Solskjær: Man. United sannaði metnað sinn með því að kaupa Sancho og Varane Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. júlí 2021 08:20 Ole Gunnar Solskjær er sáttur með sumarið hjá Manchester United. AP/Kacper Pempel Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, er ánægður með kaup félagsins í sumar en Manchester United keypti enska landsliðsmanninn Jadon Sancho frá Borussia Dortmund og franska landsliðsmiðvörðinn Raphael Varane frá Real Madrid. United hefur samþykkt kaupverðið fyrir báða þessa öflugu leikmenn og mun eyða meira en hundrað milljón pundum í þá samanlagt. Solskjær segist ekki hafa getað beðið um meira frá félaginu en hann er að reyna að byggja upp fyrsta meistaralið United frá árinu 2013. Find out what Ole had to say about Tuesday's big announcement #MUFC— Manchester United (@ManUtd) July 28, 2021 „Ég er mjög ánægður með að okkur hafi tekist að ná samkomulagi við Real Madrid,“ sagði Ole Gunnar Solskjær eftir 2-2 jafntefli á móti Brentford í æfingaleik i gær. „Hann hefur sannað sig sem sigurvegara og er leikmaður sem við höfum fylgst vel með í mjög mörg ár,“ sagði Ole Gunnar. „Félagið hefur sýnt og sannað metnað sinn með því að kaupa bæði einn mest spennandi unga framherja heimsfótboltans í Sancho og einn virtasta miðvörð heims,“ sagði Ole Gunnar. Ole Gunnar Solskjaer on Sancho and Varane: "First of all the club shows ambition with one of the most exciting young players in world football, then one of the most respected centre backs. Can't wait to get him in. Hopefully we can get that sorted soon." #MUFC— Kevin Palmer (@RealKevinPalmer) July 28, 2021 „Eins og ég hef sagt áður þá eru allir stjórar ánægðari því fyrr sem tekst að ganga frá kaupum á leikmönnum og í ár tókst okkur að ganga snemma frá þessu. Þessir tveir munu breyta miklu fyrir okkur og sem stjóri þá gæti ég ekki beðið um meiri stuðning en að fá þessa tvo öflugu leikmenn eins fljótt og raunin er,“ sagði Solskjær. Mancheser United er nú með miðverðina Raphael Varane, Harry Maguire, Victor Lindelof og Eric Bailly innan sinna raða og nú þykir líklegt að Axel Tuanezbe verði lánaður. Phil Jones er einn miðvörðuinn í viðbót en hann hefur ekki spilað leik í átján mánuði. Enski boltinn Mest lesið Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Younghoe sparkað burt Sport Svíar vinna Ólympíubronsið 2010: „Fáránlegt að þetta hafi tekið svona langan tíma“ Sport Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Dagskráin: Borgarslagur í Liverpool, Besta kvenna og margt fleira Sport Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Fótbolti Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Handbolti Kristian skoraði og lagði upp í stórsigri gegn fyrrum félögum Fótbolti Fleiri fréttir Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Potter undir mikilli pressu Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Hákon reyndist hetja Brentford Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Sjá meira
United hefur samþykkt kaupverðið fyrir báða þessa öflugu leikmenn og mun eyða meira en hundrað milljón pundum í þá samanlagt. Solskjær segist ekki hafa getað beðið um meira frá félaginu en hann er að reyna að byggja upp fyrsta meistaralið United frá árinu 2013. Find out what Ole had to say about Tuesday's big announcement #MUFC— Manchester United (@ManUtd) July 28, 2021 „Ég er mjög ánægður með að okkur hafi tekist að ná samkomulagi við Real Madrid,“ sagði Ole Gunnar Solskjær eftir 2-2 jafntefli á móti Brentford í æfingaleik i gær. „Hann hefur sannað sig sem sigurvegara og er leikmaður sem við höfum fylgst vel með í mjög mörg ár,“ sagði Ole Gunnar. „Félagið hefur sýnt og sannað metnað sinn með því að kaupa bæði einn mest spennandi unga framherja heimsfótboltans í Sancho og einn virtasta miðvörð heims,“ sagði Ole Gunnar. Ole Gunnar Solskjaer on Sancho and Varane: "First of all the club shows ambition with one of the most exciting young players in world football, then one of the most respected centre backs. Can't wait to get him in. Hopefully we can get that sorted soon." #MUFC— Kevin Palmer (@RealKevinPalmer) July 28, 2021 „Eins og ég hef sagt áður þá eru allir stjórar ánægðari því fyrr sem tekst að ganga frá kaupum á leikmönnum og í ár tókst okkur að ganga snemma frá þessu. Þessir tveir munu breyta miklu fyrir okkur og sem stjóri þá gæti ég ekki beðið um meiri stuðning en að fá þessa tvo öflugu leikmenn eins fljótt og raunin er,“ sagði Solskjær. Mancheser United er nú með miðverðina Raphael Varane, Harry Maguire, Victor Lindelof og Eric Bailly innan sinna raða og nú þykir líklegt að Axel Tuanezbe verði lánaður. Phil Jones er einn miðvörðuinn í viðbót en hann hefur ekki spilað leik í átján mánuði.
Enski boltinn Mest lesið Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Younghoe sparkað burt Sport Svíar vinna Ólympíubronsið 2010: „Fáránlegt að þetta hafi tekið svona langan tíma“ Sport Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Dagskráin: Borgarslagur í Liverpool, Besta kvenna og margt fleira Sport Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Fótbolti Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Handbolti Kristian skoraði og lagði upp í stórsigri gegn fyrrum félögum Fótbolti Fleiri fréttir Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Potter undir mikilli pressu Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Hákon reyndist hetja Brentford Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Sjá meira