Kominn til Everton eftir stutt stopp í Þýskalandi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. júlí 2021 17:45 Demarai Gray mun spila með Everton í vetur. Alex Gottschalk/Getty Images Demarai Gray er í þann mund að semja við enska úrvalsdeildarfélagið Everton eftir einkar stutt stopp hjá Bayer Leverkusen í Þýskalandi. Talið er að Brasilíumaðurinn Bernard sé á förum frá félaginu. Everton staðfesti komu markvarðarins Asmir Begović og vængmannsins Andros Townsend í gær. Demarai Gray er næsti leikmaður inn um hurðina hjá félaginu en ítalski blaðamaðurinn Fabrizio Romano staðfesti það á Twitter-síðu sinni í dag. Hinn 25 ára gamli Gray kemur til Everton frá Bayer Leverkusen en hann samdi við félagið í janúar á þessu ári eftir fimm ár í herbúðum Leicester City. Done deal and confirmed. Demarai Gray has completed his medical as new Everton player - contract signed until June 2024. Bayer Leverkusen will receive around 2m. #EFCThere will be also an option to extend Gray contract for one more season. https://t.co/JBD5wbYF0O— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) July 21, 2021 Gray skrifar undir þriggja ára samning, til 2024. Talið er að kaupverðið sé um tvær milljónir punda. Gray leikur í stöðu vængmanns líkt og Townsend sem þýðir að Brasilíumaðurinn Bernard sér sæng sína upp reidda og hefur ákveðið að halda á önnur mið. Bernard er 28 ára gamall og hefur leikið með Everton frá árinu 2018. Hann ku vera á leiðinni til Sameinuðu arabísku furstadæmanna en í janúar var hann nálægt því að semja við Al Nasr í Dúbaí. Það virðist ljóst að Bernard hefur fengið nóg af súldinni í Englandi og vill spóka sig í heitari löndum á næstu árum. Enski boltinn Mest lesið Stal senunni í fagnaðarlátum Arsenal Fótbolti „Nálguðumst leikinn vitlaust“ Fótbolti Chelsea Sambandsdeildarmeistari 2025 Fótbolti Læti fyrir leik í Póllandi Fótbolti Íslandsmet féll í Andorra Sport Magdeburg á toppinn eftir enn einn stórleikinn hjá Ómari og Gísla Handbolti United niðurlægt í Malasíu Enski boltinn „Ég set spurningarmerki við þennan tímapunkt“ Íslenski boltinn Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Fótbolti Lífsferill íþróttamannsins: Dökkar hliðar afreksíþrótta Sport Fleiri fréttir Arsenal að sækja miðjumann þó það sárvanti framherja Henry segir að Arsenal hafi ekki staðið undir væntingum United niðurlægt í Malasíu Leita til Liverpool að nýjum kollega Hákonar Stuðningsmenn Chelsea köstuðu glösum og stólum í Póllandi „Án Meistaradeildarinnar þurfum við ekki stóran leikmannahóp“ Forstjóri Liverpool þakkar stuðningsmönnum sem hjálpuðu hver öðrum Niðurbrotinn Klopp í sjokki Man City vilja Reijnders áður en HM félagsliða hefst Settu met í töpum en spila í Meistaradeild Evrópu Wirtz vill bara Liverpool og metupphæð komin á borðið Bein útsending: Englandsmeistaratitlinum fagnað í Liverpool Allt klárt fyrir fyrstu kaup Man. Utd í sumar Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Garnacho ekki í hóp Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Salah bestur og Gravenberch besti ungi Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Sjá meira
Everton staðfesti komu markvarðarins Asmir Begović og vængmannsins Andros Townsend í gær. Demarai Gray er næsti leikmaður inn um hurðina hjá félaginu en ítalski blaðamaðurinn Fabrizio Romano staðfesti það á Twitter-síðu sinni í dag. Hinn 25 ára gamli Gray kemur til Everton frá Bayer Leverkusen en hann samdi við félagið í janúar á þessu ári eftir fimm ár í herbúðum Leicester City. Done deal and confirmed. Demarai Gray has completed his medical as new Everton player - contract signed until June 2024. Bayer Leverkusen will receive around 2m. #EFCThere will be also an option to extend Gray contract for one more season. https://t.co/JBD5wbYF0O— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) July 21, 2021 Gray skrifar undir þriggja ára samning, til 2024. Talið er að kaupverðið sé um tvær milljónir punda. Gray leikur í stöðu vængmanns líkt og Townsend sem þýðir að Brasilíumaðurinn Bernard sér sæng sína upp reidda og hefur ákveðið að halda á önnur mið. Bernard er 28 ára gamall og hefur leikið með Everton frá árinu 2018. Hann ku vera á leiðinni til Sameinuðu arabísku furstadæmanna en í janúar var hann nálægt því að semja við Al Nasr í Dúbaí. Það virðist ljóst að Bernard hefur fengið nóg af súldinni í Englandi og vill spóka sig í heitari löndum á næstu árum.
Enski boltinn Mest lesið Stal senunni í fagnaðarlátum Arsenal Fótbolti „Nálguðumst leikinn vitlaust“ Fótbolti Chelsea Sambandsdeildarmeistari 2025 Fótbolti Læti fyrir leik í Póllandi Fótbolti Íslandsmet féll í Andorra Sport Magdeburg á toppinn eftir enn einn stórleikinn hjá Ómari og Gísla Handbolti United niðurlægt í Malasíu Enski boltinn „Ég set spurningarmerki við þennan tímapunkt“ Íslenski boltinn Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Fótbolti Lífsferill íþróttamannsins: Dökkar hliðar afreksíþrótta Sport Fleiri fréttir Arsenal að sækja miðjumann þó það sárvanti framherja Henry segir að Arsenal hafi ekki staðið undir væntingum United niðurlægt í Malasíu Leita til Liverpool að nýjum kollega Hákonar Stuðningsmenn Chelsea köstuðu glösum og stólum í Póllandi „Án Meistaradeildarinnar þurfum við ekki stóran leikmannahóp“ Forstjóri Liverpool þakkar stuðningsmönnum sem hjálpuðu hver öðrum Niðurbrotinn Klopp í sjokki Man City vilja Reijnders áður en HM félagsliða hefst Settu met í töpum en spila í Meistaradeild Evrópu Wirtz vill bara Liverpool og metupphæð komin á borðið Bein útsending: Englandsmeistaratitlinum fagnað í Liverpool Allt klárt fyrir fyrstu kaup Man. Utd í sumar Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Garnacho ekki í hóp Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Salah bestur og Gravenberch besti ungi Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Sjá meira