Fluttur á spítala eftir að hafa hnigið niður í tökum Óttar Kolbeinsson Proppé skrifar 28. júlí 2021 11:08 Bob Odenkirk er hve þekktastur fyrir hlutverk sitt sem svikahrappurinn Saul. getty/John lamparski Leikarinn Bob Odenkirk hefur verið fluttur á spítala eftir að hann hneig niður á setti við tökur á þáttunum vinsælu Better Call Saul. Leikarinn er þekktastur fyrir leik sinn á aðalpersónu þáttanna, lögfræðingnum Saul, en þættirnir eru sjálfstætt framhald af þáttunum Breaking Bad, sem nutu gífurlegra vinsælda fyrir um áratug síðan. Ekki er vitað hvað amar að leikaranum en að sögn erlendra fjölmiðla hneig hann niður í tökum og hlaut aðhlynningu frá fólki á staðnum. Hann var síðan fluttur með sjúkrabíl á spítala. Odenkirk hefur fengið tilnefningar til fernra Emmy-verðlauna og einna Golden Globe verðlauna fyrir leik sinn í þáttunum. Áður hefur hann unnið tvenn Emmy-verðlaun fyrir handritaskrif og framleiðslu. Tökur standa nú yfir á sjöttu seríu Better Call Saul, sem á að verða síðasta sería þáttanna. Hér má sjá stiklu fyrir seríu fimm af þáttunum: Bíó og sjónvarp Mest lesið Val Kilmer er látinn Lífið „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Lífið „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Menning Vill kynlíf en ekki samband Lífið „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Lífið Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta Lífið Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Lífið „Ég held ég sé með niðurgang“ Lífið Biður drottninguna að blessa heimilið Tíska og hönnun Fleiri fréttir Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Leikarinn er þekktastur fyrir leik sinn á aðalpersónu þáttanna, lögfræðingnum Saul, en þættirnir eru sjálfstætt framhald af þáttunum Breaking Bad, sem nutu gífurlegra vinsælda fyrir um áratug síðan. Ekki er vitað hvað amar að leikaranum en að sögn erlendra fjölmiðla hneig hann niður í tökum og hlaut aðhlynningu frá fólki á staðnum. Hann var síðan fluttur með sjúkrabíl á spítala. Odenkirk hefur fengið tilnefningar til fernra Emmy-verðlauna og einna Golden Globe verðlauna fyrir leik sinn í þáttunum. Áður hefur hann unnið tvenn Emmy-verðlaun fyrir handritaskrif og framleiðslu. Tökur standa nú yfir á sjöttu seríu Better Call Saul, sem á að verða síðasta sería þáttanna. Hér má sjá stiklu fyrir seríu fimm af þáttunum:
Bíó og sjónvarp Mest lesið Val Kilmer er látinn Lífið „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Lífið „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Menning Vill kynlíf en ekki samband Lífið „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Lífið Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta Lífið Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Lífið „Ég held ég sé með niðurgang“ Lífið Biður drottninguna að blessa heimilið Tíska og hönnun Fleiri fréttir Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein