðsdóttur en hún var fyrsta bandaríska konan á palli á heimsleikunum í sex ár. Instagram/@crossfitgames Kari Pearce, þriðja besta CrossFit kona heims í fyrra, er ekki meðal keppanda á þessum heimsleikum í CrossFit þrátt fyrir að hafa unnið sér réttinn til þess. Pearce var mætt til Madison til að taka þátt í heimsleikunum en fékk jákvæða niðurstöðu úr kórónuveiruprófi sem allir keppendur þurftu að gangast undir. Slæmu fréttirnar komu að morgni fyrsta keppnisdagsins. Landa hennar, Bethany Shadburne, sem einnig var líkleg til afreka á heimsleikunum í ár, hafði áður greinst með COVID-19 og hafði Bethany hætt við keppni fyrir tveimur dögum. View this post on Instagram A post shared by Kari Pearce (@karipearcecrossfit) Shadburne æfði með Pearce og Danielle Brandon hjá Underdogs Athletics í aðdraganda leikanna en í fyrstu prófum í Madison þá voru þær Pearce og Brandon báðar neikvæðar. Pearce átti því að fá að keppa eða þar til að hún fékk jákvæða niðurstöðu úr kórónuveiruprófi nokkrum dögum síðar. Brandon er enn neikvæð og fékk því að keppa í gær. Það vakti þó athygli að hún keppti „í sóttkví“ í gær það er að hún skilaði sínum æfingum í góðri fjarlægð frá öðrum keppendum. Þetta er mikil áfall fyrir bæði Kari Pearce og Bethany Shadburne sem og Bandaríkjamenn enda tvær af bestu CrossFit konum landsins. Kari Pearce endaði í þriðja sæti á heimsleikunum 2020 á eftir þeim Tiu-Clair Toomey og Katrínu Tönju Davíðsdóttur. Shadburne vann Pearce í undanúrslitunum og þótti því líka líkleg á verðlaunapall á heimsleikunum í ár. Hér fyrir ofan má sjá hvað Kari Pearce skrifaði á Instagram síðu sína eftir að hafa fengið þessar ömurlegu fréttir. CrossFit Mest lesið Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp Handbolti „Það féll ekki mikið með okkur“ Sport Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti „Okkur sjálfum að kenna“ Enski boltinn Meiðsladraugrinn lætur Alexander-Arnold ekki í friði hjá Real Madrid Fótbolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn United missti frá sér sigurinn í lokin Enski boltinn Fleiri fréttir Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Meiðsladraugrinn lætur Alexander-Arnold ekki í friði hjá Real Madrid „Okkur sjálfum að kenna“ „Það féll ekki mikið með okkur“ „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ United missti frá sér sigurinn í lokin „Missum þetta klaufalega frá okkur“ Gott íslenskt kvöld og Magdeburg taplaust á toppnum Snæfríður Sól í sjötta sæti á EM Unnu fyrstir þýsku meistarana og Orri með taugarnar í lagi Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Elvar frábær í sigri á liðinu í öðru sæti Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Þýsku stelpurnar komust í 9-0 í milliriðli á HM Hilmar með fínan leik í bikarsigri 41 árs þjálfari lést eftir fall á heimili sínu Liverpool minnist Diogo Jota með tilfinningaþrungnum hætti Hættir við að kæra Conor McGregor fyrir nauðgun Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Í vinnunni þegar hann fékk óvænt gleðitíðindi Klaufaskapur og ótrúlegar lokasekúndur á HM Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag „Eina leiðin til að lifa af“ Big Ben í kvöld: Þorlákur, Gummi Gumm og Gunni Birgis í beinni Freyr eftirsóttur: „Hef hafnað öllum boðum“ Óttast að Gísli sé enn á ný lengi frá Slógu Íslandsmet um tæpa sekúndu og Símon á inni fyrir öðru meti Stóð uppi sem sigurvegari á krefjandi ári: „Var búið að vera svo erfitt“ Sjá meira
Pearce var mætt til Madison til að taka þátt í heimsleikunum en fékk jákvæða niðurstöðu úr kórónuveiruprófi sem allir keppendur þurftu að gangast undir. Slæmu fréttirnar komu að morgni fyrsta keppnisdagsins. Landa hennar, Bethany Shadburne, sem einnig var líkleg til afreka á heimsleikunum í ár, hafði áður greinst með COVID-19 og hafði Bethany hætt við keppni fyrir tveimur dögum. View this post on Instagram A post shared by Kari Pearce (@karipearcecrossfit) Shadburne æfði með Pearce og Danielle Brandon hjá Underdogs Athletics í aðdraganda leikanna en í fyrstu prófum í Madison þá voru þær Pearce og Brandon báðar neikvæðar. Pearce átti því að fá að keppa eða þar til að hún fékk jákvæða niðurstöðu úr kórónuveiruprófi nokkrum dögum síðar. Brandon er enn neikvæð og fékk því að keppa í gær. Það vakti þó athygli að hún keppti „í sóttkví“ í gær það er að hún skilaði sínum æfingum í góðri fjarlægð frá öðrum keppendum. Þetta er mikil áfall fyrir bæði Kari Pearce og Bethany Shadburne sem og Bandaríkjamenn enda tvær af bestu CrossFit konum landsins. Kari Pearce endaði í þriðja sæti á heimsleikunum 2020 á eftir þeim Tiu-Clair Toomey og Katrínu Tönju Davíðsdóttur. Shadburne vann Pearce í undanúrslitunum og þótti því líka líkleg á verðlaunapall á heimsleikunum í ár. Hér fyrir ofan má sjá hvað Kari Pearce skrifaði á Instagram síðu sína eftir að hafa fengið þessar ömurlegu fréttir.
CrossFit Mest lesið Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp Handbolti „Það féll ekki mikið með okkur“ Sport Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti „Okkur sjálfum að kenna“ Enski boltinn Meiðsladraugrinn lætur Alexander-Arnold ekki í friði hjá Real Madrid Fótbolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn United missti frá sér sigurinn í lokin Enski boltinn Fleiri fréttir Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Meiðsladraugrinn lætur Alexander-Arnold ekki í friði hjá Real Madrid „Okkur sjálfum að kenna“ „Það féll ekki mikið með okkur“ „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ United missti frá sér sigurinn í lokin „Missum þetta klaufalega frá okkur“ Gott íslenskt kvöld og Magdeburg taplaust á toppnum Snæfríður Sól í sjötta sæti á EM Unnu fyrstir þýsku meistarana og Orri með taugarnar í lagi Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Elvar frábær í sigri á liðinu í öðru sæti Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Þýsku stelpurnar komust í 9-0 í milliriðli á HM Hilmar með fínan leik í bikarsigri 41 árs þjálfari lést eftir fall á heimili sínu Liverpool minnist Diogo Jota með tilfinningaþrungnum hætti Hættir við að kæra Conor McGregor fyrir nauðgun Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Í vinnunni þegar hann fékk óvænt gleðitíðindi Klaufaskapur og ótrúlegar lokasekúndur á HM Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag „Eina leiðin til að lifa af“ Big Ben í kvöld: Þorlákur, Gummi Gumm og Gunni Birgis í beinni Freyr eftirsóttur: „Hef hafnað öllum boðum“ Óttast að Gísli sé enn á ný lengi frá Slógu Íslandsmet um tæpa sekúndu og Símon á inni fyrir öðru meti Stóð uppi sem sigurvegari á krefjandi ári: „Var búið að vera svo erfitt“ Sjá meira