Netverjar segja sitt um nýjustu aðgerðir stjórnvalda Vésteinn Örn Pétursson skrifar 23. júlí 2021 19:21 Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra. Vísir/Vilhelm Tilkynnt hefur verið um að 200 manna samkomutakmarkanir og eins metra fjarlægðartakmörk taki gildi á miðnætti annað kvöld. Þá verður skemmtistöðum gert að hætta að hleypa inn klukkan ellefu á kvöldin, og loka á miðnætti. Þetta tilkynnti Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra í beinni útsendingu í Kvöldfréttum Stöðvar 2 nú fyrir stundu, eftir langan ríkisstjórnarfund á Egilsstöðum. Fundurinn hófst um fjögur og lauk um klukkan sjö. Viðbrögðin á internetinu hafa ekki látið á sér standa og sem fyrr eru netverjar duglegir að láta í ljós skoðanir sínar á nýjustu vendingum. Sumir skella sér beint í grínið en aðrir vilja ræða aðgerðirnar af alvöru. Hér að neðan má sjá brot af því sem notendur samfélagsmiðilsins Twitter höfðu að segja. Síðasti maður út á miðnætti pic.twitter.com/ONoj2wCtEP— Sylvía Hall (@sylviaahall) July 23, 2021 Það er verið að setja útivistartíma á okkur…— JonGunnar (@Jongunnar98) July 23, 2021 Þjóðhátíðarnefnd pic.twitter.com/rfB7moWYqK— Hrafn Jónsson (@hrafnjonsson) July 23, 2021 Ingó Veðurguð rn: pic.twitter.com/NBbqPqnhvg— Jón Bjarni🇵🇸 (@jonbjarni14) July 23, 2021 Katrín er að gera mig þunglyndan í beinni útsendingu á RÚV. Næs.— Jón Bjarni🇵🇸 (@jonbjarni14) July 23, 2021 Landamærin opin segiði?— Kolbrún Birna (@kolla_swag666) July 23, 2021 Katrín og Svandís koma út og segja frá takmörkunum meðan öll hin sjást labba í burtu í beinni. Ef ég væri í þeirra sporum hefði ég gert kröfu um að öll sem væru á fundinum stæðu bókstaflega saman í að tilkynna.— Halldór Auðar Svansson (@tharfagreinir) July 23, 2021 Er minna að stressa mig á þessum fundi, eftir að ég áttaði mig á því um daginn að það eru börnin mín sem rústuðu félagslífi mínu en ekki Covid...— Auðunn Blöndal (@Auddib) July 23, 2021 aldrei verið skemmtilegra að eiga ekki miða á þjóðhátíð— Богджон (@Gudjon18) July 23, 2021 ræktin sleppur í bili 🙏🙏🙏🙏🙏🙏🙏🙏🙏— 🌏🌹 óskar steinn 🌹🌍 (@oskasteinn) July 23, 2021 Mikið er ég feginn að allt sé orðið eðlilegt nú þegar maður er fullbólusettur. Alveg eins og manni var lofað.— Hilmark (@Hilmarkristins) July 23, 2021 Samfélagsmiðlar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Mest lesið Litríkar umbúðir en lítið innihald Gagnrýni Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi Lífið Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Lífið „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Lífið Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Lífið Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Lífið Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Tónlist Risa endurkoma eftir áratug í dvala Lífið Fleiri fréttir Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá meira
Þetta tilkynnti Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra í beinni útsendingu í Kvöldfréttum Stöðvar 2 nú fyrir stundu, eftir langan ríkisstjórnarfund á Egilsstöðum. Fundurinn hófst um fjögur og lauk um klukkan sjö. Viðbrögðin á internetinu hafa ekki látið á sér standa og sem fyrr eru netverjar duglegir að láta í ljós skoðanir sínar á nýjustu vendingum. Sumir skella sér beint í grínið en aðrir vilja ræða aðgerðirnar af alvöru. Hér að neðan má sjá brot af því sem notendur samfélagsmiðilsins Twitter höfðu að segja. Síðasti maður út á miðnætti pic.twitter.com/ONoj2wCtEP— Sylvía Hall (@sylviaahall) July 23, 2021 Það er verið að setja útivistartíma á okkur…— JonGunnar (@Jongunnar98) July 23, 2021 Þjóðhátíðarnefnd pic.twitter.com/rfB7moWYqK— Hrafn Jónsson (@hrafnjonsson) July 23, 2021 Ingó Veðurguð rn: pic.twitter.com/NBbqPqnhvg— Jón Bjarni🇵🇸 (@jonbjarni14) July 23, 2021 Katrín er að gera mig þunglyndan í beinni útsendingu á RÚV. Næs.— Jón Bjarni🇵🇸 (@jonbjarni14) July 23, 2021 Landamærin opin segiði?— Kolbrún Birna (@kolla_swag666) July 23, 2021 Katrín og Svandís koma út og segja frá takmörkunum meðan öll hin sjást labba í burtu í beinni. Ef ég væri í þeirra sporum hefði ég gert kröfu um að öll sem væru á fundinum stæðu bókstaflega saman í að tilkynna.— Halldór Auðar Svansson (@tharfagreinir) July 23, 2021 Er minna að stressa mig á þessum fundi, eftir að ég áttaði mig á því um daginn að það eru börnin mín sem rústuðu félagslífi mínu en ekki Covid...— Auðunn Blöndal (@Auddib) July 23, 2021 aldrei verið skemmtilegra að eiga ekki miða á þjóðhátíð— Богджон (@Gudjon18) July 23, 2021 ræktin sleppur í bili 🙏🙏🙏🙏🙏🙏🙏🙏🙏— 🌏🌹 óskar steinn 🌹🌍 (@oskasteinn) July 23, 2021 Mikið er ég feginn að allt sé orðið eðlilegt nú þegar maður er fullbólusettur. Alveg eins og manni var lofað.— Hilmark (@Hilmarkristins) July 23, 2021
Samfélagsmiðlar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Mest lesið Litríkar umbúðir en lítið innihald Gagnrýni Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi Lífið Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Lífið „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Lífið Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Lífið Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Lífið Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Tónlist Risa endurkoma eftir áratug í dvala Lífið Fleiri fréttir Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá meira