Marca gagnrýnt fyrir að kalla Alaba hinn svarta Sergio Ramos Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. júlí 2021 14:01 David Alaba var formlega kynntur til leiks hjá Real Madrid í gær. getty/Antonio Villalba Spænska dagblaðið Marca hefur fengið mikla gagnrýni fyrir grein um nýjasta leikmann Real Madrid, David Alaba. Austurríkismaðurinn var kynntur til leiks hjá Real Madrid í gær og að sjálfsögðu var hann til umfjöllunar hjá Marca sem fylgir Madrídarliðinu að málum. Fyrirsögn greinar Carlos Carpio um Alaba var „Hinn svarti Sergio Ramos.“ Alaba tók við treyju númer fjögur hjá Real Madrid af Ramos sem fór til Paris Saint-Germain eftir sextán ár hjá spænska félaginu. Fyrirsögnin var víða gagnrýnd fyrir rasíska undirtóna en það þótti bæði óþarfi og afar taktlaust að slá húðlit Alabas upp. Oh come onnnnn pic.twitter.com/D9DlvsV6J8— Si Lloyd (@SmnLlyd5) July 21, 2021 No one:Absolutely no one:Marca: I know, let's call David Alaba 'the black Sergio Ramos' pic.twitter.com/6iznOubc6S— Joe (@joe_in_espana) July 21, 2021 @marca you ve known Alaba was coming for weeks and this is the best headline you came up with would ve been nice if one he s not being compared to Sergio Ramos because they are completely different players and two he was referenced by his name and not his skin color #Alaba pic.twitter.com/6iHD5boUli— Brandon Robinson (@BrandonRob82) July 21, 2021 I don't know if this is the doing of the author or the social media admin, but this is awful. The new Ramos, Ramos 2.0 - fair enough. But to reduce Alaba to his skin colour? Disgraceful. https://t.co/duryXYoRG3— Alex Brotherton (@alex_brotherton) July 21, 2021 Alaba vann allt sem hægt var að vinna hjá Bayern München. Hann varð meðal annars tíu sinnum þýskur meistari og tvisvar sinnum Evrópumeistari með liðinu. Real Madrid endaði í 2. sæti spænsku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili. Eftir það hætti Zinedine Zidane sem knattspyrnustjóri liðsins og við starfi hans tók Carlo Ancelotti. Spænski boltinn Mest lesið Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Körfubolti Dagskráin í dag: Boltinn rúllar í Meistaradeildinni Sport Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Fótbolti „Vissi ekki að við gætum þetta“ Fótbolti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Fótbolti Fleiri fréttir Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Linsan datt út en varði samt tvö víti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sjá meira
Austurríkismaðurinn var kynntur til leiks hjá Real Madrid í gær og að sjálfsögðu var hann til umfjöllunar hjá Marca sem fylgir Madrídarliðinu að málum. Fyrirsögn greinar Carlos Carpio um Alaba var „Hinn svarti Sergio Ramos.“ Alaba tók við treyju númer fjögur hjá Real Madrid af Ramos sem fór til Paris Saint-Germain eftir sextán ár hjá spænska félaginu. Fyrirsögnin var víða gagnrýnd fyrir rasíska undirtóna en það þótti bæði óþarfi og afar taktlaust að slá húðlit Alabas upp. Oh come onnnnn pic.twitter.com/D9DlvsV6J8— Si Lloyd (@SmnLlyd5) July 21, 2021 No one:Absolutely no one:Marca: I know, let's call David Alaba 'the black Sergio Ramos' pic.twitter.com/6iznOubc6S— Joe (@joe_in_espana) July 21, 2021 @marca you ve known Alaba was coming for weeks and this is the best headline you came up with would ve been nice if one he s not being compared to Sergio Ramos because they are completely different players and two he was referenced by his name and not his skin color #Alaba pic.twitter.com/6iHD5boUli— Brandon Robinson (@BrandonRob82) July 21, 2021 I don't know if this is the doing of the author or the social media admin, but this is awful. The new Ramos, Ramos 2.0 - fair enough. But to reduce Alaba to his skin colour? Disgraceful. https://t.co/duryXYoRG3— Alex Brotherton (@alex_brotherton) July 21, 2021 Alaba vann allt sem hægt var að vinna hjá Bayern München. Hann varð meðal annars tíu sinnum þýskur meistari og tvisvar sinnum Evrópumeistari með liðinu. Real Madrid endaði í 2. sæti spænsku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili. Eftir það hætti Zinedine Zidane sem knattspyrnustjóri liðsins og við starfi hans tók Carlo Ancelotti.
Spænski boltinn Mest lesið Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Körfubolti Dagskráin í dag: Boltinn rúllar í Meistaradeildinni Sport Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Fótbolti „Vissi ekki að við gætum þetta“ Fótbolti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Fótbolti Fleiri fréttir Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Linsan datt út en varði samt tvö víti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sjá meira