Búið að bera kennsl á þann síðasta sem dó Samúel Karl Ólason skrifar 26. júlí 2021 23:24 Ekki er talið að fleiri hafi verið í byggingunni en áfram verður leitað í brakinu. AP/Lynne Sladky Búið er að bera kennsl á þann síðasta af 98 sem dóu þegar hluti fjölbýlishúss hrundi í bænum Surfside á Flórída þann 24. júní síðastliðinn. Estelle Hedaya var sú síðasta sem var á lista yfir þá sem hefur verið saknað frá því húsið hrundi. Daniella Levine Cava, borgarstjóri Miami-Dade, lýsti þessu yfir í dag og er ekki talið að fleiri hafi verið í húsinu. Áfram verður þó leitað í rústunum sem hafa að mestu verið fluttar í vöruskemmu. Cava lofaði björgunarsveitar- og slökkviliðsmenn sem tóku þátt í leitinni og það starf sem þeir unnu á 33 dögum. AP fréttaveitan segir þá hafa unnið í tólf tíma vöktum og hefur eftir ráðamönnum að starfið hafi tekið á tilfinningar þeirra. Frá blaðamannafundi Cava í dag. Hluti hins tólf hæða byggingar, Champlain Towers South, hrundi um miðja nótt 24. júní. Allir nema einn dóu þegar húsið hrundi. Þessi eini dó á sjúkrahúsi. Sérfræðingar segja bygginguna mögulega hafa verið gallaða en eigendur hússins vissu af því að þörf var á umfangsmiklum og kostnaðarsömum viðgerðum en húsið var byggt árið 1981. Sjá einnig: Byggingarfulltrúi sagði húsið sem hrundi í „mjög góðu ástandi“ Hér má sjá myndband af því þegar húsið hrundi. Í grein AP segir óljóst hvað eigi að verða um lóðina. Dómari sem er með nokkur dómsmál vegna hrunsins á sinni könnu vill að lóðin verði seld. Talið er að verðið gæti farið yfir hundrað milljónir dala. Einhverjir eigendur vilja endurreisa húsið og aðrir vilja að reistur verði minnisvarði á lóðinni. Hér má hlusta á símtöl Neyðarlínunnar eftir að húsið hrundi. Bandaríkin Húshrun í Miami Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Erlent Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Innlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Fleiri fréttir Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Sjá meira
Daniella Levine Cava, borgarstjóri Miami-Dade, lýsti þessu yfir í dag og er ekki talið að fleiri hafi verið í húsinu. Áfram verður þó leitað í rústunum sem hafa að mestu verið fluttar í vöruskemmu. Cava lofaði björgunarsveitar- og slökkviliðsmenn sem tóku þátt í leitinni og það starf sem þeir unnu á 33 dögum. AP fréttaveitan segir þá hafa unnið í tólf tíma vöktum og hefur eftir ráðamönnum að starfið hafi tekið á tilfinningar þeirra. Frá blaðamannafundi Cava í dag. Hluti hins tólf hæða byggingar, Champlain Towers South, hrundi um miðja nótt 24. júní. Allir nema einn dóu þegar húsið hrundi. Þessi eini dó á sjúkrahúsi. Sérfræðingar segja bygginguna mögulega hafa verið gallaða en eigendur hússins vissu af því að þörf var á umfangsmiklum og kostnaðarsömum viðgerðum en húsið var byggt árið 1981. Sjá einnig: Byggingarfulltrúi sagði húsið sem hrundi í „mjög góðu ástandi“ Hér má sjá myndband af því þegar húsið hrundi. Í grein AP segir óljóst hvað eigi að verða um lóðina. Dómari sem er með nokkur dómsmál vegna hrunsins á sinni könnu vill að lóðin verði seld. Talið er að verðið gæti farið yfir hundrað milljónir dala. Einhverjir eigendur vilja endurreisa húsið og aðrir vilja að reistur verði minnisvarði á lóðinni. Hér má hlusta á símtöl Neyðarlínunnar eftir að húsið hrundi.
Bandaríkin Húshrun í Miami Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Erlent Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Innlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Fleiri fréttir Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Sjá meira