Blótaði og braut kylfuna í bræðikasti Sindri Sverrisson skrifar 16. júlí 2021 16:53 Tyrrell Hatton var vægast sagt pirraður á Royal St George vellinum í Sandwich í dag. Getty og Skjáskot Tyrrell Hatton á yfir höfði sér sekt eftir að hafa misst stjórn á skapi sínu á Opna breska mótinu í golfi í dag. Hann er úr leik á mótinu. Enski kylfingurinn átti slakt högg með fleygjárni þegar hann reyndi að koma sér inn á 18. flötina og lét reiði sína bitna á kylfunni, sem hann braut. „Þetta var útrás fyrir mikið svekkelsi,“ sagði Hatton sem er í tíunda sæti heimslistans. Tyrrell Hatton had enough of his golf club #TheOpenpic.twitter.com/8WxXIQnBz2— GolfBet (@GolfBet) July 16, 2021 Hatton heyrðist sömuleiðis blóta eftir að hafa klárað 11. holuna og fengið þar tvöfaldan skolla. „Ég átti gott teighögg en gat bókstaflega ekki komið kylfuhausnum beint á boltann,“ sagði Hatton en boltinn lenti illa fyrir aftan flötina. We ve got a hot mic picking up Tyrell Hatton. The Open has officially begun. pic.twitter.com/ycdPykvwQu— Mark Harris (@itismarkharris) July 16, 2021 Þar að auki virtist Hatton sýna einhverjum þeirra fjömörgu áhorfenda sem eru á mótinu fingurinn. Not everyone is a fan of the Open fans this week. Tyrrell Hatton gives the finger to somebody in the gallery. pic.twitter.com/LsIN1dsx6F— Kyle Porter (@KylePorterCBS) July 16, 2021 Hatton lauk leik á pari í dag en er samtals á tveimur höggum yfir pari, einu höggi fyrir neðan niðurskurðarlínuna. Collin Morikawa og Jordan Spieth eru efstir sem stendur á -9 höggum. Morikawa átti stórkostlegan hring í dag og lék á -6 höggum en Spieth á eftir að spila sex holur. Louis Oosthuizen, sem var efstur eftir fyrsta hring, er á -8 höggum eftir að hafa spilað 10 holur í dag. Bein útsending frá mótinu er á Stöð 2 Golf en útsendingartíma má finna hér. Mótinu lýkur á sunnudag. Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum. Helgarpassa að Stöð 2 Golf má kaupa á kerfum Vodafone. Opna breska Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Íslenski boltinn Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Fótbolti Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Enski boltinn Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Fleiri fréttir Stjörnurnar samglöddust Fleetwood sem vann loks í 164. tilraun Arnar og Bjarki unnu golfmót Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Vann mótið með lokahögginu sem var magnað vipp úr sandinum Bestu kylfingar landsins í einvígi á Sýn Sport í kvöld Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu „Hef hugsað um þetta síðan ég var þrettán ára“ Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Guðrún Brá Íslandsmeistari eftir spennandi umspil Dagbjartur Sigurbrandsson er Íslandsmeistari í golfi 2025 Bæði systkinin í lokaráshóp á lokadegi Íslandsmótsins í golfi Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Samdi við kríuna um að koma sér á brott Hulda Clara og Karen Lind efstar Axel og Dagbjartur leiða Sexfaldur Íslandsmeistari sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025 Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Sjá meira
Enski kylfingurinn átti slakt högg með fleygjárni þegar hann reyndi að koma sér inn á 18. flötina og lét reiði sína bitna á kylfunni, sem hann braut. „Þetta var útrás fyrir mikið svekkelsi,“ sagði Hatton sem er í tíunda sæti heimslistans. Tyrrell Hatton had enough of his golf club #TheOpenpic.twitter.com/8WxXIQnBz2— GolfBet (@GolfBet) July 16, 2021 Hatton heyrðist sömuleiðis blóta eftir að hafa klárað 11. holuna og fengið þar tvöfaldan skolla. „Ég átti gott teighögg en gat bókstaflega ekki komið kylfuhausnum beint á boltann,“ sagði Hatton en boltinn lenti illa fyrir aftan flötina. We ve got a hot mic picking up Tyrell Hatton. The Open has officially begun. pic.twitter.com/ycdPykvwQu— Mark Harris (@itismarkharris) July 16, 2021 Þar að auki virtist Hatton sýna einhverjum þeirra fjömörgu áhorfenda sem eru á mótinu fingurinn. Not everyone is a fan of the Open fans this week. Tyrrell Hatton gives the finger to somebody in the gallery. pic.twitter.com/LsIN1dsx6F— Kyle Porter (@KylePorterCBS) July 16, 2021 Hatton lauk leik á pari í dag en er samtals á tveimur höggum yfir pari, einu höggi fyrir neðan niðurskurðarlínuna. Collin Morikawa og Jordan Spieth eru efstir sem stendur á -9 höggum. Morikawa átti stórkostlegan hring í dag og lék á -6 höggum en Spieth á eftir að spila sex holur. Louis Oosthuizen, sem var efstur eftir fyrsta hring, er á -8 höggum eftir að hafa spilað 10 holur í dag. Bein útsending frá mótinu er á Stöð 2 Golf en útsendingartíma má finna hér. Mótinu lýkur á sunnudag. Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum. Helgarpassa að Stöð 2 Golf má kaupa á kerfum Vodafone.
Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum. Helgarpassa að Stöð 2 Golf má kaupa á kerfum Vodafone.
Opna breska Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Íslenski boltinn Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Fótbolti Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Enski boltinn Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Fleiri fréttir Stjörnurnar samglöddust Fleetwood sem vann loks í 164. tilraun Arnar og Bjarki unnu golfmót Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Vann mótið með lokahögginu sem var magnað vipp úr sandinum Bestu kylfingar landsins í einvígi á Sýn Sport í kvöld Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu „Hef hugsað um þetta síðan ég var þrettán ára“ Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Guðrún Brá Íslandsmeistari eftir spennandi umspil Dagbjartur Sigurbrandsson er Íslandsmeistari í golfi 2025 Bæði systkinin í lokaráshóp á lokadegi Íslandsmótsins í golfi Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Samdi við kríuna um að koma sér á brott Hulda Clara og Karen Lind efstar Axel og Dagbjartur leiða Sexfaldur Íslandsmeistari sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025 Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Íslenski boltinn
Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Íslenski boltinn