Nýjar veiðitölur úr Veiðivötnum Karl Lúðvíksson skrifar 18. júlí 2021 07:48 Flottur urriði Nýjar veiðitölur úr Veiðivötnum hafa verið settir inn á vefinn og þegar rýnt er í þær er fátt sem kemur á óvart. Það hefur aðeins dregið úr veiðinni í viku fjögur og sem dæmi um það þá datt veiðin í Snjóölduvatni, sem er gjöfulsta vatnið á listanum, úr 1.294 fiskum í viku 3 niður í 568 fiska í síðustu viku. SNjóölduvatn er sem fyrr það vatn sem gefi ðhefur flesta fiska en uppistaðan í því er bleikja. Heildartalan úr vatninu er 3.795 fiskar. Litlisjór er í öðru sæti með 1.864 fiska og það er alt urriði, Nýjavatn hefur gefið 1.269 fiska og það er eiginlega allt bleikja, Hraunvatn hefur gefið 920 urriða, Stóra Fossvatn 717 fiska og síðan er Eskivatn með 431 fisk allt bleikja nema einn fiskur. Önnur vötn ná ekki 500 fiskum. Þetta er heldur róleg veiði í vötnunum og ljóst að þegar samanburður er gerður á milli ára er veiðin búin að minnka mikið í meðaltalinu hver svo sem skýringin kann að vera. Stangveiði Mest lesið Finnskt hugvit bjargar ljósmyndum af smálöxum Veiði Norðurá fór í 173 rúmmetra í úrhellinu í nótt Veiði Iron Fly hnýtingarkeppni næsta laugardag Veiði Norðurá og Blanda bláar af laxi Veiði Hvolsá og Staðarhólsá til Veiða.is Veiði Ein besta vikan í Veiðivötnum Veiði Björgunarvesti fyrir veiðimenn Fish Partner Veiði Styttist í að veiðin hefjist Veiði 105 sm lax úr Hítará Veiði 22 punda lax úr Jöklu Veiði
Það hefur aðeins dregið úr veiðinni í viku fjögur og sem dæmi um það þá datt veiðin í Snjóölduvatni, sem er gjöfulsta vatnið á listanum, úr 1.294 fiskum í viku 3 niður í 568 fiska í síðustu viku. SNjóölduvatn er sem fyrr það vatn sem gefi ðhefur flesta fiska en uppistaðan í því er bleikja. Heildartalan úr vatninu er 3.795 fiskar. Litlisjór er í öðru sæti með 1.864 fiska og það er alt urriði, Nýjavatn hefur gefið 1.269 fiska og það er eiginlega allt bleikja, Hraunvatn hefur gefið 920 urriða, Stóra Fossvatn 717 fiska og síðan er Eskivatn með 431 fisk allt bleikja nema einn fiskur. Önnur vötn ná ekki 500 fiskum. Þetta er heldur róleg veiði í vötnunum og ljóst að þegar samanburður er gerður á milli ára er veiðin búin að minnka mikið í meðaltalinu hver svo sem skýringin kann að vera.
Stangveiði Mest lesið Finnskt hugvit bjargar ljósmyndum af smálöxum Veiði Norðurá fór í 173 rúmmetra í úrhellinu í nótt Veiði Iron Fly hnýtingarkeppni næsta laugardag Veiði Norðurá og Blanda bláar af laxi Veiði Hvolsá og Staðarhólsá til Veiða.is Veiði Ein besta vikan í Veiðivötnum Veiði Björgunarvesti fyrir veiðimenn Fish Partner Veiði Styttist í að veiðin hefjist Veiði 105 sm lax úr Hítará Veiði 22 punda lax úr Jöklu Veiði