Efsti maður heimslistans greindist aftur með veiruna og missir af Ólympíuleikunum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 25. júlí 2021 23:05 Spánverjinn Jon Rahm er með kórónaveiruna og þarf því að hætta við þátttöku á Ólympíuleikunum. Keyur Khamar/PGA TOUR via Getty Images Spánverjinn Jon Rahm þarf að hætta við þáttöku á Ólympíuleikunum eftir að hann greindist með kórónaveiruna í annað sinn á tveimur mánuðum. Rahm er efsti kylfingur heimslistans í golfi, en hann þurfti að hætta keppni á Memorial-mótinu í Ohio á júni þegar hann greindist einnig með kórónaveiruna. Þá var hann með forystu fyrir lokahringinn. Rahm kom tvíefldur til baka og vann sinn fyrsta sigur á risamóti seinna í mánuðinum þegar hann sigraði Opna bandaríska meistaramótið. Rahm þótti líklegur til afreka í Tókýó, enda eins og áður segir efsti kylfingur heimslistans. Olympics pic.twitter.com/ZsXg3GDEsh— Jon Rahm Rodriguez (@JonRahmpga) July 25, 2021 Bandaríski kylfingurinn Bryson DeChambeau hefur einnig þurft að hætta við keppni á Ólympíuleikunum af sömu ástæðu. Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Golf Mest lesið Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Fótbolti NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Sport Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Handbolti Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Fótbolti Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Sport Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Rahm er efsti kylfingur heimslistans í golfi, en hann þurfti að hætta keppni á Memorial-mótinu í Ohio á júni þegar hann greindist einnig með kórónaveiruna. Þá var hann með forystu fyrir lokahringinn. Rahm kom tvíefldur til baka og vann sinn fyrsta sigur á risamóti seinna í mánuðinum þegar hann sigraði Opna bandaríska meistaramótið. Rahm þótti líklegur til afreka í Tókýó, enda eins og áður segir efsti kylfingur heimslistans. Olympics pic.twitter.com/ZsXg3GDEsh— Jon Rahm Rodriguez (@JonRahmpga) July 25, 2021 Bandaríski kylfingurinn Bryson DeChambeau hefur einnig þurft að hætta við keppni á Ólympíuleikunum af sömu ástæðu.
Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Golf Mest lesið Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Fótbolti NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Sport Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Handbolti Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Fótbolti Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Sport Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira