Jrue Holiday lykillinn að sigri Milwaukee með mömmu og pabba í stúkunni Anton Ingi Leifsson skrifar 18. júlí 2021 09:31 Jrue Holiday fagnar í nótt en hann spilaði lykilhlutverk á lokakaflanum. Christian Petersen/Getty Images Milwaukee Bucks er komið yfir, 3-2, í úrslitaeinvíginu gegn Phoenix Suns og er þar af leiðandi einum sigri frá NBA titlinum þetta tímabilið. Fjórði leikur liðanna fór fram í nótt en leiknum lauk með fjögurra stiga sigri Milwaukee, 123-119. Leikurinn var ansi spennandi. Jrue Holiday var lykillinn að sigrinum, eins og segir í fyrirsögn fréttarinnar, en hann gerði 27 stig og gaf þrettán stoðsendingar með foreldra sína í stúkunni. Það var þó mest framganga hans undir lok leiksins sem gerði hann að lykilleikmanni næturinnar því hann stal boltanum af leikstjórnanda Phoenix, Devin Booker, er rúmar sextán sekúndur voru eftir. Ekki stal hann bara boltanum heldur gaf hann stoðsendingu á Giannis Antetokounmpo, liðsfélaga sinn, sem tryggði fjögurra siga sigur Milwaukee sem er nú með pálmann í höndunum. Giannis var einnig ansi öflugur, eins og svo oft áður, en hann gerði 32 stig og tók níu fráköst. Í liði Phoenix var það Devin Booker sem gerði flest stig eða fjörutíu talsins. Næsti leikur liðanna fer fram á þriðjdagskvöld þar sem Milwaukee getur tryggt sér titilinn. Recap the @Bucks #NBAFinals presented by YouTube TV Game 5 victory in Phoenix! #ThatsGamehttps://t.co/BN8IhiPLGx— NBA (@NBA) July 18, 2021 NBA Mest lesið „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Enski boltinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Handbolti Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Handbolti Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Körfubolti Fleiri fréttir „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Sjá meira
Fjórði leikur liðanna fór fram í nótt en leiknum lauk með fjögurra stiga sigri Milwaukee, 123-119. Leikurinn var ansi spennandi. Jrue Holiday var lykillinn að sigrinum, eins og segir í fyrirsögn fréttarinnar, en hann gerði 27 stig og gaf þrettán stoðsendingar með foreldra sína í stúkunni. Það var þó mest framganga hans undir lok leiksins sem gerði hann að lykilleikmanni næturinnar því hann stal boltanum af leikstjórnanda Phoenix, Devin Booker, er rúmar sextán sekúndur voru eftir. Ekki stal hann bara boltanum heldur gaf hann stoðsendingu á Giannis Antetokounmpo, liðsfélaga sinn, sem tryggði fjögurra siga sigur Milwaukee sem er nú með pálmann í höndunum. Giannis var einnig ansi öflugur, eins og svo oft áður, en hann gerði 32 stig og tók níu fráköst. Í liði Phoenix var það Devin Booker sem gerði flest stig eða fjörutíu talsins. Næsti leikur liðanna fer fram á þriðjdagskvöld þar sem Milwaukee getur tryggt sér titilinn. Recap the @Bucks #NBAFinals presented by YouTube TV Game 5 victory in Phoenix! #ThatsGamehttps://t.co/BN8IhiPLGx— NBA (@NBA) July 18, 2021
NBA Mest lesið „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Enski boltinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Handbolti Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Handbolti Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Körfubolti Fleiri fréttir „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Sjá meira