Ólafur Ragnar og Michael Caine leiddust í London Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 23. júlí 2021 10:46 Michael Caine og Ólafur Ragnar sáust leiðast út af veitingastað í London í gærkvöldi. Skjáskot af Daily Mail Slúðurmiðlar í Bretlandi greindu frá því að hinn 88 ára gamli, breski stórleikari Michael Caine hafi notið kvöldverðar í London í gær. Það væri ekki í frásögur færandi nema fyrir þær sakir að okkar fyrrverandi forseti, Ólafur Ragnar Grímsson, var honum við hlið. Caine og eiginkona hans Shakira, eru sögð hafa notið kvöldverðar á veitingastaðnum Oswald's í góðra vina hópi. Caine sást svo yfirgefa veitingastaðinn í fylgd Ólafs Ragnars. Það var kært á milli þeirra vina en þeir leiddust þegar þeir yfirgáfu staðinn. Caine hefur átt erfitt með göngulag síðan hann slasaðist á ökkla árið 2018. Hann nýtti sér því stuðning Ólafs Ragnars með annarri hendinni en studdi sig við staf með hinni. Ólafur Ragnar og Caine eru vinir til margra ára. Fyrrverandi forsetinn hélt til að mynda ræðu í samkvæmi sem haldið var Caine til heiðurs árið 2004. Árið 2004 ræddi Ólafur Ragnar vináttuna í viðtali við New York Times. Þar lýsti hann Caine sem glaðlegum manni og sagði að þeir félagar hefðu kynnst um það leyti sem Ólafur kynntist eiginkonu sinni Dorrit Moussaieff. En Dorrit og Shakira eru góðar vinkonur. Íslendingar erlendis Bretland Ólafur Ragnar Grímsson Mest lesið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Lífið Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum Tíska og hönnun Diddy selur svörtu einkaþotuna Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Fleiri fréttir Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Sjá meira
Caine og eiginkona hans Shakira, eru sögð hafa notið kvöldverðar á veitingastaðnum Oswald's í góðra vina hópi. Caine sást svo yfirgefa veitingastaðinn í fylgd Ólafs Ragnars. Það var kært á milli þeirra vina en þeir leiddust þegar þeir yfirgáfu staðinn. Caine hefur átt erfitt með göngulag síðan hann slasaðist á ökkla árið 2018. Hann nýtti sér því stuðning Ólafs Ragnars með annarri hendinni en studdi sig við staf með hinni. Ólafur Ragnar og Caine eru vinir til margra ára. Fyrrverandi forsetinn hélt til að mynda ræðu í samkvæmi sem haldið var Caine til heiðurs árið 2004. Árið 2004 ræddi Ólafur Ragnar vináttuna í viðtali við New York Times. Þar lýsti hann Caine sem glaðlegum manni og sagði að þeir félagar hefðu kynnst um það leyti sem Ólafur kynntist eiginkonu sinni Dorrit Moussaieff. En Dorrit og Shakira eru góðar vinkonur.
Íslendingar erlendis Bretland Ólafur Ragnar Grímsson Mest lesið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Lífið Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum Tíska og hönnun Diddy selur svörtu einkaþotuna Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Fleiri fréttir Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Sjá meira