Dramatískur sigur Selfyssinga fyrir vestan Valur Páll Eiríksson skrifar 24. júlí 2021 16:00 Martin skoraði og lagði upp í mikilvægum sigri sunnlendinga. sunnlenska.is/Guðmundur Karl Selfoss lagði Vestra 2-1 í eina leik dagsins í Lengjudeild karla í fótbolta á Olís-vellinum á Ísafirði. Sigurmark gestanna var skorað í lok uppbótartíma. Um er að ræða annan leik fyrrum landsliðsþjálfara kvenna, Jóns Þórs Haukssonar, við stjórnvölin hjá Vestramönnum en sá fyrsti vannst gegn Þrótti Reykjavík. Vestri var fyrir leik í 7. sæti deildarinnar með 19 stig og gat með sigri stokkið upp að hlið Kórdrengja í 3. sæti. Selfoss er aftur á móti í mikilli fallbaráttu, með níu stig í 10. sæti, tveimur stigum frá fallsæti. Markalaust var í hálfleik en Pétur Bjarnason kom Vestra í forystu eftir aðeins sex mínútna leik í síðari hálfleik þegar hann skallaði inn hornspyrnu Benedikts V. Warén. Aðeins fimm mínútum síðar var enski framherjinn Gary Martin felldur af Sergine Fall innan teigs Vestra. Vítaspyrna var dæmd og Martin steig sjálfur á punktinn. Brenton Muhamed, markvörður Vestra, varði spyrnu hans en frákastið féll fyrir fætur Englendingsins sem skoraði og jafnaði leikinn. Allt virtist stefna í jafntefli en á lokamínútu uppbótartíma átti Martin gott samspil við Þorlák Breka Baxter áður en sá enski gaf boltann á Valdimar Jóhannsson sem skoraði af stuttu færi og tryggði Selfossi þannig 2-1 sigur á ögurstundu. Um er að ræða aðeins þriðja sigur Selfoss í sumar, og þann fyrsta í tæpan mánuð, síðan liðið vann sigurlaust botnlið Víkings frá Ólafsvík 5-3 þann 26. júní. Með sigrinum kemst Selfoss upp í tólf stig, áfram í 10. sætinu, fjórum stigum frá Aftureldingu sem er sætinu ofar. Þá slítar Selfyssingar sig lítillega frá Þrótturum sem eru í efra fallsætinu með sjö stig. Vestri er sem fyrr með 19 stig í 7. sæti. Lengjudeild karla UMF Selfoss Vestri Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Sport Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Fleiri fréttir Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Sjá meira
Um er að ræða annan leik fyrrum landsliðsþjálfara kvenna, Jóns Þórs Haukssonar, við stjórnvölin hjá Vestramönnum en sá fyrsti vannst gegn Þrótti Reykjavík. Vestri var fyrir leik í 7. sæti deildarinnar með 19 stig og gat með sigri stokkið upp að hlið Kórdrengja í 3. sæti. Selfoss er aftur á móti í mikilli fallbaráttu, með níu stig í 10. sæti, tveimur stigum frá fallsæti. Markalaust var í hálfleik en Pétur Bjarnason kom Vestra í forystu eftir aðeins sex mínútna leik í síðari hálfleik þegar hann skallaði inn hornspyrnu Benedikts V. Warén. Aðeins fimm mínútum síðar var enski framherjinn Gary Martin felldur af Sergine Fall innan teigs Vestra. Vítaspyrna var dæmd og Martin steig sjálfur á punktinn. Brenton Muhamed, markvörður Vestra, varði spyrnu hans en frákastið féll fyrir fætur Englendingsins sem skoraði og jafnaði leikinn. Allt virtist stefna í jafntefli en á lokamínútu uppbótartíma átti Martin gott samspil við Þorlák Breka Baxter áður en sá enski gaf boltann á Valdimar Jóhannsson sem skoraði af stuttu færi og tryggði Selfossi þannig 2-1 sigur á ögurstundu. Um er að ræða aðeins þriðja sigur Selfoss í sumar, og þann fyrsta í tæpan mánuð, síðan liðið vann sigurlaust botnlið Víkings frá Ólafsvík 5-3 þann 26. júní. Með sigrinum kemst Selfoss upp í tólf stig, áfram í 10. sætinu, fjórum stigum frá Aftureldingu sem er sætinu ofar. Þá slítar Selfyssingar sig lítillega frá Þrótturum sem eru í efra fallsætinu með sjö stig. Vestri er sem fyrr með 19 stig í 7. sæti.
Lengjudeild karla UMF Selfoss Vestri Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Sport Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Fleiri fréttir Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Sjá meira