Marca gagnrýnt fyrir að kalla Alaba hinn svarta Sergio Ramos Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. júlí 2021 14:01 David Alaba var formlega kynntur til leiks hjá Real Madrid í gær. getty/Antonio Villalba Spænska dagblaðið Marca hefur fengið mikla gagnrýni fyrir grein um nýjasta leikmann Real Madrid, David Alaba. Austurríkismaðurinn var kynntur til leiks hjá Real Madrid í gær og að sjálfsögðu var hann til umfjöllunar hjá Marca sem fylgir Madrídarliðinu að málum. Fyrirsögn greinar Carlos Carpio um Alaba var „Hinn svarti Sergio Ramos.“ Alaba tók við treyju númer fjögur hjá Real Madrid af Ramos sem fór til Paris Saint-Germain eftir sextán ár hjá spænska félaginu. Fyrirsögnin var víða gagnrýnd fyrir rasíska undirtóna en það þótti bæði óþarfi og afar taktlaust að slá húðlit Alabas upp. Oh come onnnnn pic.twitter.com/D9DlvsV6J8— Si Lloyd (@SmnLlyd5) July 21, 2021 No one:Absolutely no one:Marca: I know, let's call David Alaba 'the black Sergio Ramos' pic.twitter.com/6iznOubc6S— Joe (@joe_in_espana) July 21, 2021 @marca you ve known Alaba was coming for weeks and this is the best headline you came up with would ve been nice if one he s not being compared to Sergio Ramos because they are completely different players and two he was referenced by his name and not his skin color #Alaba pic.twitter.com/6iHD5boUli— Brandon Robinson (@BrandonRob82) July 21, 2021 I don't know if this is the doing of the author or the social media admin, but this is awful. The new Ramos, Ramos 2.0 - fair enough. But to reduce Alaba to his skin colour? Disgraceful. https://t.co/duryXYoRG3— Alex Brotherton (@alex_brotherton) July 21, 2021 Alaba vann allt sem hægt var að vinna hjá Bayern München. Hann varð meðal annars tíu sinnum þýskur meistari og tvisvar sinnum Evrópumeistari með liðinu. Real Madrid endaði í 2. sæti spænsku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili. Eftir það hætti Zinedine Zidane sem knattspyrnustjóri liðsins og við starfi hans tók Carlo Ancelotti. Spænski boltinn Mest lesið Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslendingar í Þýskalandi, golfmót, ruðningur og íshokkí Sport Elías skoraði og Stefán lagði upp Fótbolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Handbolti Fleiri fréttir Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Sara Björk lagði upp í stórsigri Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Tveir íslenskir Nökkvar í Rotterdam City mætir Real Madrid í umspilinu Hákon búinn að fórna miklu: „Ég stefni bara á meira og enn hærra“ Aldrei borgað meira fyrir fótboltakonur en á síðasta ári Veðjaði 403 sinnum á leiki í eigin deild Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Lærisveinar Solskjær úr leik Rauðu djöflarnir áfram taplausir Eggert Aron kom inn af bekknum í tapi gegn Tottenham Orri Steinn nýtti tækifærið Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Cristiano Ronaldo: Minn eigin sonur sagði að Mbappé væri betri en ég Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Sjáðu mörkin frá sögulegu lokakvöldi Meistaradeildarinnar Segir norska sambandið hafa stuðningsmenn félaganna að fíflum Félagaskiptaglugginn: Hvaða eftirsótti framherji færir sig um set? Sjá meira
Austurríkismaðurinn var kynntur til leiks hjá Real Madrid í gær og að sjálfsögðu var hann til umfjöllunar hjá Marca sem fylgir Madrídarliðinu að málum. Fyrirsögn greinar Carlos Carpio um Alaba var „Hinn svarti Sergio Ramos.“ Alaba tók við treyju númer fjögur hjá Real Madrid af Ramos sem fór til Paris Saint-Germain eftir sextán ár hjá spænska félaginu. Fyrirsögnin var víða gagnrýnd fyrir rasíska undirtóna en það þótti bæði óþarfi og afar taktlaust að slá húðlit Alabas upp. Oh come onnnnn pic.twitter.com/D9DlvsV6J8— Si Lloyd (@SmnLlyd5) July 21, 2021 No one:Absolutely no one:Marca: I know, let's call David Alaba 'the black Sergio Ramos' pic.twitter.com/6iznOubc6S— Joe (@joe_in_espana) July 21, 2021 @marca you ve known Alaba was coming for weeks and this is the best headline you came up with would ve been nice if one he s not being compared to Sergio Ramos because they are completely different players and two he was referenced by his name and not his skin color #Alaba pic.twitter.com/6iHD5boUli— Brandon Robinson (@BrandonRob82) July 21, 2021 I don't know if this is the doing of the author or the social media admin, but this is awful. The new Ramos, Ramos 2.0 - fair enough. But to reduce Alaba to his skin colour? Disgraceful. https://t.co/duryXYoRG3— Alex Brotherton (@alex_brotherton) July 21, 2021 Alaba vann allt sem hægt var að vinna hjá Bayern München. Hann varð meðal annars tíu sinnum þýskur meistari og tvisvar sinnum Evrópumeistari með liðinu. Real Madrid endaði í 2. sæti spænsku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili. Eftir það hætti Zinedine Zidane sem knattspyrnustjóri liðsins og við starfi hans tók Carlo Ancelotti.
Spænski boltinn Mest lesið Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslendingar í Þýskalandi, golfmót, ruðningur og íshokkí Sport Elías skoraði og Stefán lagði upp Fótbolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Handbolti Fleiri fréttir Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Sara Björk lagði upp í stórsigri Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Tveir íslenskir Nökkvar í Rotterdam City mætir Real Madrid í umspilinu Hákon búinn að fórna miklu: „Ég stefni bara á meira og enn hærra“ Aldrei borgað meira fyrir fótboltakonur en á síðasta ári Veðjaði 403 sinnum á leiki í eigin deild Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Lærisveinar Solskjær úr leik Rauðu djöflarnir áfram taplausir Eggert Aron kom inn af bekknum í tapi gegn Tottenham Orri Steinn nýtti tækifærið Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Cristiano Ronaldo: Minn eigin sonur sagði að Mbappé væri betri en ég Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Sjáðu mörkin frá sögulegu lokakvöldi Meistaradeildarinnar Segir norska sambandið hafa stuðningsmenn félaganna að fíflum Félagaskiptaglugginn: Hvaða eftirsótti framherji færir sig um set? Sjá meira